Torres fékk sprautu og grátbað um að fá að spila 11. mars 2009 15:51 Torres tók ekki í mál að missa af leik gegn Real Madrid AFP Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gefið það upp að Fernando Torres hafi verið sprautaður með varkjalyfjum í ökklann fyrir leikinn gegn Real Madrid í gær. Torres, sem um árabil lék með erkifjendum Real í Atletico, vildi ekki heyra á það minnst að missa af tækifæri til að skora á móti Real í Meistaradeildinni. "Fernando var aðeins búinn að æfa létt í þrjá daga en hann vildi ólmur fá að spila. Hann reyndi sitt besta til að fá mig til að leyfa sér að spila og sagði mér að hann væri í 100% standi til að taka þátt í leiknum. Hann þurfti samt að fá sprautu í ökklann og var mjög þétt vafinn. Það var gríðarlega mikilvægt fyrir hann að fá að spila þennan leik, sérstaklega af því hann var gegn Real og okkur fannst rétt að taka áhættuna á að leyfa honum að spila," sagði Benitez í samtali við Daily Express. Torres var ekki lengi að láta finna fyrir sér í leiknum og kom heimamönnum á bragðið eftir aðeins 16 mínútur. Liverpool vann leikinn 4-0 og undirstrikaði enn og aftur styrk sinn í Evrópukeppninni. Torres hafði aðeins einu sinni áður skorað mark á móti Real Madrid og verið í sigurliði á móti spænsku risunum. "Sársaukinn skipti mig ekki máli. Ég hef þrjá daga til að jafna mig fyrir leikinn gegn Manchester United og ég hugsa að ég verði leikfær," sagði framherjinn sterki. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gefið það upp að Fernando Torres hafi verið sprautaður með varkjalyfjum í ökklann fyrir leikinn gegn Real Madrid í gær. Torres, sem um árabil lék með erkifjendum Real í Atletico, vildi ekki heyra á það minnst að missa af tækifæri til að skora á móti Real í Meistaradeildinni. "Fernando var aðeins búinn að æfa létt í þrjá daga en hann vildi ólmur fá að spila. Hann reyndi sitt besta til að fá mig til að leyfa sér að spila og sagði mér að hann væri í 100% standi til að taka þátt í leiknum. Hann þurfti samt að fá sprautu í ökklann og var mjög þétt vafinn. Það var gríðarlega mikilvægt fyrir hann að fá að spila þennan leik, sérstaklega af því hann var gegn Real og okkur fannst rétt að taka áhættuna á að leyfa honum að spila," sagði Benitez í samtali við Daily Express. Torres var ekki lengi að láta finna fyrir sér í leiknum og kom heimamönnum á bragðið eftir aðeins 16 mínútur. Liverpool vann leikinn 4-0 og undirstrikaði enn og aftur styrk sinn í Evrópukeppninni. Torres hafði aðeins einu sinni áður skorað mark á móti Real Madrid og verið í sigurliði á móti spænsku risunum. "Sársaukinn skipti mig ekki máli. Ég hef þrjá daga til að jafna mig fyrir leikinn gegn Manchester United og ég hugsa að ég verði leikfær," sagði framherjinn sterki.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti