Mátti dúsa í dýflissu Guðjón Helgason skrifar 11. maí 2007 19:30 Þrítug tékknesk kona á yfir höfði sér átta ára fangelsisdóm fyrir að hafa hlekkjað átta ára son sinn nakinn niður og lokað hann í kjallara á heimili þeirra. Tilviljun ein réð því að nágrannar konunnar fundu strákinn. Nágrannar konunnar keyptu sér fyrr í vikunni sérstakar eftirlitsmyndavélar til að koma fyrir á heimili sínu, að þeirra sögn vegna þess að húsmóðirin ætti von á barni og myndavélarnar yrðu notaðar til að hafa auga með hvítvoðungnum þegar hann eða hún kæmi í heiminn. Myndavélarnar fóru hins vegar yfir á aðra tíðni en þær áttu að nema og hjónin sáu þá myndir af átta ára strák nágrannakonunnar. Hann sat þar nakinn í járnum í dimmu litlu herbergi. Lögrega fann dreginn í kjallaranum og hafði hann orðið fyrir miklu vökvatapi. Herbergið var tæpir 20 fermetrar að stærð, gluggalaust og illa lyktandi. Móðir hans hafði lokað hann þar inni hvað eftir annað á hálfs árs tímabili, að því er virðist fyrir léttvæg strákapör. Drengurinn er heyrnaskertur. Hann fékk hvorki vott né þurrt meðan hann mátti dúsa í dýflissunni og þess fyrir utan var honum gert erfitt að eiga eðlileg samskipti við önnur börn. Drengurinn hefur nú að vonum verið tekinn frá móður sinni og er í gæslu yfirvalda. Konan á nú yfir höfði sér átta ára fangelsi fyrir athæfi sitt. Erlent Fréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Þrítug tékknesk kona á yfir höfði sér átta ára fangelsisdóm fyrir að hafa hlekkjað átta ára son sinn nakinn niður og lokað hann í kjallara á heimili þeirra. Tilviljun ein réð því að nágrannar konunnar fundu strákinn. Nágrannar konunnar keyptu sér fyrr í vikunni sérstakar eftirlitsmyndavélar til að koma fyrir á heimili sínu, að þeirra sögn vegna þess að húsmóðirin ætti von á barni og myndavélarnar yrðu notaðar til að hafa auga með hvítvoðungnum þegar hann eða hún kæmi í heiminn. Myndavélarnar fóru hins vegar yfir á aðra tíðni en þær áttu að nema og hjónin sáu þá myndir af átta ára strák nágrannakonunnar. Hann sat þar nakinn í járnum í dimmu litlu herbergi. Lögrega fann dreginn í kjallaranum og hafði hann orðið fyrir miklu vökvatapi. Herbergið var tæpir 20 fermetrar að stærð, gluggalaust og illa lyktandi. Móðir hans hafði lokað hann þar inni hvað eftir annað á hálfs árs tímabili, að því er virðist fyrir léttvæg strákapör. Drengurinn er heyrnaskertur. Hann fékk hvorki vott né þurrt meðan hann mátti dúsa í dýflissunni og þess fyrir utan var honum gert erfitt að eiga eðlileg samskipti við önnur börn. Drengurinn hefur nú að vonum verið tekinn frá móður sinni og er í gæslu yfirvalda. Konan á nú yfir höfði sér átta ára fangelsi fyrir athæfi sitt.
Erlent Fréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira