Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Valur Páll Eiríksson skrifar 28. mars 2025 14:00 Gylfi Þór Sigurðsson samdi við Víkinga á dögunum. Vísir/Vilhelm Víkingur og KR mætast í úrslitaleik Bose-bikarsins í fótbolta í kvöld. Töluverð eftirvænting er fyrir leiknum sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Víkingur freistar þess að vinna keppnina í annað skipti en um er að ræða 13. árið sem hún fer fram. Yfirleitt lýkur henni fyrir áramót en vegna Evrópuævintýris Víkinga var fallist á að fresta úrslitaleiknum fram á vorið. Gera má ráð fyrir frumraun Gylfa Þórs Sigurðssonar í Víkingstreyjunni í keppnisleik og þá hafa KR-ingar spilað skemmtilegan sóknarbolta í vetur. KR-ingar geta unnið Bose-bikarinn í fjórða sinn. Mikil viðhöfn verður í Víkinni þar sem leikurinn fer fram, utanumhaldið líkt og í Bestu deildar leik og ákveðið forskot á sæluna. Allur ágóði af miðasölu rennur til Píeta-samtakanna og Styrktarfélags krabbameinsveikra barna. Þeir sem ekki komast á leik kvöldsins geta séð hann í Besta sætinu en hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5 frá klukkan 18:50. Keppni í Bestu deild karla hefst eftir rúma viku þegar Breiðablik og Afturelding mætast laugardaginn 5. apríl. Víkingur Reykjavík KR Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Víkingur freistar þess að vinna keppnina í annað skipti en um er að ræða 13. árið sem hún fer fram. Yfirleitt lýkur henni fyrir áramót en vegna Evrópuævintýris Víkinga var fallist á að fresta úrslitaleiknum fram á vorið. Gera má ráð fyrir frumraun Gylfa Þórs Sigurðssonar í Víkingstreyjunni í keppnisleik og þá hafa KR-ingar spilað skemmtilegan sóknarbolta í vetur. KR-ingar geta unnið Bose-bikarinn í fjórða sinn. Mikil viðhöfn verður í Víkinni þar sem leikurinn fer fram, utanumhaldið líkt og í Bestu deildar leik og ákveðið forskot á sæluna. Allur ágóði af miðasölu rennur til Píeta-samtakanna og Styrktarfélags krabbameinsveikra barna. Þeir sem ekki komast á leik kvöldsins geta séð hann í Besta sætinu en hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5 frá klukkan 18:50. Keppni í Bestu deild karla hefst eftir rúma viku þegar Breiðablik og Afturelding mætast laugardaginn 5. apríl.
Víkingur Reykjavík KR Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira