Grænland var eins og Suður-Svíþjóð Óli Tynes skrifar 18. júlí 2007 11:05 Frá Smálöndum í Suður-Svíþjóð. Svona var umhorfs á Grænlandi. Fyrir um hálfri milljón ára ríkti milt veðurfar á Grænlandi og gróður var þar svipaður og í suðurhluta Kanada eða í Smálöndunum í Svíþjóð. Þar voru grænir skógar og býsnin öll af skordýrum og öðru lífi. Þetta kemur fram í grein í vísindaritinu Science sem hefur vakið mikla athygli í allri umræðunni um loftslagsbreytingar. Greinin í Science byggist á rannsóknum vísindamanna við Niels Bohr stofnunina í Svíþjóð og Líffræðistofnun Kaupmannahafnarháskóla. Niðurstöðurnar fengust eftir margra ára rannsóknir sem byggðust einkum á að bora í gegnum grænlensku íshelluna, niður á allt að tveggja kílómetra dýpi til þess að ná sýnishornum úr jaðveginum sem þar er undir. Þau sýni voru DNA greind og leiddu í ljós að fyrir um hálfri milljón ára var Grænland gróðursælt og lífríkið fjölbreytt. Síðan þessi grein birtist í Science í síðustu viku hefur síminn ekki stoppað hjá vísindamönnunum. Ekki síst hringja til þeirra bandarískir blaðamenn sem vilja vita hvort niðurstöðurnar bendi til þess að hættan á loftslagsbreytingum og bráðnun jökla sé ofmetin. Daninn Eske Willerslev segir að allir spyrji um loftslagsbreytingarnar en vill fara varlega í að svara slíkum spurningum. Hann segir að það sé spennandi ef fortíðin geti sagt til um veðurfar framtíðarinnar en til þess þurfi frekari úrvinnslu. Niðurstöðurnar staðfesta þó að miklar sveiflur hafi verið í loftslaginu löngu áður en maðurinn byrjaði að menga jörðina. Erlent Vísindi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Fyrir um hálfri milljón ára ríkti milt veðurfar á Grænlandi og gróður var þar svipaður og í suðurhluta Kanada eða í Smálöndunum í Svíþjóð. Þar voru grænir skógar og býsnin öll af skordýrum og öðru lífi. Þetta kemur fram í grein í vísindaritinu Science sem hefur vakið mikla athygli í allri umræðunni um loftslagsbreytingar. Greinin í Science byggist á rannsóknum vísindamanna við Niels Bohr stofnunina í Svíþjóð og Líffræðistofnun Kaupmannahafnarháskóla. Niðurstöðurnar fengust eftir margra ára rannsóknir sem byggðust einkum á að bora í gegnum grænlensku íshelluna, niður á allt að tveggja kílómetra dýpi til þess að ná sýnishornum úr jaðveginum sem þar er undir. Þau sýni voru DNA greind og leiddu í ljós að fyrir um hálfri milljón ára var Grænland gróðursælt og lífríkið fjölbreytt. Síðan þessi grein birtist í Science í síðustu viku hefur síminn ekki stoppað hjá vísindamönnunum. Ekki síst hringja til þeirra bandarískir blaðamenn sem vilja vita hvort niðurstöðurnar bendi til þess að hættan á loftslagsbreytingum og bráðnun jökla sé ofmetin. Daninn Eske Willerslev segir að allir spyrji um loftslagsbreytingarnar en vill fara varlega í að svara slíkum spurningum. Hann segir að það sé spennandi ef fortíðin geti sagt til um veðurfar framtíðarinnar en til þess þurfi frekari úrvinnslu. Niðurstöðurnar staðfesta þó að miklar sveiflur hafi verið í loftslaginu löngu áður en maðurinn byrjaði að menga jörðina.
Erlent Vísindi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira