Sérhanna barn til lækninga Guðjón Helgason skrifar 1. júní 2007 19:15 Richardsson-hjónin í Svíþjóð eygja nú von í baráttu fjögurra ára sonar þeirra við alvarlegan arfgengan sjúkdóm. Þau hafa fyrst Svía fengið leyfi að velja fósturvísa til að sérhanna barn til glasafrjóvgunar. Íslenskur kvensjúkdómalæknir segir Vísindasiðanefnd ákveða hvort slíkt yrði leyft hér. Felix Richardsson er fjögurra ára. Hann þjáist af lífshættulegum arfgengum sjúkdómi og þarf blóðstofnfrumur. Bróðir hans Matthías er níu ára og ekkert hægt að gera fyrir hann nú. Á einu ári hefur hann misst sjón, heyr og mál og lamast vegna sjúkdómsins. Foreldrar þeirra Fredrik og Helena óskuðu eftir því að fá að fósturvísar yrðu sérvaldir til glasafrjóvgunar svo hægt yrði að ala barn sem gæti aðstoðað við meðferðina á Felix. Orðið var við þeirri ósk. Fredrik, faðir Felix og Matthias, segir þetta jákvæða ákvörðun og mikinn létti fyrir fjölskylduna. Þungu fargi sé létt af hjarta hans. Helena, móðir drengjanna, segir bræður og systur geta útvegað blóðstofnfrumur sem veiti betri möguleika á beinmergsskiptum. Það auki lífslíkur Felix. Margt þurfi þó að yfirstíga til að ná takmarkinu. Ný lög frá í fyrra gera þetta mögulegt í Svíþjóð en hvert tilfelli er tekið til meðferðar. Bo Lindblom, formaður Heilbrigðis- og velferðarnefndar, segir mörg rök hafa verið kynnt í málinu og ákvörðunin hafi ekki verið erfið. Þrjár umsóknir hafi borist og upplýsingar frá sérfræðingum skýrar. Þórður Óskarsson, kvensjúkdómalæknir hjá ART Medica, segir að samkvæmt lögum um tæknifrjóvgun frá 1996 sé rannsóknir á fósturvísum bannaðar nema í vissum tilvikum. Þær leyfist sem liður í glasafrjóvgunarmeðferð eða ef leitað sé að arfgengum sjúkdómum eða göllum í fósturvísinum sjálfum, sem hafi verið leyft hér. Þórður telur að ósku um annars konar rannsóknir færi líkast til fyrir Vísindasiðanefnd en þær yrðu ekki framkvæmdar hér á landi þó tækni sé til, best sé að leita utan þar sem rannsóknir sem þessar séu gerðar með reglulegu millibili og oft á ári. Lagafrumvarp sem hefði heimilað notkun íslenskra fósturvísa til stofnfrumurannsókna var tekið af dagskrá á síðasta degi Alþingis í vor. Það var þá tilbúið til afgreiðslu. Það hefði leyft athuganir á fósturvísum. Erlent Fréttir Vísindi Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Fleiri fréttir Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Sjá meira
Richardsson-hjónin í Svíþjóð eygja nú von í baráttu fjögurra ára sonar þeirra við alvarlegan arfgengan sjúkdóm. Þau hafa fyrst Svía fengið leyfi að velja fósturvísa til að sérhanna barn til glasafrjóvgunar. Íslenskur kvensjúkdómalæknir segir Vísindasiðanefnd ákveða hvort slíkt yrði leyft hér. Felix Richardsson er fjögurra ára. Hann þjáist af lífshættulegum arfgengum sjúkdómi og þarf blóðstofnfrumur. Bróðir hans Matthías er níu ára og ekkert hægt að gera fyrir hann nú. Á einu ári hefur hann misst sjón, heyr og mál og lamast vegna sjúkdómsins. Foreldrar þeirra Fredrik og Helena óskuðu eftir því að fá að fósturvísar yrðu sérvaldir til glasafrjóvgunar svo hægt yrði að ala barn sem gæti aðstoðað við meðferðina á Felix. Orðið var við þeirri ósk. Fredrik, faðir Felix og Matthias, segir þetta jákvæða ákvörðun og mikinn létti fyrir fjölskylduna. Þungu fargi sé létt af hjarta hans. Helena, móðir drengjanna, segir bræður og systur geta útvegað blóðstofnfrumur sem veiti betri möguleika á beinmergsskiptum. Það auki lífslíkur Felix. Margt þurfi þó að yfirstíga til að ná takmarkinu. Ný lög frá í fyrra gera þetta mögulegt í Svíþjóð en hvert tilfelli er tekið til meðferðar. Bo Lindblom, formaður Heilbrigðis- og velferðarnefndar, segir mörg rök hafa verið kynnt í málinu og ákvörðunin hafi ekki verið erfið. Þrjár umsóknir hafi borist og upplýsingar frá sérfræðingum skýrar. Þórður Óskarsson, kvensjúkdómalæknir hjá ART Medica, segir að samkvæmt lögum um tæknifrjóvgun frá 1996 sé rannsóknir á fósturvísum bannaðar nema í vissum tilvikum. Þær leyfist sem liður í glasafrjóvgunarmeðferð eða ef leitað sé að arfgengum sjúkdómum eða göllum í fósturvísinum sjálfum, sem hafi verið leyft hér. Þórður telur að ósku um annars konar rannsóknir færi líkast til fyrir Vísindasiðanefnd en þær yrðu ekki framkvæmdar hér á landi þó tækni sé til, best sé að leita utan þar sem rannsóknir sem þessar séu gerðar með reglulegu millibili og oft á ári. Lagafrumvarp sem hefði heimilað notkun íslenskra fósturvísa til stofnfrumurannsókna var tekið af dagskrá á síðasta degi Alþingis í vor. Það var þá tilbúið til afgreiðslu. Það hefði leyft athuganir á fósturvísum.
Erlent Fréttir Vísindi Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Fleiri fréttir Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Sjá meira