Mourinho: Við vorum miklu betri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2010 22:38 Mourinho gefur skipanir í kvöld. Jose Mourinho sýndi stuðningsmönnum Chelsea þá virðingu að fagna ekki inn á vellinum eftir að Inter skellti Chelsea á Stamford Bridge í Meistaradeildinni í kvöld. Mourinho hljóp í átt að búningsklefa rétt áður en flautað var til leiksloka en hann viðurkenndi að hafa fagnað er þangað var komið. „Ég fagnaði vel og innilega í klefanum. Þetta var risastór sigur fyrir mitt lið," sagði Mourinho. „Ég hef sagt það áður að ég er fagmaður. Ég elska Chelsea, elska þennan völl, elska þetta fólk en er fagmaður að sinna mínu starfi. Hver veit nema ég þjálfi annað enskt lið síðar og komi aftur hingað sem andstæðingur," sagði Portúgalinn við Sky Sports. „Mér fannst við vera miklu betri í leiknum. Þetta var ekki spurning um taktík heldur viðhorf. Chelsea var mikið að svekkja sig sem gerist oft þegar lið er yfirspilað. Strákarnir mínir byrjuðu síðari hálfleikinn á stórkostlegan hátt. „Við vorum einfaldlega miklu betri. Chelsea er frábært lið og það vita allir. Við vissum þess vegna að við yrðum að hafa boltann hjá okkur, annars ættum við ekki möguleika. Allir í mínu liði áttu magnaðan leik. Þetta var næstum fullkomin frammistaða. Við vorum betra liðið," sagði Mourinho en hvað með framhaldið? „Ég hef lært að við getum unnið öll lið því Chelsea er frábært lið. Chelsea er eitt besta lið heims. Við getum unnið á öllum útivöllum en það eru átta góð lið eftir í keppninni og við gætum hæglega tapað fyrir þeim öllum." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira
Jose Mourinho sýndi stuðningsmönnum Chelsea þá virðingu að fagna ekki inn á vellinum eftir að Inter skellti Chelsea á Stamford Bridge í Meistaradeildinni í kvöld. Mourinho hljóp í átt að búningsklefa rétt áður en flautað var til leiksloka en hann viðurkenndi að hafa fagnað er þangað var komið. „Ég fagnaði vel og innilega í klefanum. Þetta var risastór sigur fyrir mitt lið," sagði Mourinho. „Ég hef sagt það áður að ég er fagmaður. Ég elska Chelsea, elska þennan völl, elska þetta fólk en er fagmaður að sinna mínu starfi. Hver veit nema ég þjálfi annað enskt lið síðar og komi aftur hingað sem andstæðingur," sagði Portúgalinn við Sky Sports. „Mér fannst við vera miklu betri í leiknum. Þetta var ekki spurning um taktík heldur viðhorf. Chelsea var mikið að svekkja sig sem gerist oft þegar lið er yfirspilað. Strákarnir mínir byrjuðu síðari hálfleikinn á stórkostlegan hátt. „Við vorum einfaldlega miklu betri. Chelsea er frábært lið og það vita allir. Við vissum þess vegna að við yrðum að hafa boltann hjá okkur, annars ættum við ekki möguleika. Allir í mínu liði áttu magnaðan leik. Þetta var næstum fullkomin frammistaða. Við vorum betra liðið," sagði Mourinho en hvað með framhaldið? „Ég hef lært að við getum unnið öll lið því Chelsea er frábært lið. Chelsea er eitt besta lið heims. Við getum unnið á öllum útivöllum en það eru átta góð lið eftir í keppninni og við gætum hæglega tapað fyrir þeim öllum."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira