Sjávarklasinn stendur undir fjórðungi af landsframleiðslu Íslands Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. febrúar 2012 22:05 Sjávarklasinn, þ.e sjávarútvegurinn og þyrping fyrirtækja utan um hann, stóð á árinu 2010 undir 26 prósentum af landsframleiðslu Íslands. Michael E. Porter, prófessor við Harvard-háskóla og einn helsti frumkvöðull klasarannsókna í heiminum, skilgreinir klasa í atvinnulífi sem: „... þyrpingu tengdra fyrirtækja, birgja, þjónustuaðila, fyrirtækja í tengdum atvinnugreinum og stofnana ...á sérhæfðum sviðum sem keppa hvert við annað en vinna einnig saman." Tekjur sjávarklasans námu 400 milljörðum króna á árinu 2010. „Á jaðri klasans er að verða til umfangsmikill geiri sjálfstæðrar atvinnustarfsemi í þeim skilningi að þar eru fyrirtæki sem hafa þróast út frá sjávarútveginum, vegna þjónustu við sjávarútveginn, en eru núna orðin sjálfstæð og eru að flytja út vörur á heimsmarkað, sem eru í tengslum við sjávarútveg og matvælaiðnaðinn almennt. Þetta eru fyrirtæki eins og Marel, efnaframleiðslufyrirtæki og ýmis önnur," segir Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði og einn höfunda nýrrar skýrslu um sjávarklasann, en þetta kom fram í viðtali við Ragnar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Í Klinkinu fer Ragnar yfir mikilvægi sjávarklasans, ónýtt tækifæri útvegsfyrirtækja og aukna eftirspurn eftir íslenskum sjávarafurðum eins og fiskipróteinum og fleira. Sjá má þáttinn í heild sinni hér.thorbjorn@stod2.is Klinkið Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Sjávarklasinn, þ.e sjávarútvegurinn og þyrping fyrirtækja utan um hann, stóð á árinu 2010 undir 26 prósentum af landsframleiðslu Íslands. Michael E. Porter, prófessor við Harvard-háskóla og einn helsti frumkvöðull klasarannsókna í heiminum, skilgreinir klasa í atvinnulífi sem: „... þyrpingu tengdra fyrirtækja, birgja, þjónustuaðila, fyrirtækja í tengdum atvinnugreinum og stofnana ...á sérhæfðum sviðum sem keppa hvert við annað en vinna einnig saman." Tekjur sjávarklasans námu 400 milljörðum króna á árinu 2010. „Á jaðri klasans er að verða til umfangsmikill geiri sjálfstæðrar atvinnustarfsemi í þeim skilningi að þar eru fyrirtæki sem hafa þróast út frá sjávarútveginum, vegna þjónustu við sjávarútveginn, en eru núna orðin sjálfstæð og eru að flytja út vörur á heimsmarkað, sem eru í tengslum við sjávarútveg og matvælaiðnaðinn almennt. Þetta eru fyrirtæki eins og Marel, efnaframleiðslufyrirtæki og ýmis önnur," segir Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði og einn höfunda nýrrar skýrslu um sjávarklasann, en þetta kom fram í viðtali við Ragnar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Í Klinkinu fer Ragnar yfir mikilvægi sjávarklasans, ónýtt tækifæri útvegsfyrirtækja og aukna eftirspurn eftir íslenskum sjávarafurðum eins og fiskipróteinum og fleira. Sjá má þáttinn í heild sinni hér.thorbjorn@stod2.is
Klinkið Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira