Meistaradeildardrátturinn í beinni útsendingu á Vísi klukkan 16:00 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. ágúst 2008 10:06 Manchester United hefur titil að verja í Meistaradeildinni. Nordic Photos / AFP Vísir mun sýna í beinni útsendingu hér á vefnum er dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir komandi keppnistímabil í bestu deild í heimi. Smelltu hér til að sjá útsendinguna en hún hefst klukkan 16.00. Stöð 2 Sport verður með beinar útsendingum frá leikjum í hverri umferð Meistaradeildarinnar eins og undanfarin ár. Þó verða fleiri leikir í beinni útsendingu nú en nokkru sinni hefur áður verið. Keppni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst þann 16. september næstkomandi. Sextán lið þurftu ekki að taka þátt í forkeppni Meistaradeildarinnar en önnur sextán unnu sér í gær eða í fyrradag þátttökurétt í riðlakeppninni með því að sigra andstæðing sinn í þriðju og síðustu umferð lokakeppninnar. Liðunum 32 hefur nú verið skipt í fjóra styrkleikaflokka sem eru byggðir á stigakerfi Knattspyrnusambands Evrópu. Stigin eru reiknuð út frá árangri liðanna á undanförnum árum. Manchester United fær reyndar efsta sæti á styrkleikalistanum sem núverandi meistari. 1. styrkleikaflokkur: Manchester United (Englandi) Chelsea (Englandi) Liverpool (Englandi) Barcelona (Spáni) Arsenal (Englandi) Lyon (Frakklandi) Inter (Ítalíu) Real Madrid (Spáni) 2. styrkleikaflokkur: Bayern München (Þýskalandi) PSV Eindhoven (Hollandi) Villarreal (Spáni) Roma (Ítalíu) Porto (Portúgal) Werder Bremen (Þýskalandi) Sporting Lissabon (Portúgal) Juventus (Ítalíu) 3. styrkleikaflokkur: Marseille (Frakklandi) Zenit St. Pétursborg (Rússlandi) Steaua Búkarest (Rúmeníu) Panathinaikos (Grikklandi) Bordeaux (Frakklandi) Celtic (Skotlandi) Basel (Sviss) Fenerbahce (Tyrklandi) 4. styrkleikaflokkur: Shakhtar Donetsk (Úkraínu) Fiorentina (Ítalíu) Atletico Madrid (Spáni) Dynamo Kiev (Úkraínu) CFR Cluj (Rúmeníu) Álaborg (Danmörku) Anorthosis Famagusta (Kýpur) BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi)Eitt lið frá Norðurlöndunum verður með íriðlakeppninni að þessu sinni en það er Álaborg sem var meistari í Danmörku á síðasta keppnistímabili. Þetta er í annað skiptið sem Álaborg kemst í riðlakeppnina en í fyrsta skiptið var það haustið 1995.Þá eiga Kýpverjar og Hvít-Rússar fulltrúa í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta skiptið í sögunni. BATE Borisov komst óvænt áfram í riðlakeppnina eftir sigur á Levski Sofia í þriðju umferð forkeppninnar.BATE mætti Valsmönnum í fyrst umferðinni og svo belgíska stórliðinu Anderlecht í annarri umferðinni.Anorthosis Famagusta frá Kýpur gerði sér lítið fyrir og sló út stórveldið Olympiakos frá Grikklandi í þriðju umferðinni.Alls hefur 31 land átt fulltrúa í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan hún var stofnuð árið 1992. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Vísir mun sýna í beinni útsendingu hér á vefnum er dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir komandi keppnistímabil í bestu deild í heimi. Smelltu hér til að sjá útsendinguna en hún hefst klukkan 16.00. Stöð 2 Sport verður með beinar útsendingum frá leikjum í hverri umferð Meistaradeildarinnar eins og undanfarin ár. Þó verða fleiri leikir í beinni útsendingu nú en nokkru sinni hefur áður verið. Keppni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst þann 16. september næstkomandi. Sextán lið þurftu ekki að taka þátt í forkeppni Meistaradeildarinnar en önnur sextán unnu sér í gær eða í fyrradag þátttökurétt í riðlakeppninni með því að sigra andstæðing sinn í þriðju og síðustu umferð lokakeppninnar. Liðunum 32 hefur nú verið skipt í fjóra styrkleikaflokka sem eru byggðir á stigakerfi Knattspyrnusambands Evrópu. Stigin eru reiknuð út frá árangri liðanna á undanförnum árum. Manchester United fær reyndar efsta sæti á styrkleikalistanum sem núverandi meistari. 1. styrkleikaflokkur: Manchester United (Englandi) Chelsea (Englandi) Liverpool (Englandi) Barcelona (Spáni) Arsenal (Englandi) Lyon (Frakklandi) Inter (Ítalíu) Real Madrid (Spáni) 2. styrkleikaflokkur: Bayern München (Þýskalandi) PSV Eindhoven (Hollandi) Villarreal (Spáni) Roma (Ítalíu) Porto (Portúgal) Werder Bremen (Þýskalandi) Sporting Lissabon (Portúgal) Juventus (Ítalíu) 3. styrkleikaflokkur: Marseille (Frakklandi) Zenit St. Pétursborg (Rússlandi) Steaua Búkarest (Rúmeníu) Panathinaikos (Grikklandi) Bordeaux (Frakklandi) Celtic (Skotlandi) Basel (Sviss) Fenerbahce (Tyrklandi) 4. styrkleikaflokkur: Shakhtar Donetsk (Úkraínu) Fiorentina (Ítalíu) Atletico Madrid (Spáni) Dynamo Kiev (Úkraínu) CFR Cluj (Rúmeníu) Álaborg (Danmörku) Anorthosis Famagusta (Kýpur) BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi)Eitt lið frá Norðurlöndunum verður með íriðlakeppninni að þessu sinni en það er Álaborg sem var meistari í Danmörku á síðasta keppnistímabili. Þetta er í annað skiptið sem Álaborg kemst í riðlakeppnina en í fyrsta skiptið var það haustið 1995.Þá eiga Kýpverjar og Hvít-Rússar fulltrúa í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta skiptið í sögunni. BATE Borisov komst óvænt áfram í riðlakeppnina eftir sigur á Levski Sofia í þriðju umferð forkeppninnar.BATE mætti Valsmönnum í fyrst umferðinni og svo belgíska stórliðinu Anderlecht í annarri umferðinni.Anorthosis Famagusta frá Kýpur gerði sér lítið fyrir og sló út stórveldið Olympiakos frá Grikklandi í þriðju umferðinni.Alls hefur 31 land átt fulltrúa í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan hún var stofnuð árið 1992.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti