Vistkerfi heimsins gætu skaðast varanlega vegna mengunnar 7. júní 2012 06:34 Ný rannsókn á vegum Sameinuðu þjóðanna sýnir að ástandið í umhverfismálum jarðarinnar sé orðið svo slæmt að hætta sé að varanlegum breytingum til hins verra. Rannsókn þessi sem unnin er á fimm ára fresti og ber heitið Global Enviromental Outlook sýnir að mengun bæði utan og innandyra valdi sennilega um sex milljónum ótímabærra dauðsfalla á hverju ári. Gróðurhúsalofttegundir muni auk meðalhita jarðarinnar um a.m.k. þrjár gráður fram til ársins 2100. Í flestum ár- og vatnakerfum heimsins er að finna drykkjarvatn sem nær ekki þeim stöðlum sem Alþjóða heilbrigðismálastofnunin setur um gæði drykkjarvatns. Þá kemur einnig fram að aðeins 1,6% af hafsvæðum heimsins njóta verndar gegn mengun. Niðurstöður rannsóknarinnar í stuttu máli eru þær að ef leiðtogar heimsins grípi ekki til aðgerða til að stemma stigu við þessari þróun sé hætta á að vistkerfi heimsins muni skaðast varanlega og breytast til hins verra í náinni framtíð. Hvatt er til þess að slíkar aðgerðir verði samþykktar á stórri ráðstefnu um umhverfismál sem haldin verður í Rio de Janeiro í þessum mánuði. Loftslagsmál Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Á Andersen Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Sjá meira
Ný rannsókn á vegum Sameinuðu þjóðanna sýnir að ástandið í umhverfismálum jarðarinnar sé orðið svo slæmt að hætta sé að varanlegum breytingum til hins verra. Rannsókn þessi sem unnin er á fimm ára fresti og ber heitið Global Enviromental Outlook sýnir að mengun bæði utan og innandyra valdi sennilega um sex milljónum ótímabærra dauðsfalla á hverju ári. Gróðurhúsalofttegundir muni auk meðalhita jarðarinnar um a.m.k. þrjár gráður fram til ársins 2100. Í flestum ár- og vatnakerfum heimsins er að finna drykkjarvatn sem nær ekki þeim stöðlum sem Alþjóða heilbrigðismálastofnunin setur um gæði drykkjarvatns. Þá kemur einnig fram að aðeins 1,6% af hafsvæðum heimsins njóta verndar gegn mengun. Niðurstöður rannsóknarinnar í stuttu máli eru þær að ef leiðtogar heimsins grípi ekki til aðgerða til að stemma stigu við þessari þróun sé hætta á að vistkerfi heimsins muni skaðast varanlega og breytast til hins verra í náinni framtíð. Hvatt er til þess að slíkar aðgerðir verði samþykktar á stórri ráðstefnu um umhverfismál sem haldin verður í Rio de Janeiro í þessum mánuði.
Loftslagsmál Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Á Andersen Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Sjá meira