Meistaradeildin: Ronaldo með tvennu fyrir Real Madrid Ómar Þorgeirsson skrifar 15. september 2009 20:48 Ronaldo fagnar einu marka sinna í kvöld. Nordic photos/AFP Fyrstu leikir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fóru fram í kvöld þegar átta leikir fóru fram í riðlium a til d. Þar bar hæst að stjörnumprýtt lið Real Madrid vann 2-5 sigur gegn FC Zürich og ensku félögin Manchester United og Chelsea unnu bæði góða sigra. Real Madrid leiddi 0-3 í hálfleik gegn FC Zürich með mörkum Cristiano Ronaldo, Raul og Gonzalo Higuain en sigurinn var ekki höfn þá. Svisslendingarnir svöruðu með tveimur mörkum með stuttu millibili um miðbik síðari hálfleiks en það voru svo Ronaldo og Guti sem innsigluðu sigur Madridinga með tveimur mörkum á lokakafla leiksins. Niðurstaðan var sem segir 2-5 sigur Real Madrid en Ronaldo skoraði bæði mörk sín í leiknum beint úr aukaspyrnum. Paul Scholes skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United heimsótti Besiktas til Tyrklands í fremur tíðindalitlum leik lengi vel en engu að síður frábær byrjun hjá Sir Alex Ferguson og lærisveinum hans á erfiðum útivelli. Chelsea lét sér einnig nægja að vinna með einu marki sem Nicolas Anelka skoraði í upphafi síðari hálfleiks gegn Porto á Brúnni. Úrslit kvöldsins og markaskorarar: A-riðill: Juventus-Bordeaux 1-1 1-0 Vincenzo Laquinta (63.), 1-1 Jaroslav Plasil (75.).Maccabi Haifa-Bayern München 0-3 0-1 Daniel van Buyten (65.), 0-2 Thomas Muller (85.), 0-3 Thomas Muller (88.).B-riðill: Wolfsburg-CSKA Moskva 3-1 1-0 Grafite (35.), 2-0 Grafite (41.), 2-1 Alan Dzagoev (77.), 3-1 Grafite (87.).Besiktas-Manchester United 0-1 0-1 Paul Scholes (77.).C-riðill: FC Zürich-Real Madrid 2-5 0-1 Cristiano Ronaldo (27.), 0-2 Raul (34.), 0-3 Gonzalo Higuain (45.), 1-3 Margairaz (64.), 2-3 Aegerter (65.), 2-4 Ronaldo (89.), 2-5 Guti (90.).Marseille-AC Milan 1-2 0-1 Filippo Inzaghi (28.), 1-1 Gabriel Heinze (50.), 1-2 Filippo Inzaghi (76.).D-riðill: Chelsea-Porto 1-0 1-0 Nicolas Anelka (48.).Atletico Madrid-APOEL FC 0-0 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Sjá meira
Fyrstu leikir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fóru fram í kvöld þegar átta leikir fóru fram í riðlium a til d. Þar bar hæst að stjörnumprýtt lið Real Madrid vann 2-5 sigur gegn FC Zürich og ensku félögin Manchester United og Chelsea unnu bæði góða sigra. Real Madrid leiddi 0-3 í hálfleik gegn FC Zürich með mörkum Cristiano Ronaldo, Raul og Gonzalo Higuain en sigurinn var ekki höfn þá. Svisslendingarnir svöruðu með tveimur mörkum með stuttu millibili um miðbik síðari hálfleiks en það voru svo Ronaldo og Guti sem innsigluðu sigur Madridinga með tveimur mörkum á lokakafla leiksins. Niðurstaðan var sem segir 2-5 sigur Real Madrid en Ronaldo skoraði bæði mörk sín í leiknum beint úr aukaspyrnum. Paul Scholes skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United heimsótti Besiktas til Tyrklands í fremur tíðindalitlum leik lengi vel en engu að síður frábær byrjun hjá Sir Alex Ferguson og lærisveinum hans á erfiðum útivelli. Chelsea lét sér einnig nægja að vinna með einu marki sem Nicolas Anelka skoraði í upphafi síðari hálfleiks gegn Porto á Brúnni. Úrslit kvöldsins og markaskorarar: A-riðill: Juventus-Bordeaux 1-1 1-0 Vincenzo Laquinta (63.), 1-1 Jaroslav Plasil (75.).Maccabi Haifa-Bayern München 0-3 0-1 Daniel van Buyten (65.), 0-2 Thomas Muller (85.), 0-3 Thomas Muller (88.).B-riðill: Wolfsburg-CSKA Moskva 3-1 1-0 Grafite (35.), 2-0 Grafite (41.), 2-1 Alan Dzagoev (77.), 3-1 Grafite (87.).Besiktas-Manchester United 0-1 0-1 Paul Scholes (77.).C-riðill: FC Zürich-Real Madrid 2-5 0-1 Cristiano Ronaldo (27.), 0-2 Raul (34.), 0-3 Gonzalo Higuain (45.), 1-3 Margairaz (64.), 2-3 Aegerter (65.), 2-4 Ronaldo (89.), 2-5 Guti (90.).Marseille-AC Milan 1-2 0-1 Filippo Inzaghi (28.), 1-1 Gabriel Heinze (50.), 1-2 Filippo Inzaghi (76.).D-riðill: Chelsea-Porto 1-0 1-0 Nicolas Anelka (48.).Atletico Madrid-APOEL FC 0-0
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Sjá meira