Tölvuleikjaiðnaðurinn vex gríðarlega hratt Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 14. október 2012 19:16 Á meðan óvissa ríkir um heimsbúskapinn hefur umfang tölvuleikjaiðnaðarins haldið áfram að vaxa. Þessi tiltölulega nýi iðnaður er þó síbreytilegur og tilkoma spjaldtölvunnar og snjallsímans hefur gjörbreytt landslagi tölvuleikjanna. Einna helst eru það tólf fyrirtæki sem hafa látið að sér kveða í þróun tölvuleikja hér á landi. Frá árinu 2009 hefur heildarvelta þessara fyrirtækja aukist jafnt og þétt, frá tæplega sjö milljörðum í tæpa tíu milljarða á síðasta ári. Gert er ráð fyrir árlegum vexti tölvuleikjaiðnaðarins upp á 7,2 prósent. Þannig má gera ráð fyrir heildarveltu upp á tæpa tíu og hálfan milljarða í ár. Spjaldtölvan hefur sannarlega bylt tölvuleikjaiðnaðinum og einblínir nú stór hluti íslenskra leikjafyrirtækja á þessa nýjung. Umboðsaðili Apple hér á landi, Epli.is, áætlar að um tíu þúsund iPad spjaldtölvur hafi selst á Íslandi. Þá er gert ráð fyrir að leikjaspilun á spjaldtölvum og snjallsímum muni taka fram úr hefðbundnum borðtölvum á næsta ári. „Þetta er ungur iðnaður. Hann er ekki nema þrjátíu ára gamall. Og það eru átta ár síðan hann varð stærri en Hollywood. Hann er enn að vaxa, í tekjum, fjölda spilarar, í hvað stærð sem þú leggur niður," segir Jónas Björgvin Antonsson, framkvæmdastjóri Gogogic. Á mánudaginn munu íslenskir tölvuleikjaframleiðendur síðan taka höndum saman við félaga sína á Norðurlöndum en samnorræn samtök leikjaframleiðenda verða þá stofnuð. Um 330 norræn leikjafyrirtæki eiga aðild að samtökunum. Árleg velta þeirra er um 57 milljarðar íslenskra króna. Íslenski leikjaframleiðandinn CCP er á meðal stærstu fyrirtækja hinum norræna markaði. Árstekjur fyrirtækisins á síðasta ári námu átta milljörðum íslenskra króna. „Hvað varðar einstaklingana og hugvitið sem er að vera til, þá eru framtíðarhorfurnar bjartar svo er þetta meiraspurning um hvorg að viðgetum skapað þannig umhverfi að halda í fólk og skapa nýtt vinnuafl," segir Jónas. Tækni Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Á meðan óvissa ríkir um heimsbúskapinn hefur umfang tölvuleikjaiðnaðarins haldið áfram að vaxa. Þessi tiltölulega nýi iðnaður er þó síbreytilegur og tilkoma spjaldtölvunnar og snjallsímans hefur gjörbreytt landslagi tölvuleikjanna. Einna helst eru það tólf fyrirtæki sem hafa látið að sér kveða í þróun tölvuleikja hér á landi. Frá árinu 2009 hefur heildarvelta þessara fyrirtækja aukist jafnt og þétt, frá tæplega sjö milljörðum í tæpa tíu milljarða á síðasta ári. Gert er ráð fyrir árlegum vexti tölvuleikjaiðnaðarins upp á 7,2 prósent. Þannig má gera ráð fyrir heildarveltu upp á tæpa tíu og hálfan milljarða í ár. Spjaldtölvan hefur sannarlega bylt tölvuleikjaiðnaðinum og einblínir nú stór hluti íslenskra leikjafyrirtækja á þessa nýjung. Umboðsaðili Apple hér á landi, Epli.is, áætlar að um tíu þúsund iPad spjaldtölvur hafi selst á Íslandi. Þá er gert ráð fyrir að leikjaspilun á spjaldtölvum og snjallsímum muni taka fram úr hefðbundnum borðtölvum á næsta ári. „Þetta er ungur iðnaður. Hann er ekki nema þrjátíu ára gamall. Og það eru átta ár síðan hann varð stærri en Hollywood. Hann er enn að vaxa, í tekjum, fjölda spilarar, í hvað stærð sem þú leggur niður," segir Jónas Björgvin Antonsson, framkvæmdastjóri Gogogic. Á mánudaginn munu íslenskir tölvuleikjaframleiðendur síðan taka höndum saman við félaga sína á Norðurlöndum en samnorræn samtök leikjaframleiðenda verða þá stofnuð. Um 330 norræn leikjafyrirtæki eiga aðild að samtökunum. Árleg velta þeirra er um 57 milljarðar íslenskra króna. Íslenski leikjaframleiðandinn CCP er á meðal stærstu fyrirtækja hinum norræna markaði. Árstekjur fyrirtækisins á síðasta ári námu átta milljörðum íslenskra króna. „Hvað varðar einstaklingana og hugvitið sem er að vera til, þá eru framtíðarhorfurnar bjartar svo er þetta meiraspurning um hvorg að viðgetum skapað þannig umhverfi að halda í fólk og skapa nýtt vinnuafl," segir Jónas.
Tækni Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira