Erlent

Samkynhneigðir karlmenn oftar með átröskun

Samkynhneigðir menn eru þrisvar sinnum oftar greindir með átröskun, þ.e. lystastol, anorexíu og átsýki, heldur en gangkynhneigðir menn samkvæmt nýrri könnun frá Columbia University. Ástæðan fyrir því er talin vera mun meiri pressa sem er gerð á menn í innan hinnar svokölluðu samkynhneigðu menningar um að vera grannir heldur en gerð er hjá gagnkynhneigðum mönnum.

Enginn munur fannst á átröskunareinkennum á milli gagnkynhneigðra og samkynhneigðar kvenna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×