Aron Jóhannsson tjáir sig um ákvörðun sína Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. ágúst 2013 10:55 Mynd/Skjáskot Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson segir að það yrði draumur að komast á heimsmeistaramótið með landsliði Bandaríkjanna. Það hafi verið draumur hans síðastliðin fimmtán ár. Þetta segir Aron í viðtali við hollenska fjölmiðilinn RTV. Aron er spurður út í leikstíl sinn og viðureign AZ Alkmaar og Ajax í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. Þá snýr spyrillinn sér að þjóðerni Arons og spyr hvort honum finnist hann vera meiri Íslendingur eða Bandaríkjamaður. „Ég er sitt lítið af hvoru," segir Aron í viðtalinu sem er tekið á ensku. Aðspurður hvers vegna hann hafi kosið að spila fyrir Bandaríkin frekar en Ísland segir Aron: „Ég vil helst ekki tala mikið um þetta. Ég kaus hins vegar að spila fyrir Bandaríkin og vonandi fæ ég mínar fyrstu mínútur með landsliðinu á miðvikudaginn," segir Aron. Sóknarmaðurinn hefur verið valinn í landslið Bandaríkjanna fyrir æfingaleik gegn Bosníu á miðvikudag. Enn á þó eftir að fást staðfesting frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu að Aron megi spila með Bandaríkjunum. Það er þó aðeins tímaspursmál. Hollenski blaðamaðurinn segir að væri hann hálfur Íslendingur og hálfur Kani teldi hann líkurnar meiri á því að komast í lokakeppni heimsmeistaramótsins með Bandaríkjunum. „Það gildir það sama um mig," segir Aron. „Mig hefur dreymt um að spila á HM síðan ég horfði fyrst á árið 1998. Möguleikarnir eru meiri með Bandaríkjunum og það yrði draumur að spila með Bandaríkjunum á HM."Viðtalið við Aron, sem er á sjónvarpsformi, má sjá með því að smella hér. Fótbolti Tengdar fréttir Klinsmann vill velja Aron í landsliðið sem fyrst "Við erum mjög spenntir fyrir því að Aron hafi ákveðið að landsliðsframi sinn verði með Bandaríkjunum,“ segir Jurgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. 31. júlí 2013 07:00 "Hvers vegna geta Bandaríkin ekki skapað sína eigin leikmenn?“ Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir afar pirrandi að Bandaríkin þurfi að leita til knattspyrnumanns hjá þjóð sem telur aðeins 320 þúsund manns. 3. ágúst 2013 21:00 Ferill Arons í máli og myndum Aron Jóhannsson ætlar að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. Framherjinn tilkynnti það í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér á mánudaginn. 4. ágúst 2013 11:00 Búið að sækja um breytinguna fyrir Aron Bandaríska knattspyrnusambandið hefur lagt inn beiðni til Alþjóðaknattspyrnusambandsins þess efnis að Aron Jóhannsson fái að spila með landsliði þjóðarinnar. 31. júlí 2013 00:54 Þúsund manns styðja Aron Ákvörðun Arons Jóhannssonar að gefa kost á sér í bandaríska landsliðið í stað þess íslenska hefur vakið mikla athygli hér á landi sem vestanhafs. 31. júlí 2013 10:32 Yfirlýsing frá KSÍ: Aron Jóhannsson á að leika fyrir Ísland Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar ákvörðunar Arons Jóhannssonar að spila fyrir landslið Bandaríkjanna í stað Íslands. 30. júlí 2013 13:36 Mun ekki tjá sig um ástæðuna Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. 29. júlí 2013 11:19 Hann fær jafn mikla samkeppni hjá bandaríska liðinu Aron Jóhannsson tók þá ákvörðun í gær að gefa kost á sér í bandaríska landsliðið í knattspyrnu og í leiðinni útilokar hann að leika nokkurn tímann með íslenska landsliðinu. Landsliðsþjálfarinn ósáttur við ákvörðuna. 30. júlí 2013 06:00 Aron valinn í bandaríska landsliðið Aron Jóhannsson hefur verið valinn í landsliðshóp bandaríska landsliðsins í knattspyrnu en liðið leikur vináttuleik við Bosníu og Hersegóvínu þann 14. ágúst en leikurinn fer fram í Sarajevo. 5. ágúst 2013 15:14 Skiptar skoðanir um ákvörðun Arons Óhætt er að segja að ákvörðun Arons Jóhannssonar að kjósa að spila fyrir bandaríska landsliðið í knattspyrnu hafi vakið töluverð viðbrögð á samskiptamiðlum. 29. júlí 2013 11:27 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson segir að það yrði draumur að komast á heimsmeistaramótið með landsliði Bandaríkjanna. Það hafi verið draumur hans síðastliðin fimmtán ár. Þetta segir Aron í viðtali við hollenska fjölmiðilinn RTV. Aron er spurður út í leikstíl sinn og viðureign AZ Alkmaar og Ajax í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. Þá snýr spyrillinn sér að þjóðerni Arons og spyr hvort honum finnist hann vera meiri Íslendingur eða Bandaríkjamaður. „Ég er sitt lítið af hvoru," segir Aron í viðtalinu sem er tekið á ensku. Aðspurður hvers vegna hann hafi kosið að spila fyrir Bandaríkin frekar en Ísland segir Aron: „Ég vil helst ekki tala mikið um þetta. Ég kaus hins vegar að spila fyrir Bandaríkin og vonandi fæ ég mínar fyrstu mínútur með landsliðinu á miðvikudaginn," segir Aron. Sóknarmaðurinn hefur verið valinn í landslið Bandaríkjanna fyrir æfingaleik gegn Bosníu á miðvikudag. Enn á þó eftir að fást staðfesting frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu að Aron megi spila með Bandaríkjunum. Það er þó aðeins tímaspursmál. Hollenski blaðamaðurinn segir að væri hann hálfur Íslendingur og hálfur Kani teldi hann líkurnar meiri á því að komast í lokakeppni heimsmeistaramótsins með Bandaríkjunum. „Það gildir það sama um mig," segir Aron. „Mig hefur dreymt um að spila á HM síðan ég horfði fyrst á árið 1998. Möguleikarnir eru meiri með Bandaríkjunum og það yrði draumur að spila með Bandaríkjunum á HM."Viðtalið við Aron, sem er á sjónvarpsformi, má sjá með því að smella hér.
Fótbolti Tengdar fréttir Klinsmann vill velja Aron í landsliðið sem fyrst "Við erum mjög spenntir fyrir því að Aron hafi ákveðið að landsliðsframi sinn verði með Bandaríkjunum,“ segir Jurgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. 31. júlí 2013 07:00 "Hvers vegna geta Bandaríkin ekki skapað sína eigin leikmenn?“ Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir afar pirrandi að Bandaríkin þurfi að leita til knattspyrnumanns hjá þjóð sem telur aðeins 320 þúsund manns. 3. ágúst 2013 21:00 Ferill Arons í máli og myndum Aron Jóhannsson ætlar að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. Framherjinn tilkynnti það í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér á mánudaginn. 4. ágúst 2013 11:00 Búið að sækja um breytinguna fyrir Aron Bandaríska knattspyrnusambandið hefur lagt inn beiðni til Alþjóðaknattspyrnusambandsins þess efnis að Aron Jóhannsson fái að spila með landsliði þjóðarinnar. 31. júlí 2013 00:54 Þúsund manns styðja Aron Ákvörðun Arons Jóhannssonar að gefa kost á sér í bandaríska landsliðið í stað þess íslenska hefur vakið mikla athygli hér á landi sem vestanhafs. 31. júlí 2013 10:32 Yfirlýsing frá KSÍ: Aron Jóhannsson á að leika fyrir Ísland Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar ákvörðunar Arons Jóhannssonar að spila fyrir landslið Bandaríkjanna í stað Íslands. 30. júlí 2013 13:36 Mun ekki tjá sig um ástæðuna Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. 29. júlí 2013 11:19 Hann fær jafn mikla samkeppni hjá bandaríska liðinu Aron Jóhannsson tók þá ákvörðun í gær að gefa kost á sér í bandaríska landsliðið í knattspyrnu og í leiðinni útilokar hann að leika nokkurn tímann með íslenska landsliðinu. Landsliðsþjálfarinn ósáttur við ákvörðuna. 30. júlí 2013 06:00 Aron valinn í bandaríska landsliðið Aron Jóhannsson hefur verið valinn í landsliðshóp bandaríska landsliðsins í knattspyrnu en liðið leikur vináttuleik við Bosníu og Hersegóvínu þann 14. ágúst en leikurinn fer fram í Sarajevo. 5. ágúst 2013 15:14 Skiptar skoðanir um ákvörðun Arons Óhætt er að segja að ákvörðun Arons Jóhannssonar að kjósa að spila fyrir bandaríska landsliðið í knattspyrnu hafi vakið töluverð viðbrögð á samskiptamiðlum. 29. júlí 2013 11:27 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Klinsmann vill velja Aron í landsliðið sem fyrst "Við erum mjög spenntir fyrir því að Aron hafi ákveðið að landsliðsframi sinn verði með Bandaríkjunum,“ segir Jurgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. 31. júlí 2013 07:00
"Hvers vegna geta Bandaríkin ekki skapað sína eigin leikmenn?“ Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir afar pirrandi að Bandaríkin þurfi að leita til knattspyrnumanns hjá þjóð sem telur aðeins 320 þúsund manns. 3. ágúst 2013 21:00
Ferill Arons í máli og myndum Aron Jóhannsson ætlar að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. Framherjinn tilkynnti það í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér á mánudaginn. 4. ágúst 2013 11:00
Búið að sækja um breytinguna fyrir Aron Bandaríska knattspyrnusambandið hefur lagt inn beiðni til Alþjóðaknattspyrnusambandsins þess efnis að Aron Jóhannsson fái að spila með landsliði þjóðarinnar. 31. júlí 2013 00:54
Þúsund manns styðja Aron Ákvörðun Arons Jóhannssonar að gefa kost á sér í bandaríska landsliðið í stað þess íslenska hefur vakið mikla athygli hér á landi sem vestanhafs. 31. júlí 2013 10:32
Yfirlýsing frá KSÍ: Aron Jóhannsson á að leika fyrir Ísland Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar ákvörðunar Arons Jóhannssonar að spila fyrir landslið Bandaríkjanna í stað Íslands. 30. júlí 2013 13:36
Mun ekki tjá sig um ástæðuna Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. 29. júlí 2013 11:19
Hann fær jafn mikla samkeppni hjá bandaríska liðinu Aron Jóhannsson tók þá ákvörðun í gær að gefa kost á sér í bandaríska landsliðið í knattspyrnu og í leiðinni útilokar hann að leika nokkurn tímann með íslenska landsliðinu. Landsliðsþjálfarinn ósáttur við ákvörðuna. 30. júlí 2013 06:00
Aron valinn í bandaríska landsliðið Aron Jóhannsson hefur verið valinn í landsliðshóp bandaríska landsliðsins í knattspyrnu en liðið leikur vináttuleik við Bosníu og Hersegóvínu þann 14. ágúst en leikurinn fer fram í Sarajevo. 5. ágúst 2013 15:14
Skiptar skoðanir um ákvörðun Arons Óhætt er að segja að ákvörðun Arons Jóhannssonar að kjósa að spila fyrir bandaríska landsliðið í knattspyrnu hafi vakið töluverð viðbrögð á samskiptamiðlum. 29. júlí 2013 11:27
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn