Meistaradeildin: Ronaldo með tvennu fyrir Real Madrid Ómar Þorgeirsson skrifar 15. september 2009 20:48 Ronaldo fagnar einu marka sinna í kvöld. Nordic photos/AFP Fyrstu leikir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fóru fram í kvöld þegar átta leikir fóru fram í riðlium a til d. Þar bar hæst að stjörnumprýtt lið Real Madrid vann 2-5 sigur gegn FC Zürich og ensku félögin Manchester United og Chelsea unnu bæði góða sigra. Real Madrid leiddi 0-3 í hálfleik gegn FC Zürich með mörkum Cristiano Ronaldo, Raul og Gonzalo Higuain en sigurinn var ekki höfn þá. Svisslendingarnir svöruðu með tveimur mörkum með stuttu millibili um miðbik síðari hálfleiks en það voru svo Ronaldo og Guti sem innsigluðu sigur Madridinga með tveimur mörkum á lokakafla leiksins. Niðurstaðan var sem segir 2-5 sigur Real Madrid en Ronaldo skoraði bæði mörk sín í leiknum beint úr aukaspyrnum. Paul Scholes skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United heimsótti Besiktas til Tyrklands í fremur tíðindalitlum leik lengi vel en engu að síður frábær byrjun hjá Sir Alex Ferguson og lærisveinum hans á erfiðum útivelli. Chelsea lét sér einnig nægja að vinna með einu marki sem Nicolas Anelka skoraði í upphafi síðari hálfleiks gegn Porto á Brúnni. Úrslit kvöldsins og markaskorarar: A-riðill: Juventus-Bordeaux 1-1 1-0 Vincenzo Laquinta (63.), 1-1 Jaroslav Plasil (75.).Maccabi Haifa-Bayern München 0-3 0-1 Daniel van Buyten (65.), 0-2 Thomas Muller (85.), 0-3 Thomas Muller (88.).B-riðill: Wolfsburg-CSKA Moskva 3-1 1-0 Grafite (35.), 2-0 Grafite (41.), 2-1 Alan Dzagoev (77.), 3-1 Grafite (87.).Besiktas-Manchester United 0-1 0-1 Paul Scholes (77.).C-riðill: FC Zürich-Real Madrid 2-5 0-1 Cristiano Ronaldo (27.), 0-2 Raul (34.), 0-3 Gonzalo Higuain (45.), 1-3 Margairaz (64.), 2-3 Aegerter (65.), 2-4 Ronaldo (89.), 2-5 Guti (90.).Marseille-AC Milan 1-2 0-1 Filippo Inzaghi (28.), 1-1 Gabriel Heinze (50.), 1-2 Filippo Inzaghi (76.).D-riðill: Chelsea-Porto 1-0 1-0 Nicolas Anelka (48.).Atletico Madrid-APOEL FC 0-0 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Fyrstu leikir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fóru fram í kvöld þegar átta leikir fóru fram í riðlium a til d. Þar bar hæst að stjörnumprýtt lið Real Madrid vann 2-5 sigur gegn FC Zürich og ensku félögin Manchester United og Chelsea unnu bæði góða sigra. Real Madrid leiddi 0-3 í hálfleik gegn FC Zürich með mörkum Cristiano Ronaldo, Raul og Gonzalo Higuain en sigurinn var ekki höfn þá. Svisslendingarnir svöruðu með tveimur mörkum með stuttu millibili um miðbik síðari hálfleiks en það voru svo Ronaldo og Guti sem innsigluðu sigur Madridinga með tveimur mörkum á lokakafla leiksins. Niðurstaðan var sem segir 2-5 sigur Real Madrid en Ronaldo skoraði bæði mörk sín í leiknum beint úr aukaspyrnum. Paul Scholes skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United heimsótti Besiktas til Tyrklands í fremur tíðindalitlum leik lengi vel en engu að síður frábær byrjun hjá Sir Alex Ferguson og lærisveinum hans á erfiðum útivelli. Chelsea lét sér einnig nægja að vinna með einu marki sem Nicolas Anelka skoraði í upphafi síðari hálfleiks gegn Porto á Brúnni. Úrslit kvöldsins og markaskorarar: A-riðill: Juventus-Bordeaux 1-1 1-0 Vincenzo Laquinta (63.), 1-1 Jaroslav Plasil (75.).Maccabi Haifa-Bayern München 0-3 0-1 Daniel van Buyten (65.), 0-2 Thomas Muller (85.), 0-3 Thomas Muller (88.).B-riðill: Wolfsburg-CSKA Moskva 3-1 1-0 Grafite (35.), 2-0 Grafite (41.), 2-1 Alan Dzagoev (77.), 3-1 Grafite (87.).Besiktas-Manchester United 0-1 0-1 Paul Scholes (77.).C-riðill: FC Zürich-Real Madrid 2-5 0-1 Cristiano Ronaldo (27.), 0-2 Raul (34.), 0-3 Gonzalo Higuain (45.), 1-3 Margairaz (64.), 2-3 Aegerter (65.), 2-4 Ronaldo (89.), 2-5 Guti (90.).Marseille-AC Milan 1-2 0-1 Filippo Inzaghi (28.), 1-1 Gabriel Heinze (50.), 1-2 Filippo Inzaghi (76.).D-riðill: Chelsea-Porto 1-0 1-0 Nicolas Anelka (48.).Atletico Madrid-APOEL FC 0-0
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira