Vill bara 3 milljarða Guðjón Helgason skrifar 7. júní 2007 19:45 Dómari í Bandaríkjunum hefur samþykkt að lækka skaðabótakröfu sína vegna buxna sem týndust í hreinsun. Bótakrafan hljóðar eftir lækkun hljóðar upp á jafnvirði rúmlega þriggja milljarða íslenskra króna. Roy L. Pearson, dómari við stjórnsýsludómstól í Washington, var allt annað en sáttur þegar eigendur fatahreinsunar þar í borg sögðu honum að þeir hefðu týnt buxunum hans. Jin Nam, Soo og Ki Chung báðust öll forláts og töldu málið þar með afgreitt - ef til vill yrðu þau að greiða Pearson andvirði buxnanna. Það reyndist öðru nær. Dómarinn fór í skaðabótamál og krafan hljóðaðið upp á litlar 67 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 4,2 milljarða íslenskra króna. Rök Pearsons fyrir þessari feiknaháu bótakröfu voru þau að Chung fjölskyldan hefði auglýst á áberandi stað í fatahreinsuninni að viðskiptavinum væri tryggð ánægja með þjónustuna og hægt yrði að sækja föt úr hreinsun samdægurs - þetta hefði ekki staðist. Byggði hann kröfuna að hluta á neytendaverndarlögum. Þegar buxurnar komu í leitirnar ákvað Pearson að halda málinu til streitu og lögsækja Chung-fjölskylduna vegna svikinna loforða sem byggðu á skiltunum - sem nú er búið að taka niður. Hann lækkaði þó kröfuna um heilar 13 milljónir bandaríkjadali. Chris Manning, lögfræðingur Chung-fjölskyldunnar, segist sannfærður um að þau hafi sigur í málinu. Þegar buxurnar hafi verið hluti málsókninnar hafi þau geta sýnt fram á að buxurnar væru tilbúnar til afhendingar - þær hafi ekki týnst. Hvað skiltin varði hefði skynsamt fólk varla talið sig blekkt líkt með sama hætti og Pearson. Erlent Fréttir Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Fleiri fréttir Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Sjá meira
Dómari í Bandaríkjunum hefur samþykkt að lækka skaðabótakröfu sína vegna buxna sem týndust í hreinsun. Bótakrafan hljóðar eftir lækkun hljóðar upp á jafnvirði rúmlega þriggja milljarða íslenskra króna. Roy L. Pearson, dómari við stjórnsýsludómstól í Washington, var allt annað en sáttur þegar eigendur fatahreinsunar þar í borg sögðu honum að þeir hefðu týnt buxunum hans. Jin Nam, Soo og Ki Chung báðust öll forláts og töldu málið þar með afgreitt - ef til vill yrðu þau að greiða Pearson andvirði buxnanna. Það reyndist öðru nær. Dómarinn fór í skaðabótamál og krafan hljóðaðið upp á litlar 67 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 4,2 milljarða íslenskra króna. Rök Pearsons fyrir þessari feiknaháu bótakröfu voru þau að Chung fjölskyldan hefði auglýst á áberandi stað í fatahreinsuninni að viðskiptavinum væri tryggð ánægja með þjónustuna og hægt yrði að sækja föt úr hreinsun samdægurs - þetta hefði ekki staðist. Byggði hann kröfuna að hluta á neytendaverndarlögum. Þegar buxurnar komu í leitirnar ákvað Pearson að halda málinu til streitu og lögsækja Chung-fjölskylduna vegna svikinna loforða sem byggðu á skiltunum - sem nú er búið að taka niður. Hann lækkaði þó kröfuna um heilar 13 milljónir bandaríkjadali. Chris Manning, lögfræðingur Chung-fjölskyldunnar, segist sannfærður um að þau hafi sigur í málinu. Þegar buxurnar hafi verið hluti málsókninnar hafi þau geta sýnt fram á að buxurnar væru tilbúnar til afhendingar - þær hafi ekki týnst. Hvað skiltin varði hefði skynsamt fólk varla talið sig blekkt líkt með sama hætti og Pearson.
Erlent Fréttir Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Fleiri fréttir Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Sjá meira