Njósnamálinu í Formúlu 1 lokið 18. desember 2007 14:36 AFP Njósnamálinu ljóta í Formúlu 1 lauk formlega í dag þegar yfirmenn Alþjóða Akstursíþróttasambandsins tóku afsökunarbeiðnir og fögur loforð McLaren góð og gild. McLaren fær því að keppa á næsta móti og óvissu í kring um það er lokið. Akstursíþróttasambandið frestaði á dögunum að birta niðurstöður sínar í rannsókn málsins eftir að McLaren liðið baðst afsökunar og viðurkenndi að gögn frá Ferrari hefðu verið mun útbreiddari í herbúðum sínum en fyrst var talið. Það var Max Mosley forseti Akstursíþróttasambandsins sem fór fram á að málinu yrði vísað frá og sú beiðni hefur nú verið samþykkt. Málið setti svartan blett á annars frábært keppnistímabil í Formúlu 1 á síðustu vertíð. Formúla Tengdar fréttir McLaren biðst afsökunar Forráðamenn McLaren liðsins í Formúlu 1 hafa nú viðurkennt að stolin gögn þess frá Ferrari liðinu hafi verið áhrifameiri í þróunarvinnu þess en upphaflega var áætlað. McLaren hefur beiðst afsökunar á þessu í bréfi til alþjóða akstursíþróttasambandsins. 13. desember 2007 19:55 Renault ekki refsað fyrir njósnahneykslið Renault var í dag fundið sekt um að brjóta reglur Formúlu 1-mótaröðinnar vegna nýjasta njósnahneykslins en Alþjóða aksturssambandið ákvað að refsa liðinu ekki. 6. desember 2007 18:34 Örlög McLaren ráðast ekki fyrr en í febrúar Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren í Formúlu 1 fá ekki að vita um niðurstöðuna í nýjasta njósnamálinu fyrr en í febrúar. Þetta varð óvænt niðurstaða fundar í dag þar sem reiknað var með að niðurstaða kæmist í málið. 7. desember 2007 16:24 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Njósnamálinu ljóta í Formúlu 1 lauk formlega í dag þegar yfirmenn Alþjóða Akstursíþróttasambandsins tóku afsökunarbeiðnir og fögur loforð McLaren góð og gild. McLaren fær því að keppa á næsta móti og óvissu í kring um það er lokið. Akstursíþróttasambandið frestaði á dögunum að birta niðurstöður sínar í rannsókn málsins eftir að McLaren liðið baðst afsökunar og viðurkenndi að gögn frá Ferrari hefðu verið mun útbreiddari í herbúðum sínum en fyrst var talið. Það var Max Mosley forseti Akstursíþróttasambandsins sem fór fram á að málinu yrði vísað frá og sú beiðni hefur nú verið samþykkt. Málið setti svartan blett á annars frábært keppnistímabil í Formúlu 1 á síðustu vertíð.
Formúla Tengdar fréttir McLaren biðst afsökunar Forráðamenn McLaren liðsins í Formúlu 1 hafa nú viðurkennt að stolin gögn þess frá Ferrari liðinu hafi verið áhrifameiri í þróunarvinnu þess en upphaflega var áætlað. McLaren hefur beiðst afsökunar á þessu í bréfi til alþjóða akstursíþróttasambandsins. 13. desember 2007 19:55 Renault ekki refsað fyrir njósnahneykslið Renault var í dag fundið sekt um að brjóta reglur Formúlu 1-mótaröðinnar vegna nýjasta njósnahneykslins en Alþjóða aksturssambandið ákvað að refsa liðinu ekki. 6. desember 2007 18:34 Örlög McLaren ráðast ekki fyrr en í febrúar Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren í Formúlu 1 fá ekki að vita um niðurstöðuna í nýjasta njósnamálinu fyrr en í febrúar. Þetta varð óvænt niðurstaða fundar í dag þar sem reiknað var með að niðurstaða kæmist í málið. 7. desember 2007 16:24 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
McLaren biðst afsökunar Forráðamenn McLaren liðsins í Formúlu 1 hafa nú viðurkennt að stolin gögn þess frá Ferrari liðinu hafi verið áhrifameiri í þróunarvinnu þess en upphaflega var áætlað. McLaren hefur beiðst afsökunar á þessu í bréfi til alþjóða akstursíþróttasambandsins. 13. desember 2007 19:55
Renault ekki refsað fyrir njósnahneykslið Renault var í dag fundið sekt um að brjóta reglur Formúlu 1-mótaröðinnar vegna nýjasta njósnahneykslins en Alþjóða aksturssambandið ákvað að refsa liðinu ekki. 6. desember 2007 18:34
Örlög McLaren ráðast ekki fyrr en í febrúar Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren í Formúlu 1 fá ekki að vita um niðurstöðuna í nýjasta njósnamálinu fyrr en í febrúar. Þetta varð óvænt niðurstaða fundar í dag þar sem reiknað var með að niðurstaða kæmist í málið. 7. desember 2007 16:24