Sjö Blikar í 40 manna hópi Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. maí 2011 13:05 Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Valli Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs Íslands, hefur valið þá 40 leikmenn sem eiga möguleika á að spila með liðinu á EM í Danmörku í sumar. 23 leikmenn fara með liði Íslands á EM og verða þeir að koma úr þessum hópi. Fjórir nýliðar eru í hópnum - þeir Arnar Sveinn Geirsson (Val), Einar Orri Einarsson (Keflavík), Halldór Kristinn Haldórsson (Val) og Haukur Baldvinsson (Breiðabliki). Alls eru sjö leikmenn úr Breiðabliki í þessum hópi en Valur og Fram koma næst með þrjá leikmenn hvort. Sautján leikmenn í hópnum spila erlendis, þar af fjórir í Danmörku, og sextán hafa spilað með A-landsliði Íslands. Samtals eiga leikmennirnir 40 278 leiki með U-21 landsliði Íslands. Hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Arnar Darri Pétursson, SönderjyskE (Danmörku) Haraldur Björnsson, Val Ingvar Jónsson, Stjörnunni Óskar Pétursson, Grindavík Ögmundur Kristinsson, FramAðrir leikmenn: Alfreð Finnbogason, Lokeren (Belgíu) Almarr Ormarsson, Fram Andrés Már Jóhannesson, Fylki Arnar Már Björgvinsson, Breiðabliki Arnar Sveinn Geirsson, Val Arnór Smárason, Esbjerg (Danmörku) Aron Einar Gunnarsson, Coventry (Englandi) Aron Jóhannsson, AGF (Danmörku) Birkir Bjarnason, Viking (Noregi) Bjarni Þór Viðarsson, Mechelen (Belgíu) Björn Bergmann Sigurðarson, Viking (Noregi) Björn Daníel Sverrisson, FH Eggert Gunnþór Jónsson, Hearts (Skotlandi) Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV Einar Orri Einarsson, Keflavík Elfar Freyr Helgason, Breiðabliki Finnur Orri Margeirsson, Breiðabliki Guðlaugur Victor Pálsson, Hibernian (Skotlandi) Guðmundur Kristjánsson, Breiðabliki Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Þýskalandi) Halldór Kristinn Halldórsson, Val Haukur Baldvinsson, Breiðabliki Hjörtur Logi Valgarðsson, IFK Gautaborg (Svíþjóð) Hólmar Örn Eyjólfsson, West Ham (Englandi) Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Jóhann Laxdal, Stjörnunni Jón Guðni Fjóluson, Fram Jósef Kristinn Jósefsson, Chernomorets Burgas (Búlgaríu) Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Kristinn Jónsson, Breiðabliki Kristinn Steindórsson, Breiðabliki Rúrik Gíslason, OB (Danmörku) Skúli Jón Friðgeirsson, KR Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBVEftir löndum: Danmörk 4 Belgíu 2 England 2 Noregur 2 Skotland 2 Holland 2 Þýskaland 1 Svíþjóð 1 Búlgaría 1Eftir félögum á Íslandi: Breiðablik 7 Valur 3 Fram 3 Stjarnan 2 ÍBV 2 KR 2 Grindavík 1 Fylkir 1 FH 1 Keflavík 1 Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs Íslands, hefur valið þá 40 leikmenn sem eiga möguleika á að spila með liðinu á EM í Danmörku í sumar. 23 leikmenn fara með liði Íslands á EM og verða þeir að koma úr þessum hópi. Fjórir nýliðar eru í hópnum - þeir Arnar Sveinn Geirsson (Val), Einar Orri Einarsson (Keflavík), Halldór Kristinn Haldórsson (Val) og Haukur Baldvinsson (Breiðabliki). Alls eru sjö leikmenn úr Breiðabliki í þessum hópi en Valur og Fram koma næst með þrjá leikmenn hvort. Sautján leikmenn í hópnum spila erlendis, þar af fjórir í Danmörku, og sextán hafa spilað með A-landsliði Íslands. Samtals eiga leikmennirnir 40 278 leiki með U-21 landsliði Íslands. Hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Arnar Darri Pétursson, SönderjyskE (Danmörku) Haraldur Björnsson, Val Ingvar Jónsson, Stjörnunni Óskar Pétursson, Grindavík Ögmundur Kristinsson, FramAðrir leikmenn: Alfreð Finnbogason, Lokeren (Belgíu) Almarr Ormarsson, Fram Andrés Már Jóhannesson, Fylki Arnar Már Björgvinsson, Breiðabliki Arnar Sveinn Geirsson, Val Arnór Smárason, Esbjerg (Danmörku) Aron Einar Gunnarsson, Coventry (Englandi) Aron Jóhannsson, AGF (Danmörku) Birkir Bjarnason, Viking (Noregi) Bjarni Þór Viðarsson, Mechelen (Belgíu) Björn Bergmann Sigurðarson, Viking (Noregi) Björn Daníel Sverrisson, FH Eggert Gunnþór Jónsson, Hearts (Skotlandi) Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV Einar Orri Einarsson, Keflavík Elfar Freyr Helgason, Breiðabliki Finnur Orri Margeirsson, Breiðabliki Guðlaugur Victor Pálsson, Hibernian (Skotlandi) Guðmundur Kristjánsson, Breiðabliki Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Þýskalandi) Halldór Kristinn Halldórsson, Val Haukur Baldvinsson, Breiðabliki Hjörtur Logi Valgarðsson, IFK Gautaborg (Svíþjóð) Hólmar Örn Eyjólfsson, West Ham (Englandi) Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Jóhann Laxdal, Stjörnunni Jón Guðni Fjóluson, Fram Jósef Kristinn Jósefsson, Chernomorets Burgas (Búlgaríu) Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alkmaar (Hollandi) Kristinn Jónsson, Breiðabliki Kristinn Steindórsson, Breiðabliki Rúrik Gíslason, OB (Danmörku) Skúli Jón Friðgeirsson, KR Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBVEftir löndum: Danmörk 4 Belgíu 2 England 2 Noregur 2 Skotland 2 Holland 2 Þýskaland 1 Svíþjóð 1 Búlgaría 1Eftir félögum á Íslandi: Breiðablik 7 Valur 3 Fram 3 Stjarnan 2 ÍBV 2 KR 2 Grindavík 1 Fylkir 1 FH 1 Keflavík 1
Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira