Peningaskápurinn ... 11. maí 2007 00:01 Ekki amaleg ávöxtunÁrsskýrsla Bakkavarar Group, sem barst til hluthafa í vikunni, er fróðleg lesning fyrir alla þá sem hafa áhuga á íslenskum fyrirtækjum og ekki síst landvinningum Bakkavarar erlendis. Vöxtur félagsins hefur verið ótrúlegur þótt ekki sé fastar að orði kveðið. Þegar félagið fór í hlutafjárútboð vorið 2000 skráðu sig yfir tíu þúsund manns fyrir hlutabréfum á genginu 5,5 sem gaf markaðsverðmætið 2,75 milljarða króna. Sjö árum síðar stendur gengið í 68,2 sem er um 1.140 prósenta hækkkun frá útboðsgengi. Útboðsskammturinn er farinn úr 21.725 krónum í 269.390 krónur. Markaðsvirði Bakkavarar stendur nú í 147 milljörðum og velti félagið yfir 150 milljörðum króna á síðasta ári. Níutíu prósenta mætingÍ ársskýrslunni er að finna forvitnilegar upplýsingar um stjórnarhætti Bakkavarar. Þar kemur meðal annars fram að stjórnarmenn hafi mætt að meðaltali á 91 prósent þeirra fjórtán stjórnarfunda sem haldnir voru á síðasta ári. Þá var hundrað prósenta mæting á fundi starfskjaranefndar og endurskoðunarnefndar sem hluti stjórnarmanna sitja í. Þar er einnig að finna tíu ástæður þess af hverju menn ættu að kaupa bréf í Bakkavör. Ein ástæðan er sú að Bakkavör skiptir við sjö af tíu stærstu smásölum heims sem taka æ stærri skerf á ört vaxandi matvörumarkaði. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Ekki amaleg ávöxtunÁrsskýrsla Bakkavarar Group, sem barst til hluthafa í vikunni, er fróðleg lesning fyrir alla þá sem hafa áhuga á íslenskum fyrirtækjum og ekki síst landvinningum Bakkavarar erlendis. Vöxtur félagsins hefur verið ótrúlegur þótt ekki sé fastar að orði kveðið. Þegar félagið fór í hlutafjárútboð vorið 2000 skráðu sig yfir tíu þúsund manns fyrir hlutabréfum á genginu 5,5 sem gaf markaðsverðmætið 2,75 milljarða króna. Sjö árum síðar stendur gengið í 68,2 sem er um 1.140 prósenta hækkkun frá útboðsgengi. Útboðsskammturinn er farinn úr 21.725 krónum í 269.390 krónur. Markaðsvirði Bakkavarar stendur nú í 147 milljörðum og velti félagið yfir 150 milljörðum króna á síðasta ári. Níutíu prósenta mætingÍ ársskýrslunni er að finna forvitnilegar upplýsingar um stjórnarhætti Bakkavarar. Þar kemur meðal annars fram að stjórnarmenn hafi mætt að meðaltali á 91 prósent þeirra fjórtán stjórnarfunda sem haldnir voru á síðasta ári. Þá var hundrað prósenta mæting á fundi starfskjaranefndar og endurskoðunarnefndar sem hluti stjórnarmanna sitja í. Þar er einnig að finna tíu ástæður þess af hverju menn ættu að kaupa bréf í Bakkavör. Ein ástæðan er sú að Bakkavör skiptir við sjö af tíu stærstu smásölum heims sem taka æ stærri skerf á ört vaxandi matvörumarkaði.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira