Cleveland - Detroit í beinni á NBA TV 15. maí 2006 18:45 Mikið mun mæða á LeBron James í fjórða leik Cleveland og Detroit í kvöld, en ljóst er að heimamenn þurfa nauðsynlega á sigri að halda til að eiga möguleika gegn ógnarsterku liði Detroit NordicPhotos/GettyImages Fjórði leikur Cleveland Cavaliers og Detroit Pistons verður sýndur beint á NBA TV klukkan 23 í kvöld. Detroit hefur yfir 2-1 í einvíginu eftir að hafa tapað síðasta leik og LeBron James og félagar munu því tjalda öllu til að jafna metin á heimavelli sínum í kvöld. Flestir voru á því að Cleveland yrði Detroit lítil fyrirstaða eftir auðveldan sigur Detroit í fyrstu tveimur leikjunum, en Cavaliers sýndu klærnar í síðasta leik og ætlaði liðið greinilega ekki að láta sópa sér úr keppni. Það verður því afar forvitnilegt að sjá hvernig heimamönnum tekst til í kvöld. "Við munum vinna þetta einvígi og látum ekki eitt tap breyta neinu þar um," sagði Rasheed Wallace, leikmaður Detroit, en yfirlýsingar hans hafa í gegn um tíðina átt það til að verða að veruleika síðan liðið vann titilinn árið 2004. Ljóst er að Cleveland mun treysta mikið á ungstirnið LeBron James í kvöld, en hann var með þrefalda tvennu og skoraði 15 stig í fjórða leikhlutanum í þriðja leiknum. "Drengurinn nær þrefaldri tvennu í annari umferð úrslitakeppninnar á móti besta liði deildarinnar og það segir sína sögu um það hvað hann er að verða rosalegur leikmaður. Ég hef sagt það í allan vetur - hann er mjög sérstakur," sagði Mike Brown, þjálfari Cleveland. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira
Fjórði leikur Cleveland Cavaliers og Detroit Pistons verður sýndur beint á NBA TV klukkan 23 í kvöld. Detroit hefur yfir 2-1 í einvíginu eftir að hafa tapað síðasta leik og LeBron James og félagar munu því tjalda öllu til að jafna metin á heimavelli sínum í kvöld. Flestir voru á því að Cleveland yrði Detroit lítil fyrirstaða eftir auðveldan sigur Detroit í fyrstu tveimur leikjunum, en Cavaliers sýndu klærnar í síðasta leik og ætlaði liðið greinilega ekki að láta sópa sér úr keppni. Það verður því afar forvitnilegt að sjá hvernig heimamönnum tekst til í kvöld. "Við munum vinna þetta einvígi og látum ekki eitt tap breyta neinu þar um," sagði Rasheed Wallace, leikmaður Detroit, en yfirlýsingar hans hafa í gegn um tíðina átt það til að verða að veruleika síðan liðið vann titilinn árið 2004. Ljóst er að Cleveland mun treysta mikið á ungstirnið LeBron James í kvöld, en hann var með þrefalda tvennu og skoraði 15 stig í fjórða leikhlutanum í þriðja leiknum. "Drengurinn nær þrefaldri tvennu í annari umferð úrslitakeppninnar á móti besta liði deildarinnar og það segir sína sögu um það hvað hann er að verða rosalegur leikmaður. Ég hef sagt það í allan vetur - hann er mjög sérstakur," sagði Mike Brown, þjálfari Cleveland.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira