Það er gott að stjórna með óttanum 2. nóvember 2006 05:00 Kannast einhver við að hafa látið þessi orð falla við sinn undirmann, eftir að hafa verið sett til forystu hjá ÍSAL-ALCAN. Þegar Ragnar Halldórsson var forstjóri, hlustaði hann á skoðanir starfsmanna á gólfinu án þess að þeir fengju mínusstig. Það mátti brosa og vera með glens. Síðustu ár hafa aðrir stjórnarhættir tekið við. Starfsmenn ganga með veggjum og þora vart að ræða saman. 9. maí 1998 lenti ég í mjög alvarlegau slysi á vinnustað mínum hjá ÍSAL og var vart hugað líf. Ég var í öndunarvél í 3 vikur og síðan 6 mánuði á sjúkrahúsinu. Eftir það var mér boðin vinna í hliðgæslu. þar sem ég hafði ekki þrek til að fara til minna fyrri stafa. Fyrirtækið lækkaði með því laun mín umtalsvert. Trúnaðarmaður reyndi ásamt aðaltrúnaðarmanni árangurslaust að sýna forstjóra fram á að samkvæmt kjarasamningi ætti ég að halda óbreyttum launum í 1 ár eftir slysið. Ég var niðurbrotinn eftir slysið, en aðför Rannveigar forstjóra að mér braut mig gersamlega niður. Rafiðnaðarsambandið hafði staðið á hliðarlínunni og vonast til þess að hægt væri að leysa málið innan fyrirtækisins, en sá hvert stefndi hjá mér og kom svo inn í málið eftir að trúnaðarmenn höfðu árangurslaust reynt í hálft ár. Fyrirtækið vildi losna við að borga slysabætur. Eftir að Rafiðnaðarsambandið hafði unnið málið fyrir mína hönd á öllum dómstigum, hefur Rannveig Rist haft horn í síðu minni, ásamt deildarstjóra Gunnari Guðlaugssyni og öryggisfulltrúa Halldóri Halldórssyni. Halldór öryggisfulltrúi var kærður fyrir einelti af undirmanni sínum. Málið fór fyrir eineltisteymi fyrirtækisins, sem ásamt ráðgjafaþjónustu í bænum leit á mál Halldórs mjög alvarlegum augum. En í skrifstofubyggingunni birtist hönd sem þaggaði málið niður. Kæranda og þolanda var síðan sagt upp störfum!! Halldór hefur ítrekað verið staðinn að ósannindum m.a. gagnvart eiginkonu minni í málaferlum mínum gagnvart fyrirtækinu. Hroki og mannvonska hefur einkennt þessa aðila í minn garð og starfsmanna sem ekki eru nægilega undirlátir og sýna viðeigandi ótta. Í lok vinnudags fimmtudaginn 5. október 2006 komu sendiboðar af skrifstofu til mín og tjáðu mér að þess væri óskað að ég hætti strax störfum hjá fyrirtækinu. Ég spurði um ástæðu og svarið var að þau væru ekki ánægð með störf mín. Engin önnur ástæða. Allan þann tíma sem ég hef unnið hjá ÍSAL hefur aldrei verið kvartað undan störfum mínum eða ástundun í vinnu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Skoðun Mest lesið Grasker mannréttinda á degi hinna framliðnu Anna Kristín Jensdóttir Skoðun Treystir þú konum? Hópur 72 kvenna úr sex stjórnmálaflokkum Skoðun Heilbrigðiskerfið logar og er að hrynja: Þú áttir betra skilið Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson Skoðun Græðgin er komin út fyrir öll mörk Sigurjón Þórðarson Skoðun Ummæli borgarstjóra og óbragð í munni Kristín Björnsdóttir Skoðun Að vera ung kona á Íslandi árið 2024 Eden Ósk Eyjólfsdóttir Skoðun Hvaða aukna aðgengi, Willum Þór? Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun Þegar Vestfjörðum gengur vel, gengur Íslandi vel Jón Páll Hreinsson Skoðun Ungt fólk er að missa trúna á stjórnmálum – og um leið á framtíðinni París Anna Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Er skárra að kasta upp um dómsniðurstöðuna en að dómarinn dæmi? Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Píratar hafa metnaðarfyllstu umhverfis- og loftslagsstefnuna Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Svör við atvinnuumsóknum – Ákall til atvinnurekenda Valgerður Rut Jakobsdóttir skrifar Skoðun Umræða á villigötum Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Treystir þú konum? Hópur 72 kvenna úr sex stjórnmálaflokkum skrifar Skoðun Eigum við ekki bara að klára þetta Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Löggilding iðngreina stuðlar að auknum gæðum og öryggi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Draumalandið Björn Þorláksson skrifar Skoðun Að vera ung kona á Íslandi árið 2024 Eden Ósk Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Ferðaþjónusta og orkuvinnsla fara vel saman Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Hvaða aukna aðgengi, Willum Þór? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Hvers vegna skortir hjúkrunarrými á Íslandi? Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Þegar Vestfjörðum gengur vel, gengur Íslandi vel Jón Páll Hreinsson skrifar Skoðun Ummæli borgarstjóra og óbragð í munni Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar að nauðsynjar snúast um viðskipti Davíð Routley skrifar Skoðun Grasker mannréttinda á degi hinna framliðnu Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Sköpun er efnahagsmál: Tími fyrir öðruvísi nálgun Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Ungt fólk er að missa trúna á stjórnmálum – og um leið á framtíðinni París Anna Bergmann skrifar Skoðun Máttur orðanna: Breyting á orðavali getur breytt hugarfarinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn með útgjaldablæti er vandamál fyrir fólkið í landinu Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þetta lítur ekki vel út Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfið logar og er að hrynja: Þú áttir betra skilið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Græðgin er komin út fyrir öll mörk Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Glæðing vonar - ekki hjúkrunargreiningin Karen Ósk Björnsdóttir skrifar Skoðun Væri ekki í lagi að gefa Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Vinstri-grænum frí? Kjartan Eggertsson skrifar Skoðun 60% landsmanna á móti vopnakaupunum Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Afkastadrifin menntun og verðgildi nemenda Halldóra Mogensen skrifar Sjá meira
Kannast einhver við að hafa látið þessi orð falla við sinn undirmann, eftir að hafa verið sett til forystu hjá ÍSAL-ALCAN. Þegar Ragnar Halldórsson var forstjóri, hlustaði hann á skoðanir starfsmanna á gólfinu án þess að þeir fengju mínusstig. Það mátti brosa og vera með glens. Síðustu ár hafa aðrir stjórnarhættir tekið við. Starfsmenn ganga með veggjum og þora vart að ræða saman. 9. maí 1998 lenti ég í mjög alvarlegau slysi á vinnustað mínum hjá ÍSAL og var vart hugað líf. Ég var í öndunarvél í 3 vikur og síðan 6 mánuði á sjúkrahúsinu. Eftir það var mér boðin vinna í hliðgæslu. þar sem ég hafði ekki þrek til að fara til minna fyrri stafa. Fyrirtækið lækkaði með því laun mín umtalsvert. Trúnaðarmaður reyndi ásamt aðaltrúnaðarmanni árangurslaust að sýna forstjóra fram á að samkvæmt kjarasamningi ætti ég að halda óbreyttum launum í 1 ár eftir slysið. Ég var niðurbrotinn eftir slysið, en aðför Rannveigar forstjóra að mér braut mig gersamlega niður. Rafiðnaðarsambandið hafði staðið á hliðarlínunni og vonast til þess að hægt væri að leysa málið innan fyrirtækisins, en sá hvert stefndi hjá mér og kom svo inn í málið eftir að trúnaðarmenn höfðu árangurslaust reynt í hálft ár. Fyrirtækið vildi losna við að borga slysabætur. Eftir að Rafiðnaðarsambandið hafði unnið málið fyrir mína hönd á öllum dómstigum, hefur Rannveig Rist haft horn í síðu minni, ásamt deildarstjóra Gunnari Guðlaugssyni og öryggisfulltrúa Halldóri Halldórssyni. Halldór öryggisfulltrúi var kærður fyrir einelti af undirmanni sínum. Málið fór fyrir eineltisteymi fyrirtækisins, sem ásamt ráðgjafaþjónustu í bænum leit á mál Halldórs mjög alvarlegum augum. En í skrifstofubyggingunni birtist hönd sem þaggaði málið niður. Kæranda og þolanda var síðan sagt upp störfum!! Halldór hefur ítrekað verið staðinn að ósannindum m.a. gagnvart eiginkonu minni í málaferlum mínum gagnvart fyrirtækinu. Hroki og mannvonska hefur einkennt þessa aðila í minn garð og starfsmanna sem ekki eru nægilega undirlátir og sýna viðeigandi ótta. Í lok vinnudags fimmtudaginn 5. október 2006 komu sendiboðar af skrifstofu til mín og tjáðu mér að þess væri óskað að ég hætti strax störfum hjá fyrirtækinu. Ég spurði um ástæðu og svarið var að þau væru ekki ánægð með störf mín. Engin önnur ástæða. Allan þann tíma sem ég hef unnið hjá ÍSAL hefur aldrei verið kvartað undan störfum mínum eða ástundun í vinnu.
Skoðun Er skárra að kasta upp um dómsniðurstöðuna en að dómarinn dæmi? Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Píratar hafa metnaðarfyllstu umhverfis- og loftslagsstefnuna Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Löggilding iðngreina stuðlar að auknum gæðum og öryggi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar
Skoðun Ungt fólk er að missa trúna á stjórnmálum – og um leið á framtíðinni París Anna Bergmann skrifar
Skoðun Ríkisstjórn með útgjaldablæti er vandamál fyrir fólkið í landinu Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Heilbrigðiskerfið logar og er að hrynja: Þú áttir betra skilið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Skoðun Væri ekki í lagi að gefa Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Vinstri-grænum frí? Kjartan Eggertsson skrifar
Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar
Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar