Dómarinn í leik Frakka og Íra: Ekki mér að kenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2009 21:30 Martin Hansson í leiknum fræga. Mynd/AFP Sænski dómarinn í leik Frakka og Íra í umspilsleiknum fræga á dögunum hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn um allt fjaðrafokið sem varð í kjölfar hans. Thierry Henry notaði þar vinstri höndina greinilega við að leggja upp jöfnunarmark Frakka án þess að Martin Hansson eða félagar hans í dómaratríóinu tækju eftir því. Martin Hansson var í viðtali hjá staðarblaðinu Sydöstran en hann segist þar vonast til að hann fái tækifæri til að dæma í lokaumferð Meistaradeildarinnar sem fram fer 8. og 9. desember. „Þetta er búin að vera svakaleg vika. Ég get ekki tjáð mig um neitt sem tengist leiknum og það er ekki mín ákvörðun. Þetta eru reglur FIFA sem voru settar til þess að verja dómara á meðan rannsókn stendur yfir," sagði Hansson við blaðið. „Ég velti því þó fyrir mér hvort þetta starf sé þess virði að þurfa að þola alla þessa auðmýkingu," sagði þessi 38 ára gamli Svíi sem hitti alla sænsku dómaranna í vikunni á árlegri ráðstefnu þeirra. Hansson segir þann mikla stuðning sem hann fékk þar hafa hjálpaði honum mikið við að komast í gegnum þennan storm. „Ég hef þó áttað mig á því eftir að hafa fengið frábæran stuðning að þetta var ekki mér að kenna. Þetta var óheppilegt fyrir Íra en það var ekki okkur dómurunum um að kenna hvernig þetta fór," sagði Hansson. HM 2010 í Suður-Afríku Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Sænski dómarinn í leik Frakka og Íra í umspilsleiknum fræga á dögunum hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn um allt fjaðrafokið sem varð í kjölfar hans. Thierry Henry notaði þar vinstri höndina greinilega við að leggja upp jöfnunarmark Frakka án þess að Martin Hansson eða félagar hans í dómaratríóinu tækju eftir því. Martin Hansson var í viðtali hjá staðarblaðinu Sydöstran en hann segist þar vonast til að hann fái tækifæri til að dæma í lokaumferð Meistaradeildarinnar sem fram fer 8. og 9. desember. „Þetta er búin að vera svakaleg vika. Ég get ekki tjáð mig um neitt sem tengist leiknum og það er ekki mín ákvörðun. Þetta eru reglur FIFA sem voru settar til þess að verja dómara á meðan rannsókn stendur yfir," sagði Hansson við blaðið. „Ég velti því þó fyrir mér hvort þetta starf sé þess virði að þurfa að þola alla þessa auðmýkingu," sagði þessi 38 ára gamli Svíi sem hitti alla sænsku dómaranna í vikunni á árlegri ráðstefnu þeirra. Hansson segir þann mikla stuðning sem hann fékk þar hafa hjálpaði honum mikið við að komast í gegnum þennan storm. „Ég hef þó áttað mig á því eftir að hafa fengið frábæran stuðning að þetta var ekki mér að kenna. Þetta var óheppilegt fyrir Íra en það var ekki okkur dómurunum um að kenna hvernig þetta fór," sagði Hansson.
HM 2010 í Suður-Afríku Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira