Jóhannes Karl vill spila í efstu deild Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. október 2014 15:01 Bræðurnir Bjarni og Jóhannes Karl í leik með Fram í sumar. vísir/daníel Ólíklegt er að Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Fram sem féll úr Pepsi-deildinni í sumar, verði áfram í Safamýrinni, en þessi fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður vill spila áfram í efstu deild. „Hugurinn er þar. Ég vil áfram vera í deild þeirra bestu - það hefur engin breyting verið á því,“ segir Jóhannes Karl í samtali við Vísi í dag, en hann gerði tveggja ára samning við Framara síðasta haust. „Mér skilst að það sé uppsagnarákvæði af beggja hálfu. Ég hef ekki hitt Framarana þannig ég veit ekki alveg hver staðan er, en þessi mál verða skoðuð fljótlega. Ég vil samt helst vera áfram í efstu deild.“ Jóhannes Karl segist ætla sér út í þjálfun í framtíðinni, en hann hefur verið orðaður við nokkrar þjálfarastöður á undanförnum dögum. Hann ætlar þó ekki út í þjálfun alveg strax. „Þjálfun er eitthvað sem ég ætla mér að fara út í, hvort sem það verður núna eða seinna. Ég veit samt ekki hvort það verði núna í haust eða seinna. Ég lít fyrst og fremst á sjálfan mig sem leikmann núna og langar að taka eitt ár allavega til viðbótar í efstu deild,“ segir Jóhannes Karl Guðjónsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum. 9. október 2014 09:15 Framarar vilja að Bjarni haldi áfram Snorri Már Skúlason, formaður meistaraflokksráðs Fram, segir gagnkvæman vilja þjálfara og stjórnar knattspyrnudeildar að Bjarni Guðjónsson verði áfram þjálfari liðsins. 6. október 2014 18:04 Bjarni: Tek ekki þessa ákvörðun einn Bjarni Guðjónsson fundar með stjórn Fram í dag, en hann hefur áhuga á að halda áfram í Safamýrinni. 6. október 2014 00:01 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Ólíklegt er að Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Fram sem féll úr Pepsi-deildinni í sumar, verði áfram í Safamýrinni, en þessi fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður vill spila áfram í efstu deild. „Hugurinn er þar. Ég vil áfram vera í deild þeirra bestu - það hefur engin breyting verið á því,“ segir Jóhannes Karl í samtali við Vísi í dag, en hann gerði tveggja ára samning við Framara síðasta haust. „Mér skilst að það sé uppsagnarákvæði af beggja hálfu. Ég hef ekki hitt Framarana þannig ég veit ekki alveg hver staðan er, en þessi mál verða skoðuð fljótlega. Ég vil samt helst vera áfram í efstu deild.“ Jóhannes Karl segist ætla sér út í þjálfun í framtíðinni, en hann hefur verið orðaður við nokkrar þjálfarastöður á undanförnum dögum. Hann ætlar þó ekki út í þjálfun alveg strax. „Þjálfun er eitthvað sem ég ætla mér að fara út í, hvort sem það verður núna eða seinna. Ég veit samt ekki hvort það verði núna í haust eða seinna. Ég lít fyrst og fremst á sjálfan mig sem leikmann núna og langar að taka eitt ár allavega til viðbótar í efstu deild,“ segir Jóhannes Karl Guðjónsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum. 9. október 2014 09:15 Framarar vilja að Bjarni haldi áfram Snorri Már Skúlason, formaður meistaraflokksráðs Fram, segir gagnkvæman vilja þjálfara og stjórnar knattspyrnudeildar að Bjarni Guðjónsson verði áfram þjálfari liðsins. 6. október 2014 18:04 Bjarni: Tek ekki þessa ákvörðun einn Bjarni Guðjónsson fundar með stjórn Fram í dag, en hann hefur áhuga á að halda áfram í Safamýrinni. 6. október 2014 00:01 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum. 9. október 2014 09:15
Framarar vilja að Bjarni haldi áfram Snorri Már Skúlason, formaður meistaraflokksráðs Fram, segir gagnkvæman vilja þjálfara og stjórnar knattspyrnudeildar að Bjarni Guðjónsson verði áfram þjálfari liðsins. 6. október 2014 18:04
Bjarni: Tek ekki þessa ákvörðun einn Bjarni Guðjónsson fundar með stjórn Fram í dag, en hann hefur áhuga á að halda áfram í Safamýrinni. 6. október 2014 00:01