Meistaradeildin: Jafnt í Mílanó - Utd slapp með skrekkinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. nóvember 2009 19:20 Clarence Seedorf og Kaká eigast við í kvöld. Það var líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mörkin komu á færibandi undir lok leikjanna. Stórmeistarajafntefli var í Mílanó sem var sanngjörn niðurstaða. United lenti 1-3 undir en slapp með skrekkinn. Jöfnunarmarkið sjálfsmark í uppbótartíma. Valencia átti þá skot utan teigs sem fór í varnarmann og inn. Valencia brosti ekki eftir markið. Drogba snéri aftur í Meistaradeildina með látum. Skoraði tvö mörk og virtist hafa tryggt Chelsea sigur þegar Aguero jafnaði í lokin. Porto, Bordeaux, Chelsea og Man. Utd eru öll komin í sextán liða úrslit eftir leiki kvöldsins. Öll úrslit kvöldsins má sjá hér að neðan. A-riðill: FC Bayern-Bordeaux 0-20-1 Yoann Gourcuff (37.), 0-2 Marouane Chamakh (90.). Byrjunarlið FC Bayern: Butt, Braafheid, Demichelis, Toni, Van Bommel, Klose, Lahm, Pranjic, Badstuber, Schweinsteiger, Tymoshcuck.Byrjunlið Bordeaux: Carrasso, Ciani, Diarra, Fernando, Gourcoff, Wendel, Plasil, Chalme, Planus, Trémoulinas, Chamakh. Maccabi Haifa-Juventus 0-10-1 Mauro Camoranesi (45.). Byrjunarlið Maccabi: Davidovitch, Teixeira, Boccoli, Culma, Dvalishvili, Masilela, Osman, Arbeitman, Katan, Keinan, Meshumar.Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Chiellini, Melo, Grosso, Amauri, Camoranesi, Poulsen, Diego, Tiago, Legrottaglie. B-riðill: Man. Utd-CSKA Moskva 3-30-1 Alan Dzagoev (25.), 1-1 Michael Owen (29.), 1-2 Milos Krasic (31.), 1-3 Vasili Beretzutsky (47.), 2-3 Paul Scholes (84.), 3-3 Georgy Shennikov, sjm (90.) Byrjunarlið United: Van der Sar, Neville, Brown, Owen, Nani, Scholes, Fabio, Evans, Fletcher, Valencia, Macheda.Byrjunarlið CSKA: Akinfeev, Semberas, Ignashevich, Beretzutksi, Dzagoev, Mamev, Krasic, Aldonin, V. Beretzutksi, Schennikov, Necid. Besiktas-Wolfsburg 0-30-1 Zvjezdan Misimovic (14.), 0-2 Christian Gentner (80.), 0-3 Edin Dzeko (87.). Byrjunarlið Besiktas: Arikan, Kas, Fink, Sivok, Bobó, Tabata, Dag, Uzulmez, Özkan, Inceman, Ferrari.Byrjunarlið Wolfsburg: Benaglio, Schafer, Costa, Josue, Dzeko, Misimovic, Martins, Hasebe, Madlung, Riether, Gentner. C-riðill: AC Milan-Real Madrid 1-10-1 Karim Benzema (29.), 1-1 Ronaldinho, víti (35.). Byrjunarlið Milan: Dida, Pato, Seedorf, Nesta, Zambrotta, Pirlo, Borriello, Ambrosini, Silva, Oddo, Ronaldinho.Byrjunarlið Madrid: Casillas, Arbeloa, Pepe, Ramos, Kaká, Diarra, Benzema, Marcelo, Albiol, Higuain, Alonso. Marseille-FC Zurich 6-11-0 Silvan Aegerter, sjm (3.), 2-0 Fabrice Abriel (11.), 2-1 Alexandre Alphonse (31.), 3-1 Mamadou Niang (52.), 4-1 Vitorino Hilton (80.), 5-1 Benoit Cheyrou (87.), 6-1 Brandao (90.) Byrjunarlið Marseille: Mandanda, Bocaly, Hilton, Cheyrou, Brandao, Niang, Kone, Mbia, Abriel, Heinze, Diawara.Byrjunarlið FC Zurich: Leoni, Margairaz, Aegerter, Vonlanthen, Okonkwo, Alphonse, Stahel, Djuric, Koch, Rochat, Tihinen. D-riðill: Atletico Madrid-Chelsea 2-21-0 Sergio Aguero (66.), 1-1 Didier Drogba (82.), 1-2 Didier Drogba (88.), 2-2 Sergio Aguero (90.) Byrjunarlið Atletico: Asenjo, Lopez, Forlan, Assuncao, Pongolle, Juanito, Reyes, Simao, Perea, Ibanez, Santana.Byrjunarlið Chelsea: Cech, Cole, Essien, Lampard, J. Cole, Drogba, Malouda, Kalou, Terry, Alex, Belletti. Apoel Nicosia-Porto 0-10-1 Radamel Falcao (84.) Byrjunarlið Apoel: Chiotis, Poursaitides, Charalmbides, Broerse, Satsias, Elia, Pualista, Pinto, Kontis, Morais, Mirosavljevic.Byrjunarlið Porto: Helton, Alves, Meireles, Guarin, Falcao, Rodriguez, Hulk, Rolando, Pereira, Sapunaro, Fernando. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Það var líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mörkin komu á færibandi undir lok leikjanna. Stórmeistarajafntefli var í Mílanó sem var sanngjörn niðurstaða. United lenti 1-3 undir en slapp með skrekkinn. Jöfnunarmarkið sjálfsmark í uppbótartíma. Valencia átti þá skot utan teigs sem fór í varnarmann og inn. Valencia brosti ekki eftir markið. Drogba snéri aftur í Meistaradeildina með látum. Skoraði tvö mörk og virtist hafa tryggt Chelsea sigur þegar Aguero jafnaði í lokin. Porto, Bordeaux, Chelsea og Man. Utd eru öll komin í sextán liða úrslit eftir leiki kvöldsins. Öll úrslit kvöldsins má sjá hér að neðan. A-riðill: FC Bayern-Bordeaux 0-20-1 Yoann Gourcuff (37.), 0-2 Marouane Chamakh (90.). Byrjunarlið FC Bayern: Butt, Braafheid, Demichelis, Toni, Van Bommel, Klose, Lahm, Pranjic, Badstuber, Schweinsteiger, Tymoshcuck.Byrjunlið Bordeaux: Carrasso, Ciani, Diarra, Fernando, Gourcoff, Wendel, Plasil, Chalme, Planus, Trémoulinas, Chamakh. Maccabi Haifa-Juventus 0-10-1 Mauro Camoranesi (45.). Byrjunarlið Maccabi: Davidovitch, Teixeira, Boccoli, Culma, Dvalishvili, Masilela, Osman, Arbeitman, Katan, Keinan, Meshumar.Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Chiellini, Melo, Grosso, Amauri, Camoranesi, Poulsen, Diego, Tiago, Legrottaglie. B-riðill: Man. Utd-CSKA Moskva 3-30-1 Alan Dzagoev (25.), 1-1 Michael Owen (29.), 1-2 Milos Krasic (31.), 1-3 Vasili Beretzutsky (47.), 2-3 Paul Scholes (84.), 3-3 Georgy Shennikov, sjm (90.) Byrjunarlið United: Van der Sar, Neville, Brown, Owen, Nani, Scholes, Fabio, Evans, Fletcher, Valencia, Macheda.Byrjunarlið CSKA: Akinfeev, Semberas, Ignashevich, Beretzutksi, Dzagoev, Mamev, Krasic, Aldonin, V. Beretzutksi, Schennikov, Necid. Besiktas-Wolfsburg 0-30-1 Zvjezdan Misimovic (14.), 0-2 Christian Gentner (80.), 0-3 Edin Dzeko (87.). Byrjunarlið Besiktas: Arikan, Kas, Fink, Sivok, Bobó, Tabata, Dag, Uzulmez, Özkan, Inceman, Ferrari.Byrjunarlið Wolfsburg: Benaglio, Schafer, Costa, Josue, Dzeko, Misimovic, Martins, Hasebe, Madlung, Riether, Gentner. C-riðill: AC Milan-Real Madrid 1-10-1 Karim Benzema (29.), 1-1 Ronaldinho, víti (35.). Byrjunarlið Milan: Dida, Pato, Seedorf, Nesta, Zambrotta, Pirlo, Borriello, Ambrosini, Silva, Oddo, Ronaldinho.Byrjunarlið Madrid: Casillas, Arbeloa, Pepe, Ramos, Kaká, Diarra, Benzema, Marcelo, Albiol, Higuain, Alonso. Marseille-FC Zurich 6-11-0 Silvan Aegerter, sjm (3.), 2-0 Fabrice Abriel (11.), 2-1 Alexandre Alphonse (31.), 3-1 Mamadou Niang (52.), 4-1 Vitorino Hilton (80.), 5-1 Benoit Cheyrou (87.), 6-1 Brandao (90.) Byrjunarlið Marseille: Mandanda, Bocaly, Hilton, Cheyrou, Brandao, Niang, Kone, Mbia, Abriel, Heinze, Diawara.Byrjunarlið FC Zurich: Leoni, Margairaz, Aegerter, Vonlanthen, Okonkwo, Alphonse, Stahel, Djuric, Koch, Rochat, Tihinen. D-riðill: Atletico Madrid-Chelsea 2-21-0 Sergio Aguero (66.), 1-1 Didier Drogba (82.), 1-2 Didier Drogba (88.), 2-2 Sergio Aguero (90.) Byrjunarlið Atletico: Asenjo, Lopez, Forlan, Assuncao, Pongolle, Juanito, Reyes, Simao, Perea, Ibanez, Santana.Byrjunarlið Chelsea: Cech, Cole, Essien, Lampard, J. Cole, Drogba, Malouda, Kalou, Terry, Alex, Belletti. Apoel Nicosia-Porto 0-10-1 Radamel Falcao (84.) Byrjunarlið Apoel: Chiotis, Poursaitides, Charalmbides, Broerse, Satsias, Elia, Pualista, Pinto, Kontis, Morais, Mirosavljevic.Byrjunarlið Porto: Helton, Alves, Meireles, Guarin, Falcao, Rodriguez, Hulk, Rolando, Pereira, Sapunaro, Fernando.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira