Sérhanna barn til lækninga Guðjón Helgason skrifar 1. júní 2007 19:15 Richardsson-hjónin í Svíþjóð eygja nú von í baráttu fjögurra ára sonar þeirra við alvarlegan arfgengan sjúkdóm. Þau hafa fyrst Svía fengið leyfi að velja fósturvísa til að sérhanna barn til glasafrjóvgunar. Íslenskur kvensjúkdómalæknir segir Vísindasiðanefnd ákveða hvort slíkt yrði leyft hér. Felix Richardsson er fjögurra ára. Hann þjáist af lífshættulegum arfgengum sjúkdómi og þarf blóðstofnfrumur. Bróðir hans Matthías er níu ára og ekkert hægt að gera fyrir hann nú. Á einu ári hefur hann misst sjón, heyr og mál og lamast vegna sjúkdómsins. Foreldrar þeirra Fredrik og Helena óskuðu eftir því að fá að fósturvísar yrðu sérvaldir til glasafrjóvgunar svo hægt yrði að ala barn sem gæti aðstoðað við meðferðina á Felix. Orðið var við þeirri ósk. Fredrik, faðir Felix og Matthias, segir þetta jákvæða ákvörðun og mikinn létti fyrir fjölskylduna. Þungu fargi sé létt af hjarta hans. Helena, móðir drengjanna, segir bræður og systur geta útvegað blóðstofnfrumur sem veiti betri möguleika á beinmergsskiptum. Það auki lífslíkur Felix. Margt þurfi þó að yfirstíga til að ná takmarkinu. Ný lög frá í fyrra gera þetta mögulegt í Svíþjóð en hvert tilfelli er tekið til meðferðar. Bo Lindblom, formaður Heilbrigðis- og velferðarnefndar, segir mörg rök hafa verið kynnt í málinu og ákvörðunin hafi ekki verið erfið. Þrjár umsóknir hafi borist og upplýsingar frá sérfræðingum skýrar. Þórður Óskarsson, kvensjúkdómalæknir hjá ART Medica, segir að samkvæmt lögum um tæknifrjóvgun frá 1996 sé rannsóknir á fósturvísum bannaðar nema í vissum tilvikum. Þær leyfist sem liður í glasafrjóvgunarmeðferð eða ef leitað sé að arfgengum sjúkdómum eða göllum í fósturvísinum sjálfum, sem hafi verið leyft hér. Þórður telur að ósku um annars konar rannsóknir færi líkast til fyrir Vísindasiðanefnd en þær yrðu ekki framkvæmdar hér á landi þó tækni sé til, best sé að leita utan þar sem rannsóknir sem þessar séu gerðar með reglulegu millibili og oft á ári. Lagafrumvarp sem hefði heimilað notkun íslenskra fósturvísa til stofnfrumurannsókna var tekið af dagskrá á síðasta degi Alþingis í vor. Það var þá tilbúið til afgreiðslu. Það hefði leyft athuganir á fósturvísum. Erlent Fréttir Vísindi Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Richardsson-hjónin í Svíþjóð eygja nú von í baráttu fjögurra ára sonar þeirra við alvarlegan arfgengan sjúkdóm. Þau hafa fyrst Svía fengið leyfi að velja fósturvísa til að sérhanna barn til glasafrjóvgunar. Íslenskur kvensjúkdómalæknir segir Vísindasiðanefnd ákveða hvort slíkt yrði leyft hér. Felix Richardsson er fjögurra ára. Hann þjáist af lífshættulegum arfgengum sjúkdómi og þarf blóðstofnfrumur. Bróðir hans Matthías er níu ára og ekkert hægt að gera fyrir hann nú. Á einu ári hefur hann misst sjón, heyr og mál og lamast vegna sjúkdómsins. Foreldrar þeirra Fredrik og Helena óskuðu eftir því að fá að fósturvísar yrðu sérvaldir til glasafrjóvgunar svo hægt yrði að ala barn sem gæti aðstoðað við meðferðina á Felix. Orðið var við þeirri ósk. Fredrik, faðir Felix og Matthias, segir þetta jákvæða ákvörðun og mikinn létti fyrir fjölskylduna. Þungu fargi sé létt af hjarta hans. Helena, móðir drengjanna, segir bræður og systur geta útvegað blóðstofnfrumur sem veiti betri möguleika á beinmergsskiptum. Það auki lífslíkur Felix. Margt þurfi þó að yfirstíga til að ná takmarkinu. Ný lög frá í fyrra gera þetta mögulegt í Svíþjóð en hvert tilfelli er tekið til meðferðar. Bo Lindblom, formaður Heilbrigðis- og velferðarnefndar, segir mörg rök hafa verið kynnt í málinu og ákvörðunin hafi ekki verið erfið. Þrjár umsóknir hafi borist og upplýsingar frá sérfræðingum skýrar. Þórður Óskarsson, kvensjúkdómalæknir hjá ART Medica, segir að samkvæmt lögum um tæknifrjóvgun frá 1996 sé rannsóknir á fósturvísum bannaðar nema í vissum tilvikum. Þær leyfist sem liður í glasafrjóvgunarmeðferð eða ef leitað sé að arfgengum sjúkdómum eða göllum í fósturvísinum sjálfum, sem hafi verið leyft hér. Þórður telur að ósku um annars konar rannsóknir færi líkast til fyrir Vísindasiðanefnd en þær yrðu ekki framkvæmdar hér á landi þó tækni sé til, best sé að leita utan þar sem rannsóknir sem þessar séu gerðar með reglulegu millibili og oft á ári. Lagafrumvarp sem hefði heimilað notkun íslenskra fósturvísa til stofnfrumurannsókna var tekið af dagskrá á síðasta degi Alþingis í vor. Það var þá tilbúið til afgreiðslu. Það hefði leyft athuganir á fósturvísum.
Erlent Fréttir Vísindi Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira