Mátti dúsa í dýflissu Guðjón Helgason skrifar 11. maí 2007 19:30 Þrítug tékknesk kona á yfir höfði sér átta ára fangelsisdóm fyrir að hafa hlekkjað átta ára son sinn nakinn niður og lokað hann í kjallara á heimili þeirra. Tilviljun ein réð því að nágrannar konunnar fundu strákinn. Nágrannar konunnar keyptu sér fyrr í vikunni sérstakar eftirlitsmyndavélar til að koma fyrir á heimili sínu, að þeirra sögn vegna þess að húsmóðirin ætti von á barni og myndavélarnar yrðu notaðar til að hafa auga með hvítvoðungnum þegar hann eða hún kæmi í heiminn. Myndavélarnar fóru hins vegar yfir á aðra tíðni en þær áttu að nema og hjónin sáu þá myndir af átta ára strák nágrannakonunnar. Hann sat þar nakinn í járnum í dimmu litlu herbergi. Lögrega fann dreginn í kjallaranum og hafði hann orðið fyrir miklu vökvatapi. Herbergið var tæpir 20 fermetrar að stærð, gluggalaust og illa lyktandi. Móðir hans hafði lokað hann þar inni hvað eftir annað á hálfs árs tímabili, að því er virðist fyrir léttvæg strákapör. Drengurinn er heyrnaskertur. Hann fékk hvorki vott né þurrt meðan hann mátti dúsa í dýflissunni og þess fyrir utan var honum gert erfitt að eiga eðlileg samskipti við önnur börn. Drengurinn hefur nú að vonum verið tekinn frá móður sinni og er í gæslu yfirvalda. Konan á nú yfir höfði sér átta ára fangelsi fyrir athæfi sitt. Erlent Fréttir Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira
Þrítug tékknesk kona á yfir höfði sér átta ára fangelsisdóm fyrir að hafa hlekkjað átta ára son sinn nakinn niður og lokað hann í kjallara á heimili þeirra. Tilviljun ein réð því að nágrannar konunnar fundu strákinn. Nágrannar konunnar keyptu sér fyrr í vikunni sérstakar eftirlitsmyndavélar til að koma fyrir á heimili sínu, að þeirra sögn vegna þess að húsmóðirin ætti von á barni og myndavélarnar yrðu notaðar til að hafa auga með hvítvoðungnum þegar hann eða hún kæmi í heiminn. Myndavélarnar fóru hins vegar yfir á aðra tíðni en þær áttu að nema og hjónin sáu þá myndir af átta ára strák nágrannakonunnar. Hann sat þar nakinn í járnum í dimmu litlu herbergi. Lögrega fann dreginn í kjallaranum og hafði hann orðið fyrir miklu vökvatapi. Herbergið var tæpir 20 fermetrar að stærð, gluggalaust og illa lyktandi. Móðir hans hafði lokað hann þar inni hvað eftir annað á hálfs árs tímabili, að því er virðist fyrir léttvæg strákapör. Drengurinn er heyrnaskertur. Hann fékk hvorki vott né þurrt meðan hann mátti dúsa í dýflissunni og þess fyrir utan var honum gert erfitt að eiga eðlileg samskipti við önnur börn. Drengurinn hefur nú að vonum verið tekinn frá móður sinni og er í gæslu yfirvalda. Konan á nú yfir höfði sér átta ára fangelsi fyrir athæfi sitt.
Erlent Fréttir Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira