Ingvar Jónsson: Kvöldið verður skemmtilegt í Garðabæ Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. október 2014 18:20 Ingvar Jónsson var magnaður í sumar. vísir/valli „Mér er alveg skítkalt núna, en þetta er alveg ólýsanlegt,“ sagði IngvarJónsson, markvörður Stjörnunnar, við Stöð 2 Sport eftir að fagna Íslandsmeistaratitilinum í Kaplakrika í dag. „Þetta var alveg ótrúlegur tilfinningarússibani,“ sagði Ingvar sem var sammála því að hann væri búinn að spila vel á tímabilinu. „Ég er búinn að eiga góða leiki og hélt hreinu fjórum sinnum í röð fyrir þennan leik. Það var pirrandi að halda ekki hreinu í dag. Lennon klobbaði mig í markinu, það var eina leiðin til að skora,“ sagði Ingvar. FH nægði jafntefli til að verða meistari og undir lokin sóttu Stjörnumenn stíft. „Ég var tilbúinn til að fara fram í hornin líka og fá að skjóta á markið,“ sagði markvörðurinn léttur sem býst við skemmtilegu kvöldi. „Það verður bara geðveikt. Það verður skemmtilegt kvöld í Garðabæ,“ sagði Ingvar Jónsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ "Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson. 4. október 2014 16:54 Heimir: Fannst þetta ekki víti Segir að ákvarðanir dómara leiks FH og Stjörnunnar hafi valdið sér vonbrigðum. 4. október 2014 18:09 Veigar Páll: Ég missti mig bara "Það var eins og við áttum að verða Íslandsmeistarar.“ 4. október 2014 18:04 Daníel Laxdal: Ekki hægt að lýsa þessu með orðum Miðvörðurinn Íslandsmeistari með uppeldisfélaginu eftir ótrúlegan sigur. 4. október 2014 18:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47 Ólafur Karl: Mér er svolítið kalt Hetja Stjörnunnar var í náttúrlegri vímu í leikslok. 4. október 2014 18:10 Rúnar Páll: Taktískt rautt hjá Veigari Þjálfari Stjörnunnar var í sigurvímu eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. 4. október 2014 18:14 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Sjá meira
„Mér er alveg skítkalt núna, en þetta er alveg ólýsanlegt,“ sagði IngvarJónsson, markvörður Stjörnunnar, við Stöð 2 Sport eftir að fagna Íslandsmeistaratitilinum í Kaplakrika í dag. „Þetta var alveg ótrúlegur tilfinningarússibani,“ sagði Ingvar sem var sammála því að hann væri búinn að spila vel á tímabilinu. „Ég er búinn að eiga góða leiki og hélt hreinu fjórum sinnum í röð fyrir þennan leik. Það var pirrandi að halda ekki hreinu í dag. Lennon klobbaði mig í markinu, það var eina leiðin til að skora,“ sagði Ingvar. FH nægði jafntefli til að verða meistari og undir lokin sóttu Stjörnumenn stíft. „Ég var tilbúinn til að fara fram í hornin líka og fá að skjóta á markið,“ sagði markvörðurinn léttur sem býst við skemmtilegu kvöldi. „Það verður bara geðveikt. Það verður skemmtilegt kvöld í Garðabæ,“ sagði Ingvar Jónsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ "Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson. 4. október 2014 16:54 Heimir: Fannst þetta ekki víti Segir að ákvarðanir dómara leiks FH og Stjörnunnar hafi valdið sér vonbrigðum. 4. október 2014 18:09 Veigar Páll: Ég missti mig bara "Það var eins og við áttum að verða Íslandsmeistarar.“ 4. október 2014 18:04 Daníel Laxdal: Ekki hægt að lýsa þessu með orðum Miðvörðurinn Íslandsmeistari með uppeldisfélaginu eftir ótrúlegan sigur. 4. október 2014 18:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47 Ólafur Karl: Mér er svolítið kalt Hetja Stjörnunnar var í náttúrlegri vímu í leikslok. 4. október 2014 18:10 Rúnar Páll: Taktískt rautt hjá Veigari Þjálfari Stjörnunnar var í sigurvímu eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. 4. október 2014 18:14 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Sjá meira
Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ "Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson. 4. október 2014 16:54
Heimir: Fannst þetta ekki víti Segir að ákvarðanir dómara leiks FH og Stjörnunnar hafi valdið sér vonbrigðum. 4. október 2014 18:09
Veigar Páll: Ég missti mig bara "Það var eins og við áttum að verða Íslandsmeistarar.“ 4. október 2014 18:04
Daníel Laxdal: Ekki hægt að lýsa þessu með orðum Miðvörðurinn Íslandsmeistari með uppeldisfélaginu eftir ótrúlegan sigur. 4. október 2014 18:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47
Ólafur Karl: Mér er svolítið kalt Hetja Stjörnunnar var í náttúrlegri vímu í leikslok. 4. október 2014 18:10
Rúnar Páll: Taktískt rautt hjá Veigari Þjálfari Stjörnunnar var í sigurvímu eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. 4. október 2014 18:14