Safna liði gegn vágesti í Kaupmannahöfn Óli Tynes skrifar 7. desember 2009 12:10 Lars Lökke setur Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn. Mynd/AP Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur sagði við setningu Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna að ekki færri en 110 þjóðarleiðtogar komi til ráðstefnunnar sem stendur í hálfan mánuð. Það sé til marks um áður óþekktan vilja til þess að takast á við þann vágest sem hlýnun jarðar sé. Lökke dró enga dul á það að samningaviðræðurnar yrðu gríðarlega erfiðar og hann gerði sér fulla grein fyrir að verkefnið væri risavaxið.Afleiðingar loftslagsbreytinganna yrðu hinsvegar verri með hverjum deginum sem líður og það væri skylda þáttakenda að finna langtímalausn á vandanum.Það væri hægt ef pólitískur vilji væri til staðar. Hann sagði að dagana sem ráðstefnan stæði væri kannski rétt að breyta nafni Kaupmannahafnar og kalla hana Vonarhöfn.Alls sækja ráðstefnuna fimmtán þúsund fulltrúar frá 192 þjóðríkjum.Helsta umræðuefnið verður að komast að niðurstöðu um það hversu mikið ríki þurfi að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.Það samkomulag sem ráðstefnan getur af sér kemur í stað Kyoto-bókunarinnar frá 1997.Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra sækir ráðstefnuna fyrir Íslands hönd. Hún segir í viðtölum við fjölmiðla að hún muni leggja fram tillögu um að Ísland verði í fararbroddi við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.Hún hyggst ekki fara fram á frekari undanþágur fyrir Íslands hönd og segir að við verðum að breyta lifnaðarháttum og lífsstíl. Loftslagsmál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Sjá meira
Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur sagði við setningu Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna að ekki færri en 110 þjóðarleiðtogar komi til ráðstefnunnar sem stendur í hálfan mánuð. Það sé til marks um áður óþekktan vilja til þess að takast á við þann vágest sem hlýnun jarðar sé. Lökke dró enga dul á það að samningaviðræðurnar yrðu gríðarlega erfiðar og hann gerði sér fulla grein fyrir að verkefnið væri risavaxið.Afleiðingar loftslagsbreytinganna yrðu hinsvegar verri með hverjum deginum sem líður og það væri skylda þáttakenda að finna langtímalausn á vandanum.Það væri hægt ef pólitískur vilji væri til staðar. Hann sagði að dagana sem ráðstefnan stæði væri kannski rétt að breyta nafni Kaupmannahafnar og kalla hana Vonarhöfn.Alls sækja ráðstefnuna fimmtán þúsund fulltrúar frá 192 þjóðríkjum.Helsta umræðuefnið verður að komast að niðurstöðu um það hversu mikið ríki þurfi að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.Það samkomulag sem ráðstefnan getur af sér kemur í stað Kyoto-bókunarinnar frá 1997.Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra sækir ráðstefnuna fyrir Íslands hönd. Hún segir í viðtölum við fjölmiðla að hún muni leggja fram tillögu um að Ísland verði í fararbroddi við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.Hún hyggst ekki fara fram á frekari undanþágur fyrir Íslands hönd og segir að við verðum að breyta lifnaðarháttum og lífsstíl.
Loftslagsmál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Sjá meira