Vill bara 3 milljarða Guðjón Helgason skrifar 7. júní 2007 19:45 Dómari í Bandaríkjunum hefur samþykkt að lækka skaðabótakröfu sína vegna buxna sem týndust í hreinsun. Bótakrafan hljóðar eftir lækkun hljóðar upp á jafnvirði rúmlega þriggja milljarða íslenskra króna. Roy L. Pearson, dómari við stjórnsýsludómstól í Washington, var allt annað en sáttur þegar eigendur fatahreinsunar þar í borg sögðu honum að þeir hefðu týnt buxunum hans. Jin Nam, Soo og Ki Chung báðust öll forláts og töldu málið þar með afgreitt - ef til vill yrðu þau að greiða Pearson andvirði buxnanna. Það reyndist öðru nær. Dómarinn fór í skaðabótamál og krafan hljóðaðið upp á litlar 67 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 4,2 milljarða íslenskra króna. Rök Pearsons fyrir þessari feiknaháu bótakröfu voru þau að Chung fjölskyldan hefði auglýst á áberandi stað í fatahreinsuninni að viðskiptavinum væri tryggð ánægja með þjónustuna og hægt yrði að sækja föt úr hreinsun samdægurs - þetta hefði ekki staðist. Byggði hann kröfuna að hluta á neytendaverndarlögum. Þegar buxurnar komu í leitirnar ákvað Pearson að halda málinu til streitu og lögsækja Chung-fjölskylduna vegna svikinna loforða sem byggðu á skiltunum - sem nú er búið að taka niður. Hann lækkaði þó kröfuna um heilar 13 milljónir bandaríkjadali. Chris Manning, lögfræðingur Chung-fjölskyldunnar, segist sannfærður um að þau hafi sigur í málinu. Þegar buxurnar hafi verið hluti málsókninnar hafi þau geta sýnt fram á að buxurnar væru tilbúnar til afhendingar - þær hafi ekki týnst. Hvað skiltin varði hefði skynsamt fólk varla talið sig blekkt líkt með sama hætti og Pearson. Erlent Fréttir Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Fleiri fréttir Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Sjá meira
Dómari í Bandaríkjunum hefur samþykkt að lækka skaðabótakröfu sína vegna buxna sem týndust í hreinsun. Bótakrafan hljóðar eftir lækkun hljóðar upp á jafnvirði rúmlega þriggja milljarða íslenskra króna. Roy L. Pearson, dómari við stjórnsýsludómstól í Washington, var allt annað en sáttur þegar eigendur fatahreinsunar þar í borg sögðu honum að þeir hefðu týnt buxunum hans. Jin Nam, Soo og Ki Chung báðust öll forláts og töldu málið þar með afgreitt - ef til vill yrðu þau að greiða Pearson andvirði buxnanna. Það reyndist öðru nær. Dómarinn fór í skaðabótamál og krafan hljóðaðið upp á litlar 67 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 4,2 milljarða íslenskra króna. Rök Pearsons fyrir þessari feiknaháu bótakröfu voru þau að Chung fjölskyldan hefði auglýst á áberandi stað í fatahreinsuninni að viðskiptavinum væri tryggð ánægja með þjónustuna og hægt yrði að sækja föt úr hreinsun samdægurs - þetta hefði ekki staðist. Byggði hann kröfuna að hluta á neytendaverndarlögum. Þegar buxurnar komu í leitirnar ákvað Pearson að halda málinu til streitu og lögsækja Chung-fjölskylduna vegna svikinna loforða sem byggðu á skiltunum - sem nú er búið að taka niður. Hann lækkaði þó kröfuna um heilar 13 milljónir bandaríkjadali. Chris Manning, lögfræðingur Chung-fjölskyldunnar, segist sannfærður um að þau hafi sigur í málinu. Þegar buxurnar hafi verið hluti málsókninnar hafi þau geta sýnt fram á að buxurnar væru tilbúnar til afhendingar - þær hafi ekki týnst. Hvað skiltin varði hefði skynsamt fólk varla talið sig blekkt líkt með sama hætti og Pearson.
Erlent Fréttir Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Fleiri fréttir Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Sjá meira