Sandra: Viljum vera áfram með í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2009 15:00 Sandra Sigurðardóttir, markvörður og fyrirliði Stjörnunnar. Mynd/Stefán Sandra Sigurðardóttir, markvörður og fyrirliði Stjörnunnar, er klár í leikinn á móti Val í kvöld en með sigri geta Stjörnukonur komist á toppinn í Pepsi-deildinni en tapi þær leiknum eiga þær ekki lengur möguleika á Íslandsmeistaratitlinum í ár. „Við viljum vera áfram með í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn og leggjum allt í þennan leik. Við erum búnar að vera ná góðum úrslitum á móti nánast öllum liðum þannig að við getum það alveg í dag," sagði Sandra. „Það er búin að vera pása þannig að leikmenn eru mjög spenntir fyrir leiknum. Það er komið hungur í leikmenn að spila og vonandi náum við að nýta pásuna rétt," segir Sandra sem var með íslenska landsliðinu út í Finnlandi á EM. Stjarnan tapaði 5-0 á móti Val í bikarnum en Sandra segir að sá leikur hafi verið slys. „Þetta er allt önnur keppni en bikarinn. Það eru möguleikar til staðar og við getum unnið hvaða lið sem er og við getum líka tapað fyrir hvaða liði sem er. Ef við pælum eitthvað í þessum bikarleik þá nýtum við hann til þess að hjálpa okkur," segir Sandra en hún viðurkennir að hún búist við því að það verði mikið að gera hjá henni í leiknum. „Þarf maður ekki alltaf að eiga stórleik og standa fyrir sínu," segir Sandra og bætir við: „Þær eru með frábært lið og gott markaskoraralið þannig og ég verð að standa mig til þess að við náum eitthvað út úr þessum leik," segir Sandra. Stjarnan teflir fram sínu sterkasta liði í dag og kemur miðjumaðurinn Edda María Birgisdóttir sérstaklega til Íslands til að spila leikinn. Leikurinn hefst klukkan 18.00 á Stjörnuvelli í Garðabæ og er frítt í leikinn í boði Avant sem er einn helsti styrktaraðili Stjörnunnar. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Enski boltinn Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Formúla 1 Fleiri fréttir Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Sjá meira
Sandra Sigurðardóttir, markvörður og fyrirliði Stjörnunnar, er klár í leikinn á móti Val í kvöld en með sigri geta Stjörnukonur komist á toppinn í Pepsi-deildinni en tapi þær leiknum eiga þær ekki lengur möguleika á Íslandsmeistaratitlinum í ár. „Við viljum vera áfram með í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn og leggjum allt í þennan leik. Við erum búnar að vera ná góðum úrslitum á móti nánast öllum liðum þannig að við getum það alveg í dag," sagði Sandra. „Það er búin að vera pása þannig að leikmenn eru mjög spenntir fyrir leiknum. Það er komið hungur í leikmenn að spila og vonandi náum við að nýta pásuna rétt," segir Sandra sem var með íslenska landsliðinu út í Finnlandi á EM. Stjarnan tapaði 5-0 á móti Val í bikarnum en Sandra segir að sá leikur hafi verið slys. „Þetta er allt önnur keppni en bikarinn. Það eru möguleikar til staðar og við getum unnið hvaða lið sem er og við getum líka tapað fyrir hvaða liði sem er. Ef við pælum eitthvað í þessum bikarleik þá nýtum við hann til þess að hjálpa okkur," segir Sandra en hún viðurkennir að hún búist við því að það verði mikið að gera hjá henni í leiknum. „Þarf maður ekki alltaf að eiga stórleik og standa fyrir sínu," segir Sandra og bætir við: „Þær eru með frábært lið og gott markaskoraralið þannig og ég verð að standa mig til þess að við náum eitthvað út úr þessum leik," segir Sandra. Stjarnan teflir fram sínu sterkasta liði í dag og kemur miðjumaðurinn Edda María Birgisdóttir sérstaklega til Íslands til að spila leikinn. Leikurinn hefst klukkan 18.00 á Stjörnuvelli í Garðabæ og er frítt í leikinn í boði Avant sem er einn helsti styrktaraðili Stjörnunnar.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Enski boltinn Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Formúla 1 Fleiri fréttir Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Sjá meira