Þannig eignaðist Pálmi Iceland Express Ólafur Hauksson skrifar 26. október 2012 06:00 Rétt er að rifja upp hvernig Pálmi Haraldsson eignaðist Iceland Express fyrir 8 árum. Áður en til þess kom var hann stór hluthafi í Icelandair og var varaformaður stjórnar fyrirtækisins. Sú stjórn og Sigurður Helgason, forstjóri Icelandair, beittu sér fyrir miskunnarlausum undirboðum gegn Iceland Express, sem var stofnað fyrir 10 árum. Samfleytt í tvö ár braut Icelandair samkeppnislög með grimmum undirboðum til að koma Iceland Express á hausinn og losna þannig við samkeppnina. Framreiknað til verðlags í dag var tekjutap Icelandair 17 milljarðar króna á þessum tveimur árum miðað við árin á undan. Á endanum urðu stofnendur Iceland Express að gefast upp fyrir ofureflinu, enda stefndi félagið í gjaldþrot. Icelandair losnaði samt ekki við þennan lágfargjaldakeppinaut, því út úr skúmaskoti kom Pálmi Haraldsson, nýhættur í stjórn Icelandair, og hirti Iceland Express á brunaútsölu. Stofnendur félagsins töpuðu þar með eignarhaldi á þessari snjöllu og vel tímasettu viðskiptahugmynd í hendur eins þeirra sem bar ábyrgð á því að Icelandair fórnaði 17 milljarða króna tekjum til að hafa félagið af þeim. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólafur Hauksson Mest lesið Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Sjá meira
Rétt er að rifja upp hvernig Pálmi Haraldsson eignaðist Iceland Express fyrir 8 árum. Áður en til þess kom var hann stór hluthafi í Icelandair og var varaformaður stjórnar fyrirtækisins. Sú stjórn og Sigurður Helgason, forstjóri Icelandair, beittu sér fyrir miskunnarlausum undirboðum gegn Iceland Express, sem var stofnað fyrir 10 árum. Samfleytt í tvö ár braut Icelandair samkeppnislög með grimmum undirboðum til að koma Iceland Express á hausinn og losna þannig við samkeppnina. Framreiknað til verðlags í dag var tekjutap Icelandair 17 milljarðar króna á þessum tveimur árum miðað við árin á undan. Á endanum urðu stofnendur Iceland Express að gefast upp fyrir ofureflinu, enda stefndi félagið í gjaldþrot. Icelandair losnaði samt ekki við þennan lágfargjaldakeppinaut, því út úr skúmaskoti kom Pálmi Haraldsson, nýhættur í stjórn Icelandair, og hirti Iceland Express á brunaútsölu. Stofnendur félagsins töpuðu þar með eignarhaldi á þessari snjöllu og vel tímasettu viðskiptahugmynd í hendur eins þeirra sem bar ábyrgð á því að Icelandair fórnaði 17 milljarða króna tekjum til að hafa félagið af þeim.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar