Fasteign á Selfossi til sölu í New York Times 1. júlí 2009 15:02 Húsið er hið glæsilegasta eins og sjá má á myndunum. „Ég fékk tölvupóst frá blaðakonu hjá New York Times en hún fann eignina í gegnum Vísir.is," segir Fjóla Kristinsdóttir, fasteignasali á fasteignasölunni Staður á Selfossi. Greinin birtist á vefsvæði blaðsins í dag þar sem glæsilegt einbýlishús miðsvæðis á Selfossi var auglýst. „Hún spurði mig svo hvort ég væri til í viðtal og við töluðum saman í svona fjörtíu mínútur," segir Fjóla sem er sátt við umfjöllunina í Bandaríkjunum en húsið á Selfossi kostar 60 milljónir króna. Greinin er myndksreytt með myndum af húsinu en Fjóla fékk íslenskan ljósmyndara til þess að taka þær. Í garði hússins er tjörn með fiskum. „Maður bíður bara spenntur eftir því hvað gerist," segir Fjóla en enginn hafði haft samband vegna greinarinnar í dag en þess má geta að greinin birtist í dag. Auk þess sem greinin sýnir og segir frá húsinu glæsilega þá er einnig fjallað almennt um fasteignamarkað á Íslandi. Þar er sagt frá fermetraverðinu auk þess sem það er stiklað á þróun fasteignamarkaðs hér á landi síðastliðinn ár. „Það dylst engum að markaðurinn er rólegur þessa daganna," segir Fjóla sem er sátt við kynninguna í blaðinu sem er eitt þekktasta blað veraldar. Hún segir að umfjöllunin hafi verið í sátt við eiganda hússins, nú sé bara að bíða og sjá hver viðbrögðin verða. Fyrir áhugasama þá má lesa greinina hér. Svo má nálgast upplýsingar um fasteignina hér. Hús og heimili Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
„Ég fékk tölvupóst frá blaðakonu hjá New York Times en hún fann eignina í gegnum Vísir.is," segir Fjóla Kristinsdóttir, fasteignasali á fasteignasölunni Staður á Selfossi. Greinin birtist á vefsvæði blaðsins í dag þar sem glæsilegt einbýlishús miðsvæðis á Selfossi var auglýst. „Hún spurði mig svo hvort ég væri til í viðtal og við töluðum saman í svona fjörtíu mínútur," segir Fjóla sem er sátt við umfjöllunina í Bandaríkjunum en húsið á Selfossi kostar 60 milljónir króna. Greinin er myndksreytt með myndum af húsinu en Fjóla fékk íslenskan ljósmyndara til þess að taka þær. Í garði hússins er tjörn með fiskum. „Maður bíður bara spenntur eftir því hvað gerist," segir Fjóla en enginn hafði haft samband vegna greinarinnar í dag en þess má geta að greinin birtist í dag. Auk þess sem greinin sýnir og segir frá húsinu glæsilega þá er einnig fjallað almennt um fasteignamarkað á Íslandi. Þar er sagt frá fermetraverðinu auk þess sem það er stiklað á þróun fasteignamarkaðs hér á landi síðastliðinn ár. „Það dylst engum að markaðurinn er rólegur þessa daganna," segir Fjóla sem er sátt við kynninguna í blaðinu sem er eitt þekktasta blað veraldar. Hún segir að umfjöllunin hafi verið í sátt við eiganda hússins, nú sé bara að bíða og sjá hver viðbrögðin verða. Fyrir áhugasama þá má lesa greinina hér. Svo má nálgast upplýsingar um fasteignina hér.
Hús og heimili Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira