Peningaskápurinn ... 11. maí 2007 00:01 Ekki amaleg ávöxtunÁrsskýrsla Bakkavarar Group, sem barst til hluthafa í vikunni, er fróðleg lesning fyrir alla þá sem hafa áhuga á íslenskum fyrirtækjum og ekki síst landvinningum Bakkavarar erlendis. Vöxtur félagsins hefur verið ótrúlegur þótt ekki sé fastar að orði kveðið. Þegar félagið fór í hlutafjárútboð vorið 2000 skráðu sig yfir tíu þúsund manns fyrir hlutabréfum á genginu 5,5 sem gaf markaðsverðmætið 2,75 milljarða króna. Sjö árum síðar stendur gengið í 68,2 sem er um 1.140 prósenta hækkkun frá útboðsgengi. Útboðsskammturinn er farinn úr 21.725 krónum í 269.390 krónur. Markaðsvirði Bakkavarar stendur nú í 147 milljörðum og velti félagið yfir 150 milljörðum króna á síðasta ári. Níutíu prósenta mætingÍ ársskýrslunni er að finna forvitnilegar upplýsingar um stjórnarhætti Bakkavarar. Þar kemur meðal annars fram að stjórnarmenn hafi mætt að meðaltali á 91 prósent þeirra fjórtán stjórnarfunda sem haldnir voru á síðasta ári. Þá var hundrað prósenta mæting á fundi starfskjaranefndar og endurskoðunarnefndar sem hluti stjórnarmanna sitja í. Þar er einnig að finna tíu ástæður þess af hverju menn ættu að kaupa bréf í Bakkavör. Ein ástæðan er sú að Bakkavör skiptir við sjö af tíu stærstu smásölum heims sem taka æ stærri skerf á ört vaxandi matvörumarkaði. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira
Ekki amaleg ávöxtunÁrsskýrsla Bakkavarar Group, sem barst til hluthafa í vikunni, er fróðleg lesning fyrir alla þá sem hafa áhuga á íslenskum fyrirtækjum og ekki síst landvinningum Bakkavarar erlendis. Vöxtur félagsins hefur verið ótrúlegur þótt ekki sé fastar að orði kveðið. Þegar félagið fór í hlutafjárútboð vorið 2000 skráðu sig yfir tíu þúsund manns fyrir hlutabréfum á genginu 5,5 sem gaf markaðsverðmætið 2,75 milljarða króna. Sjö árum síðar stendur gengið í 68,2 sem er um 1.140 prósenta hækkkun frá útboðsgengi. Útboðsskammturinn er farinn úr 21.725 krónum í 269.390 krónur. Markaðsvirði Bakkavarar stendur nú í 147 milljörðum og velti félagið yfir 150 milljörðum króna á síðasta ári. Níutíu prósenta mætingÍ ársskýrslunni er að finna forvitnilegar upplýsingar um stjórnarhætti Bakkavarar. Þar kemur meðal annars fram að stjórnarmenn hafi mætt að meðaltali á 91 prósent þeirra fjórtán stjórnarfunda sem haldnir voru á síðasta ári. Þá var hundrað prósenta mæting á fundi starfskjaranefndar og endurskoðunarnefndar sem hluti stjórnarmanna sitja í. Þar er einnig að finna tíu ástæður þess af hverju menn ættu að kaupa bréf í Bakkavör. Ein ástæðan er sú að Bakkavör skiptir við sjö af tíu stærstu smásölum heims sem taka æ stærri skerf á ört vaxandi matvörumarkaði.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira