Formúla 1 Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Lewis Hamilton átti ekki góða helgi í formúlu 1 og breski ökuþórinn var allt en sáttur þegar keppninni lauk. Formúla 1 5.11.2024 13:30 Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Max Verstappen tók stórt skref í átt að sínum fjórða heimsmeistaratitli í Formúlu 1 með ótrúlegum sigri í kappakstrinum í Sao Paulo í dag. Formúla 1 3.11.2024 18:17 Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Lando Norris verður á ráspól í Sau Paulo, Brasilíu kappakstri Formúlu 1 síðar í dag. Ríkjandi heimsmeistarinn og hans helsti keppinautur, Max Verstappen, verður sá sautjándi. Formúla 1 3.11.2024 12:49 Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Tímataka fyrir Sau Paulo, Brasilíu kappaksturinn í Formúlu 1 átti að fara fram í gærkvöldi en var frestað vegna veðurs. Kappakstrinum sjálfum hefur nú verið flýtt um níutíu mínútur, vegna ótta um vont veðurfar síðar í dag. Formúla 1 3.11.2024 09:06 Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Tímatöku fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Sau Paulo í Brasilíu hefur verið frestað til morguns vegna mikillar rigningar. Formúla 1 2.11.2024 20:51 Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Fyrrum heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1, Bretinn Damon Hill, gagnrýnir ríkjandi heimsmeistara, Hollendinginn Max Verstappen harðlega fyrir tilburði hans í Mexíkó kappakstrinum um síðastliðna helgi og líkir honum við illmennið Dick Dastardly út teiknimyndaþáttunum Vaskir vagnar (e.Wacky Races.) Formúla 1 31.10.2024 14:32 Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Lando Norris minnkaði forskot Max Verstappen í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna í formúlu 1 í gærkvöldi en hann gagnrýndi líka aksturlag heimsmeistara síðustu þriggja ára. Formúla 1 28.10.2024 09:41 Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, fagnaði sigri í mexíkóska kappakstrinum sem fram fór í Formúlu 1 í kvöld. Formúla 1 27.10.2024 22:33 Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 annað kvöld. Formúla 1 26.10.2024 23:02 Leclerc fyrstur í mark í Texas Það var góður dagur fyrir Ferrari í Texas kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld en þeir Charles Leclerc og Carlos Sainz tóku efstu tvö sætin í kappakstrinum. Formúla 1 20.10.2024 21:30 Hamilton úr leik á þriðja hring Hinn sjöfaldi heimsmeistari Lewis Hamilton er úr leik í bandaríska Formúla 1 kappakstrinum en hann endaði út af brautinn og pikkfastur í sandi eftir aðeins þrjá hringi. Formúla 1 20.10.2024 20:15 Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Dóttir Michaels Schumacher gekk í það heilaga um helgina og áður en langt um líður gæti sonur hans líka verið á leið í hnapphelduna. Formúla 1 3.10.2024 10:32 Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Fyrrverandi Formúlu 1 ökuþórinn Michael Schumacher var viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar á Mallorca á Spáni um helgina og sást þar meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár. Formúla 1 2.10.2024 11:02 Hamilton opnar sig um þunglyndi og einelti: „Hafði engan til að tala við“ Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur frá unga aldri glímt við þunglyndi samhliða því að reyna skapa sér nafn og skara fram úr í mótorsportheiminum. Í opinskáu viðtali við The Times talar Hamilton um baráttu sína við þunglyndi og opnar sig um einelti sem hann varð fyrir í skóla. Formúla 1 30.9.2024 11:14 Ricciardo tapar sæti sínu hjá RB Liam Lawson hefur leyst Daniel Ricciardo af hólmi hjá RB það sem eftir lifir tímabils í Formúlu 1. Formúla 1 26.9.2024 23:02 Þrír ákærðir fyrir að reyna að fjárkúga fjölskyldu Schumacher Saksóknari í Wuppertal hefur ákært þrjá menn fyrir að reyna að kúga fé út úr fjölskyldu Michaels Schumacher, fyrrverandi heimsmeistara í Formúlu 1. Formúla 1 25.9.2024 14:45 Mætti tárvotur í viðtal og óviss um framhaldið Singapúr kappaksturinn í gær er að öllum líkindum sá síðasti á Formúlu 1 ferli Ástralans Daniel Ricciardo, ökuþórs RB liðsins. Hann mætti tárvotur í viðtal eftir að hafa lent í 18.sæti í gær. Formúla 1 23.9.2024 11:03 Refsing fyrir að blóta gæti flýtt fyrir því að Verstappen hætti Max Verstappen, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1, segir að það að honum hafi verið refsað fyrir að blóta á blaðamannafundi gæti flýtt fyrir því að hann hætti í íþróttinni og snúi sér að öðrum akstursíþróttum. Formúla 1 22.9.2024 23:31 Norris nálgast Verstappen eftir sigur í Singapúr Lando Norris á McLaren vann öruggan sigur í kappakstrinum í Singapúr, átjándu keppni ársins í Formúlu 1. Formúla 1 22.9.2024 16:00 Norris á ráspól í Singapúr Lando Norris hafði betur gegn sínum helsta keppinaut í baráttunni um heimsmeistaratitil Formúlu 1 og hefur leik í kappakstur helgarinnar á ráspól. Max Verstappen, margfaldur heimsmeistari, kemur þar á eftir. Formúla 1 21.9.2024 23:02 Eðla rölti inn á brautina á æfingu Óboðinn gestur setti strik í reikning ökumanna á æfingu fyrir kappaksturinn í Singapúr í Formúlu 1. Formúla 1 21.9.2024 12:15 Heimsmeistaranum refsað fyrir notkun blótsyrðis Ríkjandi heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1, Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull Racing, mun þurfa að sinna samfélagsþjónustu eftir að hafa blótað á blaðamannafundi mótaraðarinnar fyrir keppnishelgi Formúlu 1 í Singapúr sem er nú hafin. Formúla 1 20.9.2024 21:32 FIA tók fyrir kvörtun Red Bull og hefur kveðið upp dóm sinn Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hefur úrskurðað afturvænginn, sem bíll McLaren skartaði um síðastliðnu helgi í Azerbaijan, löglegan eftir að keppinautar breska liðsins í Formúlu 1 kröfðust þess að vængurinn yrði skoðaður nánar. Formúla 1 19.9.2024 16:01 Piastri vann í Aserbaísjan og McLaren fór fram úr Red Bull Ástralinn Oscar Piastri hjá McLaren vann í dag Aserbaísjan kappaksturinn í formúlu 1. Þetta er annar kappaksturinn sem Piastri vinnur á tímabilinu (og ferlinum) en hann vann líka í Ungverjalandi. Formúla 1 15.9.2024 13:02 Lando Norris enn vongóður þrátt fyrir gulu flöggin Lando Norris í liði McLaren er enn vongóður um árangur í Aserbaísjan kappakstrinum þrátt fyrir að leggja af stað í sextánda sæti, vegna erfiðleika í undanrásunum í gær. Formúla 1 15.9.2024 08:02 Leclerc á ráspól á morgun Mónakómaðurinn Charles Leclerc hjá Ferrari verður á ráspólnum í Aserbaísjan kappakstrinum í formúlu 1 á morgun en þetta var ljóst eftir að tímatökunni lauk í dag. Formúla 1 14.9.2024 13:20 Vill vinna titilinn á eigin forsendum Lando Norris, ökumaður McLaren í Formúlu 1, segist vilja vinna heimsmeistaratitilinn með því að keyra hraðar og betur en Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Red Bull. Formúla 1 12.9.2024 23:32 Biðja Piastri um að styðja Norris í baráttunni um titilinn Andrea Stella, liðsstjóri Formúlu 1 liðs McLaren hefur staðfest að liðið muni setja hagsmuni Lando Norris, annars af aðalökumönnum liðsins, fram yfir hagsmuni liðsfélaga hans Oscar Piastri út yfirstandandi tímabil. Er þetta gert til þess að gefa Norris sem mesta möguleika á því að skáka Hollendingnum Max Verstappen í baráttu ökuþóranna um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 12.9.2024 14:32 Hvalreki fyrir Aston Martin í Formúlu 1 Risafréttir bárust úr heimi Formúlu 1 núna í morgun því Bretinn Adrian Newey hefur verið ráðinn til Aston Martin. Formúla 1 10.9.2024 11:31 Leclerc vann Monza kappaksturinn Heimamenn fögnuðu vel á Monza í dag þegar Charles Leclerc vann Ítalíukappaksturinn fyrir Ferrari. Formúla 1 1.9.2024 15:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 152 ›
Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Lewis Hamilton átti ekki góða helgi í formúlu 1 og breski ökuþórinn var allt en sáttur þegar keppninni lauk. Formúla 1 5.11.2024 13:30
Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Max Verstappen tók stórt skref í átt að sínum fjórða heimsmeistaratitli í Formúlu 1 með ótrúlegum sigri í kappakstrinum í Sao Paulo í dag. Formúla 1 3.11.2024 18:17
Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Lando Norris verður á ráspól í Sau Paulo, Brasilíu kappakstri Formúlu 1 síðar í dag. Ríkjandi heimsmeistarinn og hans helsti keppinautur, Max Verstappen, verður sá sautjándi. Formúla 1 3.11.2024 12:49
Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Tímataka fyrir Sau Paulo, Brasilíu kappaksturinn í Formúlu 1 átti að fara fram í gærkvöldi en var frestað vegna veðurs. Kappakstrinum sjálfum hefur nú verið flýtt um níutíu mínútur, vegna ótta um vont veðurfar síðar í dag. Formúla 1 3.11.2024 09:06
Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Tímatöku fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Sau Paulo í Brasilíu hefur verið frestað til morguns vegna mikillar rigningar. Formúla 1 2.11.2024 20:51
Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Fyrrum heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1, Bretinn Damon Hill, gagnrýnir ríkjandi heimsmeistara, Hollendinginn Max Verstappen harðlega fyrir tilburði hans í Mexíkó kappakstrinum um síðastliðna helgi og líkir honum við illmennið Dick Dastardly út teiknimyndaþáttunum Vaskir vagnar (e.Wacky Races.) Formúla 1 31.10.2024 14:32
Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Lando Norris minnkaði forskot Max Verstappen í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna í formúlu 1 í gærkvöldi en hann gagnrýndi líka aksturlag heimsmeistara síðustu þriggja ára. Formúla 1 28.10.2024 09:41
Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, fagnaði sigri í mexíkóska kappakstrinum sem fram fór í Formúlu 1 í kvöld. Formúla 1 27.10.2024 22:33
Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 annað kvöld. Formúla 1 26.10.2024 23:02
Leclerc fyrstur í mark í Texas Það var góður dagur fyrir Ferrari í Texas kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld en þeir Charles Leclerc og Carlos Sainz tóku efstu tvö sætin í kappakstrinum. Formúla 1 20.10.2024 21:30
Hamilton úr leik á þriðja hring Hinn sjöfaldi heimsmeistari Lewis Hamilton er úr leik í bandaríska Formúla 1 kappakstrinum en hann endaði út af brautinn og pikkfastur í sandi eftir aðeins þrjá hringi. Formúla 1 20.10.2024 20:15
Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Dóttir Michaels Schumacher gekk í það heilaga um helgina og áður en langt um líður gæti sonur hans líka verið á leið í hnapphelduna. Formúla 1 3.10.2024 10:32
Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Fyrrverandi Formúlu 1 ökuþórinn Michael Schumacher var viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar á Mallorca á Spáni um helgina og sást þar meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár. Formúla 1 2.10.2024 11:02
Hamilton opnar sig um þunglyndi og einelti: „Hafði engan til að tala við“ Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur frá unga aldri glímt við þunglyndi samhliða því að reyna skapa sér nafn og skara fram úr í mótorsportheiminum. Í opinskáu viðtali við The Times talar Hamilton um baráttu sína við þunglyndi og opnar sig um einelti sem hann varð fyrir í skóla. Formúla 1 30.9.2024 11:14
Ricciardo tapar sæti sínu hjá RB Liam Lawson hefur leyst Daniel Ricciardo af hólmi hjá RB það sem eftir lifir tímabils í Formúlu 1. Formúla 1 26.9.2024 23:02
Þrír ákærðir fyrir að reyna að fjárkúga fjölskyldu Schumacher Saksóknari í Wuppertal hefur ákært þrjá menn fyrir að reyna að kúga fé út úr fjölskyldu Michaels Schumacher, fyrrverandi heimsmeistara í Formúlu 1. Formúla 1 25.9.2024 14:45
Mætti tárvotur í viðtal og óviss um framhaldið Singapúr kappaksturinn í gær er að öllum líkindum sá síðasti á Formúlu 1 ferli Ástralans Daniel Ricciardo, ökuþórs RB liðsins. Hann mætti tárvotur í viðtal eftir að hafa lent í 18.sæti í gær. Formúla 1 23.9.2024 11:03
Refsing fyrir að blóta gæti flýtt fyrir því að Verstappen hætti Max Verstappen, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1, segir að það að honum hafi verið refsað fyrir að blóta á blaðamannafundi gæti flýtt fyrir því að hann hætti í íþróttinni og snúi sér að öðrum akstursíþróttum. Formúla 1 22.9.2024 23:31
Norris nálgast Verstappen eftir sigur í Singapúr Lando Norris á McLaren vann öruggan sigur í kappakstrinum í Singapúr, átjándu keppni ársins í Formúlu 1. Formúla 1 22.9.2024 16:00
Norris á ráspól í Singapúr Lando Norris hafði betur gegn sínum helsta keppinaut í baráttunni um heimsmeistaratitil Formúlu 1 og hefur leik í kappakstur helgarinnar á ráspól. Max Verstappen, margfaldur heimsmeistari, kemur þar á eftir. Formúla 1 21.9.2024 23:02
Eðla rölti inn á brautina á æfingu Óboðinn gestur setti strik í reikning ökumanna á æfingu fyrir kappaksturinn í Singapúr í Formúlu 1. Formúla 1 21.9.2024 12:15
Heimsmeistaranum refsað fyrir notkun blótsyrðis Ríkjandi heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1, Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull Racing, mun þurfa að sinna samfélagsþjónustu eftir að hafa blótað á blaðamannafundi mótaraðarinnar fyrir keppnishelgi Formúlu 1 í Singapúr sem er nú hafin. Formúla 1 20.9.2024 21:32
FIA tók fyrir kvörtun Red Bull og hefur kveðið upp dóm sinn Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hefur úrskurðað afturvænginn, sem bíll McLaren skartaði um síðastliðnu helgi í Azerbaijan, löglegan eftir að keppinautar breska liðsins í Formúlu 1 kröfðust þess að vængurinn yrði skoðaður nánar. Formúla 1 19.9.2024 16:01
Piastri vann í Aserbaísjan og McLaren fór fram úr Red Bull Ástralinn Oscar Piastri hjá McLaren vann í dag Aserbaísjan kappaksturinn í formúlu 1. Þetta er annar kappaksturinn sem Piastri vinnur á tímabilinu (og ferlinum) en hann vann líka í Ungverjalandi. Formúla 1 15.9.2024 13:02
Lando Norris enn vongóður þrátt fyrir gulu flöggin Lando Norris í liði McLaren er enn vongóður um árangur í Aserbaísjan kappakstrinum þrátt fyrir að leggja af stað í sextánda sæti, vegna erfiðleika í undanrásunum í gær. Formúla 1 15.9.2024 08:02
Leclerc á ráspól á morgun Mónakómaðurinn Charles Leclerc hjá Ferrari verður á ráspólnum í Aserbaísjan kappakstrinum í formúlu 1 á morgun en þetta var ljóst eftir að tímatökunni lauk í dag. Formúla 1 14.9.2024 13:20
Vill vinna titilinn á eigin forsendum Lando Norris, ökumaður McLaren í Formúlu 1, segist vilja vinna heimsmeistaratitilinn með því að keyra hraðar og betur en Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Red Bull. Formúla 1 12.9.2024 23:32
Biðja Piastri um að styðja Norris í baráttunni um titilinn Andrea Stella, liðsstjóri Formúlu 1 liðs McLaren hefur staðfest að liðið muni setja hagsmuni Lando Norris, annars af aðalökumönnum liðsins, fram yfir hagsmuni liðsfélaga hans Oscar Piastri út yfirstandandi tímabil. Er þetta gert til þess að gefa Norris sem mesta möguleika á því að skáka Hollendingnum Max Verstappen í baráttu ökuþóranna um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 12.9.2024 14:32
Hvalreki fyrir Aston Martin í Formúlu 1 Risafréttir bárust úr heimi Formúlu 1 núna í morgun því Bretinn Adrian Newey hefur verið ráðinn til Aston Martin. Formúla 1 10.9.2024 11:31
Leclerc vann Monza kappaksturinn Heimamenn fögnuðu vel á Monza í dag þegar Charles Leclerc vann Ítalíukappaksturinn fyrir Ferrari. Formúla 1 1.9.2024 15:31