Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2025 16:02 Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur leikið með Kolstad frá árinu 2022. Getty/Igor Kralj Íslendingaliðið Kolstad, stórveldi í norska handboltanum undanfarin ár, var rekið með um 75 milljóna króna tapi á síðasta ári. Tapreksturinn heldur því áfram og nú getur félagið ekki lengur sótt sér stór nöfn. Frá þessu greina norskir miðlar í dag en aðalfundur félagsins er haldinn í kvöld. Hjá Kolstad eru Sigvaldi Björn Guðjónsson og Sveinn Jóhannsson, bræðurnir Benedikt og Arnór Óskarssynir, og markvörðurinn Sigurjón Guðmundsson. Sveinn er þó á förum til Frakklands í sumar. Kolstad hefur einnig haft í sínum hópi enn stærri nöfn og þar ber helstan að nefna Sander Sagosen sem félagið neyddist til að láta fara til Álaborgar strax í febrúar. Það kemur ekki á óvart í ljósi þess að félagið tapaði 5,9 milljónum norskra króna á árinu 2024, eða jafnvirði um 75 milljóna íslenskra króna. Það kostaði sitt fyrir Kolstad að hafa stærstu stjörnu norska handboltans, Sander Sagosen, í sínum röðum.EPA-EFE/Piotr Polak „Það er ekki gaman að vera með svona stóran mínus. Það er það ekki,“ segir Jostein Sivertsen, framkvæmdastjóri hjá Kolstad. Þetta er þriðja árið í röð sem að Kolstad er rekið með tapi en árið 2023 tapaði félagið 1,7 milljón norskra króna og árið þar áður 800.000 norskum krónum. Á þremur árum hefur félagið því tapað samtals 8,4 milljónum norskra króna sem samsvarar í dag um 106 milljónum íslenskra króna. Adresseavisen fjallar um málið og segir að stærsta afleiðingin af þessum tapsrekstri sé sú að Kolstad geti núna ekki lengur sótt topplandsliðsmenn. Ekki fyrr en takist að rétta rekstur félagsins af. „Við erum mjög meðvituð um að ná sjálfbærum og heilbrigðum rekstri. Það er krefjandi að vera í þessu efnahagsástandi sem verið hefur síðustu árin, og þá verðum við að setja fjármálin í forgang næstu árin,“ sagði Sivertsen. Norski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira
Frá þessu greina norskir miðlar í dag en aðalfundur félagsins er haldinn í kvöld. Hjá Kolstad eru Sigvaldi Björn Guðjónsson og Sveinn Jóhannsson, bræðurnir Benedikt og Arnór Óskarssynir, og markvörðurinn Sigurjón Guðmundsson. Sveinn er þó á förum til Frakklands í sumar. Kolstad hefur einnig haft í sínum hópi enn stærri nöfn og þar ber helstan að nefna Sander Sagosen sem félagið neyddist til að láta fara til Álaborgar strax í febrúar. Það kemur ekki á óvart í ljósi þess að félagið tapaði 5,9 milljónum norskra króna á árinu 2024, eða jafnvirði um 75 milljóna íslenskra króna. Það kostaði sitt fyrir Kolstad að hafa stærstu stjörnu norska handboltans, Sander Sagosen, í sínum röðum.EPA-EFE/Piotr Polak „Það er ekki gaman að vera með svona stóran mínus. Það er það ekki,“ segir Jostein Sivertsen, framkvæmdastjóri hjá Kolstad. Þetta er þriðja árið í röð sem að Kolstad er rekið með tapi en árið 2023 tapaði félagið 1,7 milljón norskra króna og árið þar áður 800.000 norskum krónum. Á þremur árum hefur félagið því tapað samtals 8,4 milljónum norskra króna sem samsvarar í dag um 106 milljónum íslenskra króna. Adresseavisen fjallar um málið og segir að stærsta afleiðingin af þessum tapsrekstri sé sú að Kolstad geti núna ekki lengur sótt topplandsliðsmenn. Ekki fyrr en takist að rétta rekstur félagsins af. „Við erum mjög meðvituð um að ná sjálfbærum og heilbrigðum rekstri. Það er krefjandi að vera í þessu efnahagsástandi sem verið hefur síðustu árin, og þá verðum við að setja fjármálin í forgang næstu árin,“ sagði Sivertsen.
Norski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira