Berlínarályktun undirrituð 25. mars 2007 19:45 Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna samþykktu í dag ályktun um að endurbætur verði gerðar á stofnanakerfi ESB innan tveggja ára. Hálf öld er í dag frá undirritun Rómarsáttmálans og var þeim tímamótum fagnað í Berlín. Það var 25. mars árið 1957 sem leiðtogar Belgíu, Frakklands, Hollands, Ítalíu, Lúxembúrgar og Vestur-Þýskalands undrrituðu Rómarsáttmálann og stofnuðu þar með Efnahagsbandalag Evrópu, forvera Evrópusambandsins. Þjóðverjar eru í forsvari fyrir Evrópusambandið um þessar mundir og því var þessum merku tímamótum fagnað í Berlín. Leiðtogar bandalagsríkjanna undirrituðu yfirlýsingu sem kennd er við borgina og ætlað er að leysa það þrátefli sem komið er upp í umræðunni um stjórnarskrá ESB. Frakkar og Hollendingar höfnuðu henni í þjóðaratkvæðagreiðslum 2005 og var þá málsmeðferð frestað í mörgum aðildarríkja. Anglea Merkel, kanslari Þýskalands, segir mikilvægt að leysa málið fyrr en síðar. Hún segir vilja til að taka ákvörðun í júní. Þá þurfi að liggja fyrir skýr áætlun sem marki stefnu án þess að skilgreina niðurstöðu. Þetta þurfi að ákveða á ráðstefnu ráðamanna. Hún segir ljóst að málið verði aldrei leyst ef alltaf eigi að fresta umræðu um það. Það þurfi að ákveða hvað eigi að gera og hvaða ríki eigi að gera hvað. Merkel telur ESB í dag ekki þannig skipað að hægt sé að grípa til aðgerða á vettvangi þess. Hátíðarhöld eru fyrirhuguð í Berlín í kvöld vegna tímamótanna en ekki voru þó allir á þeim buxunum að fagna í dag. Um þúsund manns tóku þátt í mótmælum gegn ESB í borginni í dag. Þátttakendur voru vinstri menn víða að úr Evrópu. Erlent Fréttir Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna samþykktu í dag ályktun um að endurbætur verði gerðar á stofnanakerfi ESB innan tveggja ára. Hálf öld er í dag frá undirritun Rómarsáttmálans og var þeim tímamótum fagnað í Berlín. Það var 25. mars árið 1957 sem leiðtogar Belgíu, Frakklands, Hollands, Ítalíu, Lúxembúrgar og Vestur-Þýskalands undrrituðu Rómarsáttmálann og stofnuðu þar með Efnahagsbandalag Evrópu, forvera Evrópusambandsins. Þjóðverjar eru í forsvari fyrir Evrópusambandið um þessar mundir og því var þessum merku tímamótum fagnað í Berlín. Leiðtogar bandalagsríkjanna undirrituðu yfirlýsingu sem kennd er við borgina og ætlað er að leysa það þrátefli sem komið er upp í umræðunni um stjórnarskrá ESB. Frakkar og Hollendingar höfnuðu henni í þjóðaratkvæðagreiðslum 2005 og var þá málsmeðferð frestað í mörgum aðildarríkja. Anglea Merkel, kanslari Þýskalands, segir mikilvægt að leysa málið fyrr en síðar. Hún segir vilja til að taka ákvörðun í júní. Þá þurfi að liggja fyrir skýr áætlun sem marki stefnu án þess að skilgreina niðurstöðu. Þetta þurfi að ákveða á ráðstefnu ráðamanna. Hún segir ljóst að málið verði aldrei leyst ef alltaf eigi að fresta umræðu um það. Það þurfi að ákveða hvað eigi að gera og hvaða ríki eigi að gera hvað. Merkel telur ESB í dag ekki þannig skipað að hægt sé að grípa til aðgerða á vettvangi þess. Hátíðarhöld eru fyrirhuguð í Berlín í kvöld vegna tímamótanna en ekki voru þó allir á þeim buxunum að fagna í dag. Um þúsund manns tóku þátt í mótmælum gegn ESB í borginni í dag. Þátttakendur voru vinstri menn víða að úr Evrópu.
Erlent Fréttir Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira