Til marks um uppgang þjóðernissinna Guðjón Helgason og Guðný Jóhannesdóttir skrifar 28. apríl 2007 19:00 Um 800 mótmælendur hafa verið handteknir og 150 særst í átökum við lögreglu í Eistlandi vegna deilna um minnismerki um fallna hermenn í síðari heimsstyrjöldinni. Íslendingur sem búsettur er í landinu segir átökin til marks um uppgang þjóðernissinna í Eistlandi. Minnismerkið er til marks um afrek Rauða hersins í seinni heimsstyrjöldinni og hefur staðið í Tallinn í áratugi. Það var fjarlægt í gær samkvæmt ákvörðun eistneskra yfirvalda sem segja að það verði sett á annan stað en í miðborginni. Eistar sem eru af rússneskum uppreina og telja um þriðjung þjóðarinnar eru allt annað en sáttir við þetta en flestir Eistar segja merkið hafa verið tákn um kúgun Sovétmanna. Til harðra átaka hefur komið tvær nætur í röð. Um 800 mótmælendur hafa verið handteknir og um 150 særst. Bragi Gunnarsson er giftur eistneskir konu af rússneskum ættum og eiga þau 18 ára son. Fjölskyldan er búsett í Narva í Eistlandi nærri landamærunum að Rússlandi. Bragi er nú staddur á Sauðárkróki en kona og sonur í Eistlandi. Bragi segir að lokað hafi verið fyrir svæðið þar sem fjölskylda hans sé en þar séu um 85% íbúa af rússnesku bergi brotnir. Fólk þaðan komist nú ekki til höfuðborgarinnar og ekki heldur yfir til Rússlands því landamærin séu lokuð. Bragi segir erfitt að fylgjast með ástandinu úr fjarska, fjarri fjölskyldunni. Hann vilji helst komast heim. Bragi segir atburðina síðustu daga til marks um uppgang þjóðernissinna í Eistlandi. Rót vandans sé sú að eistneskir þjóðernissinnar hafi, allt frá hruni Sovétríkjanna og jafnvel fyrr, barist gegn fólki sem eigi ættir að rekja til Rússlands. Það sé þó í raun fætt í Eistlandi en ríkisfangslaust þar. Lögregla í Eistlandi er búin undir frekari átök við mótmælendur í kvöld. Erlent Fréttir Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Um 800 mótmælendur hafa verið handteknir og 150 særst í átökum við lögreglu í Eistlandi vegna deilna um minnismerki um fallna hermenn í síðari heimsstyrjöldinni. Íslendingur sem búsettur er í landinu segir átökin til marks um uppgang þjóðernissinna í Eistlandi. Minnismerkið er til marks um afrek Rauða hersins í seinni heimsstyrjöldinni og hefur staðið í Tallinn í áratugi. Það var fjarlægt í gær samkvæmt ákvörðun eistneskra yfirvalda sem segja að það verði sett á annan stað en í miðborginni. Eistar sem eru af rússneskum uppreina og telja um þriðjung þjóðarinnar eru allt annað en sáttir við þetta en flestir Eistar segja merkið hafa verið tákn um kúgun Sovétmanna. Til harðra átaka hefur komið tvær nætur í röð. Um 800 mótmælendur hafa verið handteknir og um 150 særst. Bragi Gunnarsson er giftur eistneskir konu af rússneskum ættum og eiga þau 18 ára son. Fjölskyldan er búsett í Narva í Eistlandi nærri landamærunum að Rússlandi. Bragi er nú staddur á Sauðárkróki en kona og sonur í Eistlandi. Bragi segir að lokað hafi verið fyrir svæðið þar sem fjölskylda hans sé en þar séu um 85% íbúa af rússnesku bergi brotnir. Fólk þaðan komist nú ekki til höfuðborgarinnar og ekki heldur yfir til Rússlands því landamærin séu lokuð. Bragi segir erfitt að fylgjast með ástandinu úr fjarska, fjarri fjölskyldunni. Hann vilji helst komast heim. Bragi segir atburðina síðustu daga til marks um uppgang þjóðernissinna í Eistlandi. Rót vandans sé sú að eistneskir þjóðernissinnar hafi, allt frá hruni Sovétríkjanna og jafnvel fyrr, barist gegn fólki sem eigi ættir að rekja til Rússlands. Það sé þó í raun fætt í Eistlandi en ríkisfangslaust þar. Lögregla í Eistlandi er búin undir frekari átök við mótmælendur í kvöld.
Erlent Fréttir Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Sjá meira