Óákveðnir gætu ráðið úrslitum 20. apríl 2007 19:15 Fyrri umferð frönsku forsetakosninganna fer fram á sunnudag, en formlegri kosningabaráttu lýkur í kvöld. Þótt kannanir bendi til að kosið verði á milli þeirra Nicolas Sarkozy og Segolene Royal í síðari umferðinni gæti fjöldi óákveðinna kjósenda sett strik í reikninginn. Á miðnætti gengur í gildi í Frakklandi bann við birtingu skoðanakannana og kosningaáróðurs og því má segja að dagurinn í dag hafi verið sá síðasti sem eiginleg kosningabarátta fer fram, nema náttúrlega fyrir þá tvo frambjóðendur sem komast í aðra umferðina 6. maí næstkomandi. Flest bendir til að það verði þau Nicolas Sarkozy og Segolene Royal því samkvæmt þeim könnunum sem birtar hafa verið undanfarinn sólarhring mun Sarkozy fá um 28 prósent atkvæða, Royal 24 prósent, miðjumaðurinn Francois Bayrou tæp tuttugu og hinn umdeildi Jean Marie Le Pen fimmtán. Sarkozy ákvað að eyða lokadegi baráttunnar fjarri skarkala borgarlífsins, á nautabúgarði í suðurhluta Frakklands, nánar tiltekið. Meðan Sarkozy var í sveitinni eyddi Royal deginum í höfuðborginni París. Þar vildi hún engu spá um lyktir kosninganna heldur svaraði spurningum þar að lútandi í véfréttarstíl. Þótt forskot þeirra Sarko og Sego virðist mikið er hið sama að segja um fjölda óákveðinna. Hátt í fjörtíu prósent kjósenda eiga enn eftir að gera upp hug sinn og því er ekki loku fyrir það skotið að Bayrou eða jafnvel Le Pen geti velgt öðru hvoru þeirra undir uggum á sunnudaginn. Erlent Fréttir Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Fyrri umferð frönsku forsetakosninganna fer fram á sunnudag, en formlegri kosningabaráttu lýkur í kvöld. Þótt kannanir bendi til að kosið verði á milli þeirra Nicolas Sarkozy og Segolene Royal í síðari umferðinni gæti fjöldi óákveðinna kjósenda sett strik í reikninginn. Á miðnætti gengur í gildi í Frakklandi bann við birtingu skoðanakannana og kosningaáróðurs og því má segja að dagurinn í dag hafi verið sá síðasti sem eiginleg kosningabarátta fer fram, nema náttúrlega fyrir þá tvo frambjóðendur sem komast í aðra umferðina 6. maí næstkomandi. Flest bendir til að það verði þau Nicolas Sarkozy og Segolene Royal því samkvæmt þeim könnunum sem birtar hafa verið undanfarinn sólarhring mun Sarkozy fá um 28 prósent atkvæða, Royal 24 prósent, miðjumaðurinn Francois Bayrou tæp tuttugu og hinn umdeildi Jean Marie Le Pen fimmtán. Sarkozy ákvað að eyða lokadegi baráttunnar fjarri skarkala borgarlífsins, á nautabúgarði í suðurhluta Frakklands, nánar tiltekið. Meðan Sarkozy var í sveitinni eyddi Royal deginum í höfuðborginni París. Þar vildi hún engu spá um lyktir kosninganna heldur svaraði spurningum þar að lútandi í véfréttarstíl. Þótt forskot þeirra Sarko og Sego virðist mikið er hið sama að segja um fjölda óákveðinna. Hátt í fjörtíu prósent kjósenda eiga enn eftir að gera upp hug sinn og því er ekki loku fyrir það skotið að Bayrou eða jafnvel Le Pen geti velgt öðru hvoru þeirra undir uggum á sunnudaginn.
Erlent Fréttir Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Sjá meira