Aðgengi að varnarskjölum aukið 20. janúar 2007 19:30 Utanríkisráðuneytið mun beita sér fyrir því að kaldastríðsnefnd þingsins fái öryggisvottun frá NATO og geti þannig óhindrað farið í gegnum öll skjöl um öryggis- og varnarmál. Í svari til nefndarinnar er bent á þá afstöðu að veita ber almenningi og fræðimönnum fullan aðgang að slíkum skjölum, svo fremi að samningar við erlend ríki hindri það ekki. Kalda stríðsnefndin stefnir að því að skila af sér fyrir mánaðamót, skýrslu og frumvarpi til laga um aðgang fræðimanna að gögnum um öryggis- og varnarmál á tímabilinu 1945 til 1991. Í samræmi við nýja stefnu Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra um opnara ráðuneyti er nefndin og þeir fræðimenn sem hún tilgreinir boðnir velkomnir. Grétar Már Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu segir að nefndin, eða þeir fræðimenn sem þeir tilnefni, fái aðgang að öllum skjölum svo fremi sem þjóðréttarskuldbingingar hindir það ekki. Þá sé ráðuneytið tilbúið til að hlutast til um það að viðkomandi fái öryggisvottun frá NATO. Geti viðkomandi þá skoðað allt efni og tiltekið hvaða gögn þarf að fá aflétt af leynd samkvæmt samþykki samstarfsþjóða. Magnið af skjölum kann að verða vandamál. Í svari til nefndarinnar kemur fram að skjöl frá þessum tíma sem kunna að varða öryggismál þekja yfir 1300 metra af hillum. Það er talið að það kunni að þurfa þrjú ársverk til þess að gera þrettán hundurð hillumetra af skjölum aðgengileg. Í svar til nenfdarinnar er svo bent á þennan nýja tón gagnvart aðgangi að upplýsingum ráðuneytisins að veita beri almenningi og fræðimönnum fullan aðgang að skjölum um öryggis og varnarmál - svo fremi sem þjóðréttarsamningar hindir það ekki. Fréttir Innlent Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Sjá meira
Utanríkisráðuneytið mun beita sér fyrir því að kaldastríðsnefnd þingsins fái öryggisvottun frá NATO og geti þannig óhindrað farið í gegnum öll skjöl um öryggis- og varnarmál. Í svari til nefndarinnar er bent á þá afstöðu að veita ber almenningi og fræðimönnum fullan aðgang að slíkum skjölum, svo fremi að samningar við erlend ríki hindri það ekki. Kalda stríðsnefndin stefnir að því að skila af sér fyrir mánaðamót, skýrslu og frumvarpi til laga um aðgang fræðimanna að gögnum um öryggis- og varnarmál á tímabilinu 1945 til 1991. Í samræmi við nýja stefnu Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra um opnara ráðuneyti er nefndin og þeir fræðimenn sem hún tilgreinir boðnir velkomnir. Grétar Már Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu segir að nefndin, eða þeir fræðimenn sem þeir tilnefni, fái aðgang að öllum skjölum svo fremi sem þjóðréttarskuldbingingar hindir það ekki. Þá sé ráðuneytið tilbúið til að hlutast til um það að viðkomandi fái öryggisvottun frá NATO. Geti viðkomandi þá skoðað allt efni og tiltekið hvaða gögn þarf að fá aflétt af leynd samkvæmt samþykki samstarfsþjóða. Magnið af skjölum kann að verða vandamál. Í svari til nefndarinnar kemur fram að skjöl frá þessum tíma sem kunna að varða öryggismál þekja yfir 1300 metra af hillum. Það er talið að það kunni að þurfa þrjú ársverk til þess að gera þrettán hundurð hillumetra af skjölum aðgengileg. Í svar til nenfdarinnar er svo bent á þennan nýja tón gagnvart aðgangi að upplýsingum ráðuneytisins að veita beri almenningi og fræðimönnum fullan aðgang að skjölum um öryggis og varnarmál - svo fremi sem þjóðréttarsamningar hindir það ekki.
Fréttir Innlent Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Sjá meira