Tilhugalíf stjórnarandstöðu Helga Sigrún Harðarsdóttir skrifar 20. mars 2007 00:01 Össuri Skarphéðinssyni svaraðFramsóknarflokkurinn hefur verið Össuri Skarphéðinssyni hugleikinn að undanförnu og hefur hann ítrekað reynt að þvo hendur sínar af svikum Samfylkingarinnar við stjórnarskrármálið og af helberri ósvífni að gera framsóknarmenn ótrúverðuga. Síðast í Fréttablaðinu í gær. Viltu vera "memm“?Össur segir Jóni Sigurðssyni hafa verið boðinn forsætisráðherrastóll í skiptum fyrir sprengingu á ríkisstjórnarsamstarfi. Samstarfi við Samfylkingu sem á langt í land með að vera stjórntæk vegna ítrekaðra uppþota, stefnuleysis og sundurlyndis. Þá er ónefnd aðild hennar að hinu sérkennilega kaffibandalagi sem vill reka bankana úr landi og boðar skerðingu kaupmáttar, útlendingahatur og minnkandi hagvöxt. Tilraunir til að táldraga formann Framsóknar bera innræti Össurar og kaffibandalagsins ekki fagurt vitni, enda mistókust þær. Nú er reynt að gera stjórnarskrárákvæðið sjálft tortryggilegt, þó ekki hafi fundist neitt athugavert við það á meðan á tilraunum til tilhugalífs við Framsókn stóð. Framsókn með báða fætur á jörðinniFramsóknarmenn voru þeir einu sem stóðu í báðar lappirnar í stjórnarskrármálinu. Sjálfstæðismenn spígsporuðu í kringum það, tvístraðir. Stjórnarandstaðan steig trylltan dans, og hneig svo niður á dansgólfinu og flúði þegar henni sjálfri var ekki boðið upp. Athyglissýki hennar jaðrar við andfélagslega persónuleikaröskun þar sem siðblinda, lygar og blekkingar eru meðal einkenna. Jón Sigurðsson, formaður Framsóknar, er sá sem enn stendur keikur, þrátt fyrir að stjórnarskrárákvæðið næði ekki inni á þessu þingi. Þökk sé stjórnarandstöðunni. Hann, af heiðarleika sínum, leiddi samningaviðræður og stóð vörð um gerða samninga. Það var hann sem lét ekki múta sér til þess að sprengja ríkisstjórnarsamstarfið á síðustu metrum þingsins. Það eru heilindi Jóns Sigurðssonar, sem Össur er í fýlu yfir, vegna þess að hann fékk ekki að leika aðalhlutverkið í leikritinu. Jón Sigurðsson er sá formaður, sem ætti að verða næsti forsætisráðherra. Til þess hefur hann menntun, þekkingu og reynslu af flestum sviðum atvinnulífsins sem til þarf til viðbótar við óbilandi heiðarleika og heilindi. Geri aðrir betur. Höfundur er skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Sigrún Harðardóttir Mest lesið Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga Skoðun Skoðun Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason skrifar Skoðun Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson skrifar Sjá meira
Össuri Skarphéðinssyni svaraðFramsóknarflokkurinn hefur verið Össuri Skarphéðinssyni hugleikinn að undanförnu og hefur hann ítrekað reynt að þvo hendur sínar af svikum Samfylkingarinnar við stjórnarskrármálið og af helberri ósvífni að gera framsóknarmenn ótrúverðuga. Síðast í Fréttablaðinu í gær. Viltu vera "memm“?Össur segir Jóni Sigurðssyni hafa verið boðinn forsætisráðherrastóll í skiptum fyrir sprengingu á ríkisstjórnarsamstarfi. Samstarfi við Samfylkingu sem á langt í land með að vera stjórntæk vegna ítrekaðra uppþota, stefnuleysis og sundurlyndis. Þá er ónefnd aðild hennar að hinu sérkennilega kaffibandalagi sem vill reka bankana úr landi og boðar skerðingu kaupmáttar, útlendingahatur og minnkandi hagvöxt. Tilraunir til að táldraga formann Framsóknar bera innræti Össurar og kaffibandalagsins ekki fagurt vitni, enda mistókust þær. Nú er reynt að gera stjórnarskrárákvæðið sjálft tortryggilegt, þó ekki hafi fundist neitt athugavert við það á meðan á tilraunum til tilhugalífs við Framsókn stóð. Framsókn með báða fætur á jörðinniFramsóknarmenn voru þeir einu sem stóðu í báðar lappirnar í stjórnarskrármálinu. Sjálfstæðismenn spígsporuðu í kringum það, tvístraðir. Stjórnarandstaðan steig trylltan dans, og hneig svo niður á dansgólfinu og flúði þegar henni sjálfri var ekki boðið upp. Athyglissýki hennar jaðrar við andfélagslega persónuleikaröskun þar sem siðblinda, lygar og blekkingar eru meðal einkenna. Jón Sigurðsson, formaður Framsóknar, er sá sem enn stendur keikur, þrátt fyrir að stjórnarskrárákvæðið næði ekki inni á þessu þingi. Þökk sé stjórnarandstöðunni. Hann, af heiðarleika sínum, leiddi samningaviðræður og stóð vörð um gerða samninga. Það var hann sem lét ekki múta sér til þess að sprengja ríkisstjórnarsamstarfið á síðustu metrum þingsins. Það eru heilindi Jóns Sigurðssonar, sem Össur er í fýlu yfir, vegna þess að hann fékk ekki að leika aðalhlutverkið í leikritinu. Jón Sigurðsson er sá formaður, sem ætti að verða næsti forsætisráðherra. Til þess hefur hann menntun, þekkingu og reynslu af flestum sviðum atvinnulífsins sem til þarf til viðbótar við óbilandi heiðarleika og heilindi. Geri aðrir betur. Höfundur er skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins.
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun