Njósnamálinu í Formúlu 1 lokið 18. desember 2007 14:36 AFP Njósnamálinu ljóta í Formúlu 1 lauk formlega í dag þegar yfirmenn Alþjóða Akstursíþróttasambandsins tóku afsökunarbeiðnir og fögur loforð McLaren góð og gild. McLaren fær því að keppa á næsta móti og óvissu í kring um það er lokið. Akstursíþróttasambandið frestaði á dögunum að birta niðurstöður sínar í rannsókn málsins eftir að McLaren liðið baðst afsökunar og viðurkenndi að gögn frá Ferrari hefðu verið mun útbreiddari í herbúðum sínum en fyrst var talið. Það var Max Mosley forseti Akstursíþróttasambandsins sem fór fram á að málinu yrði vísað frá og sú beiðni hefur nú verið samþykkt. Málið setti svartan blett á annars frábært keppnistímabil í Formúlu 1 á síðustu vertíð. Formúla Tengdar fréttir McLaren biðst afsökunar Forráðamenn McLaren liðsins í Formúlu 1 hafa nú viðurkennt að stolin gögn þess frá Ferrari liðinu hafi verið áhrifameiri í þróunarvinnu þess en upphaflega var áætlað. McLaren hefur beiðst afsökunar á þessu í bréfi til alþjóða akstursíþróttasambandsins. 13. desember 2007 19:55 Renault ekki refsað fyrir njósnahneykslið Renault var í dag fundið sekt um að brjóta reglur Formúlu 1-mótaröðinnar vegna nýjasta njósnahneykslins en Alþjóða aksturssambandið ákvað að refsa liðinu ekki. 6. desember 2007 18:34 Örlög McLaren ráðast ekki fyrr en í febrúar Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren í Formúlu 1 fá ekki að vita um niðurstöðuna í nýjasta njósnamálinu fyrr en í febrúar. Þetta varð óvænt niðurstaða fundar í dag þar sem reiknað var með að niðurstaða kæmist í málið. 7. desember 2007 16:24 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Njósnamálinu ljóta í Formúlu 1 lauk formlega í dag þegar yfirmenn Alþjóða Akstursíþróttasambandsins tóku afsökunarbeiðnir og fögur loforð McLaren góð og gild. McLaren fær því að keppa á næsta móti og óvissu í kring um það er lokið. Akstursíþróttasambandið frestaði á dögunum að birta niðurstöður sínar í rannsókn málsins eftir að McLaren liðið baðst afsökunar og viðurkenndi að gögn frá Ferrari hefðu verið mun útbreiddari í herbúðum sínum en fyrst var talið. Það var Max Mosley forseti Akstursíþróttasambandsins sem fór fram á að málinu yrði vísað frá og sú beiðni hefur nú verið samþykkt. Málið setti svartan blett á annars frábært keppnistímabil í Formúlu 1 á síðustu vertíð.
Formúla Tengdar fréttir McLaren biðst afsökunar Forráðamenn McLaren liðsins í Formúlu 1 hafa nú viðurkennt að stolin gögn þess frá Ferrari liðinu hafi verið áhrifameiri í þróunarvinnu þess en upphaflega var áætlað. McLaren hefur beiðst afsökunar á þessu í bréfi til alþjóða akstursíþróttasambandsins. 13. desember 2007 19:55 Renault ekki refsað fyrir njósnahneykslið Renault var í dag fundið sekt um að brjóta reglur Formúlu 1-mótaröðinnar vegna nýjasta njósnahneykslins en Alþjóða aksturssambandið ákvað að refsa liðinu ekki. 6. desember 2007 18:34 Örlög McLaren ráðast ekki fyrr en í febrúar Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren í Formúlu 1 fá ekki að vita um niðurstöðuna í nýjasta njósnamálinu fyrr en í febrúar. Þetta varð óvænt niðurstaða fundar í dag þar sem reiknað var með að niðurstaða kæmist í málið. 7. desember 2007 16:24 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
McLaren biðst afsökunar Forráðamenn McLaren liðsins í Formúlu 1 hafa nú viðurkennt að stolin gögn þess frá Ferrari liðinu hafi verið áhrifameiri í þróunarvinnu þess en upphaflega var áætlað. McLaren hefur beiðst afsökunar á þessu í bréfi til alþjóða akstursíþróttasambandsins. 13. desember 2007 19:55
Renault ekki refsað fyrir njósnahneykslið Renault var í dag fundið sekt um að brjóta reglur Formúlu 1-mótaröðinnar vegna nýjasta njósnahneykslins en Alþjóða aksturssambandið ákvað að refsa liðinu ekki. 6. desember 2007 18:34
Örlög McLaren ráðast ekki fyrr en í febrúar Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren í Formúlu 1 fá ekki að vita um niðurstöðuna í nýjasta njósnamálinu fyrr en í febrúar. Þetta varð óvænt niðurstaða fundar í dag þar sem reiknað var með að niðurstaða kæmist í málið. 7. desember 2007 16:24