Erlent

Brasilísk flugmálayfirvöld telja flug vera öruggt

Flugmálayfirvöld í Brasilíu telja flug á þeirra yfirráðasvæði vera örugg, þrátt fyrir að flugturnar þeirra séu undirmannaðir og að þangað vanti nýrri tæki. Nú þegar hafa flugumferðastjórar farið einu sinni í verkfall og þeir hóta að gera það aftur en ekkert breytist. Ein af kröfum þeirra er að herinn hætti að stjórna flugumferð og að almenningu taki við. Flugmálayfirvöld annarra þjóða hafa kvartað og segja að öryggið inn á flugsvæði Brasilíu sé ekki öruggt. Því hefur jafnfram verið líkt við Afríku hvað flugöryggi varðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×