Cleveland - Detroit í beinni á NBA TV 15. maí 2006 18:45 Mikið mun mæða á LeBron James í fjórða leik Cleveland og Detroit í kvöld, en ljóst er að heimamenn þurfa nauðsynlega á sigri að halda til að eiga möguleika gegn ógnarsterku liði Detroit NordicPhotos/GettyImages Fjórði leikur Cleveland Cavaliers og Detroit Pistons verður sýndur beint á NBA TV klukkan 23 í kvöld. Detroit hefur yfir 2-1 í einvíginu eftir að hafa tapað síðasta leik og LeBron James og félagar munu því tjalda öllu til að jafna metin á heimavelli sínum í kvöld. Flestir voru á því að Cleveland yrði Detroit lítil fyrirstaða eftir auðveldan sigur Detroit í fyrstu tveimur leikjunum, en Cavaliers sýndu klærnar í síðasta leik og ætlaði liðið greinilega ekki að láta sópa sér úr keppni. Það verður því afar forvitnilegt að sjá hvernig heimamönnum tekst til í kvöld. "Við munum vinna þetta einvígi og látum ekki eitt tap breyta neinu þar um," sagði Rasheed Wallace, leikmaður Detroit, en yfirlýsingar hans hafa í gegn um tíðina átt það til að verða að veruleika síðan liðið vann titilinn árið 2004. Ljóst er að Cleveland mun treysta mikið á ungstirnið LeBron James í kvöld, en hann var með þrefalda tvennu og skoraði 15 stig í fjórða leikhlutanum í þriðja leiknum. "Drengurinn nær þrefaldri tvennu í annari umferð úrslitakeppninnar á móti besta liði deildarinnar og það segir sína sögu um það hvað hann er að verða rosalegur leikmaður. Ég hef sagt það í allan vetur - hann er mjög sérstakur," sagði Mike Brown, þjálfari Cleveland. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sjá meira
Fjórði leikur Cleveland Cavaliers og Detroit Pistons verður sýndur beint á NBA TV klukkan 23 í kvöld. Detroit hefur yfir 2-1 í einvíginu eftir að hafa tapað síðasta leik og LeBron James og félagar munu því tjalda öllu til að jafna metin á heimavelli sínum í kvöld. Flestir voru á því að Cleveland yrði Detroit lítil fyrirstaða eftir auðveldan sigur Detroit í fyrstu tveimur leikjunum, en Cavaliers sýndu klærnar í síðasta leik og ætlaði liðið greinilega ekki að láta sópa sér úr keppni. Það verður því afar forvitnilegt að sjá hvernig heimamönnum tekst til í kvöld. "Við munum vinna þetta einvígi og látum ekki eitt tap breyta neinu þar um," sagði Rasheed Wallace, leikmaður Detroit, en yfirlýsingar hans hafa í gegn um tíðina átt það til að verða að veruleika síðan liðið vann titilinn árið 2004. Ljóst er að Cleveland mun treysta mikið á ungstirnið LeBron James í kvöld, en hann var með þrefalda tvennu og skoraði 15 stig í fjórða leikhlutanum í þriðja leiknum. "Drengurinn nær þrefaldri tvennu í annari umferð úrslitakeppninnar á móti besta liði deildarinnar og það segir sína sögu um það hvað hann er að verða rosalegur leikmaður. Ég hef sagt það í allan vetur - hann er mjög sérstakur," sagði Mike Brown, þjálfari Cleveland.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sjá meira