Össur hf. vann tvenn alþjóðleg hönnunarverðlaun 23. mars 2011 15:39 Össur hf. vann tvenn verðlaun í hinni virtu alþjóðlegu hönnunarsamkeppni sem kennd er við Red Dot samtökin. Í ár voru 4433 vörur frá sextíu löndum sem kepptu um þessi virtu verðlaun í átján flokkum. Í tilkynningu segir að Össur fékk fyrstu verðlaun fyrir hönnun á gervifætinum Proprio Foot í flokknum Life Science and Medicine. Proprio gervifóturinn er sá fyrsti sinnar tegundar sem notast við gervigreind og bregst fóturinn sjálfkrafa við ólíkum aðstæðum. Þannig er mun auðveldara fyrir notandann að ganga upp og niður stiga, eða brekku þar sem fóturinn aðlagast þeim aðstæðum sem notandinn er í. Össur fékk einnig fyrstu verðlaun í sama flokki fyrir Rebound Air Walker stuðningsspelkuna sem kemur í staðinn fyrir gips og er notuð í kjölfar margvíslegra aðgerða og beinbrota. Spelkan eykur þægindi og veitir aukna vernd hvort sem er strax eftir aðgerð eða í endurhæfingu. „Össur hefur í fjóra áratugi unnið að því að auka hreyfigetu fólks og því lítum við á Red Dot verðlaunin sem mikinn heiður. Við munum áfram leggja okkur fram við að hanna og þróa hágæða vörur sem hjálpa fólki að njóta lífsins án takamarkana,“ segir Jón Sigurðsson forstjóri. Össur tekur þátt í hátíðinni Hönnunarmars sem haldin er dagana 24. til 27. mars á fjölmörgum stöðum í Reykjavík. Félag vöru- og iðnhönnuða býður gesti velkomna á sýninguna Vöruhús á Laugavegi. Þar sýna yfir tuttugu vöru- og iðnhönnuðir nýjar og spennandi vörutegundir og þar mun Össur kynna Proprio gervifótinn og Rebound Air Walker spelkuna sem fengu Red Dot verðlaunin. HönnunarMars Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
Össur hf. vann tvenn verðlaun í hinni virtu alþjóðlegu hönnunarsamkeppni sem kennd er við Red Dot samtökin. Í ár voru 4433 vörur frá sextíu löndum sem kepptu um þessi virtu verðlaun í átján flokkum. Í tilkynningu segir að Össur fékk fyrstu verðlaun fyrir hönnun á gervifætinum Proprio Foot í flokknum Life Science and Medicine. Proprio gervifóturinn er sá fyrsti sinnar tegundar sem notast við gervigreind og bregst fóturinn sjálfkrafa við ólíkum aðstæðum. Þannig er mun auðveldara fyrir notandann að ganga upp og niður stiga, eða brekku þar sem fóturinn aðlagast þeim aðstæðum sem notandinn er í. Össur fékk einnig fyrstu verðlaun í sama flokki fyrir Rebound Air Walker stuðningsspelkuna sem kemur í staðinn fyrir gips og er notuð í kjölfar margvíslegra aðgerða og beinbrota. Spelkan eykur þægindi og veitir aukna vernd hvort sem er strax eftir aðgerð eða í endurhæfingu. „Össur hefur í fjóra áratugi unnið að því að auka hreyfigetu fólks og því lítum við á Red Dot verðlaunin sem mikinn heiður. Við munum áfram leggja okkur fram við að hanna og þróa hágæða vörur sem hjálpa fólki að njóta lífsins án takamarkana,“ segir Jón Sigurðsson forstjóri. Össur tekur þátt í hátíðinni Hönnunarmars sem haldin er dagana 24. til 27. mars á fjölmörgum stöðum í Reykjavík. Félag vöru- og iðnhönnuða býður gesti velkomna á sýninguna Vöruhús á Laugavegi. Þar sýna yfir tuttugu vöru- og iðnhönnuðir nýjar og spennandi vörutegundir og þar mun Össur kynna Proprio gervifótinn og Rebound Air Walker spelkuna sem fengu Red Dot verðlaunin.
HönnunarMars Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira