Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar 6. nóvember 2025 07:46 Sú þjóðsaga virðist lífseig að Íbúðalánasjóður hafi á árinu 2004 lánað bönkunum fé til að lána út íbúðalán á vöxtum sem reyndust „niðurgreiddir“ af hálfu bankana og lántakendur þurftu síðan að greiða dýru verði í kjölfar bankahrunsins. Meira að segja mjög virtir hagfræðingar eins og til dæmis Vilhjálmur Bjarnason hafa haldið því fram. Þetta er reyndar alrangt eins og oft hefur komið fram, meðal annars í umsögn allsherjarnefndar Alþingis þegar fjallað var um skýrslu Rannsóknarnefndar um Íbúðalánasjóð. Staðreyndin er sú að Íbúðalánasjóður fjárfesti í fasteignaskuldabréfum þegar lánaðra lána banka og sparisjóða þegar sjóðurinn þurfti að fjárfesta fjármuni sína sem söfnuðust upp í kjölfar uppgreiðslna á íbúðalánum Íbúðalánasjkóðs þegar bankarnir ruddust inn á Íbúðalánamarkaðinn haustið 2004, markað sem þeir höfðu alls ekki verið á áður. Á þremur mánuðum ÁÐUR en Alþingi veitti Íbúðalánasjóði heimild til að veita almenningi lán allt að 90% af virði hóflegrar íbúðar höfðu bankarnir lánað almenningi um 270 MILLJARÐA króna í íbúðalán með því skilyrði að lán Íbúðalánasjóðs yrðu greidd upp. Í ágústmánuði fyrir innrás bankanna á þann markað voru hrein íbúðalán bankanna samtals um 100 MILLJÓNIR króna. Mánaðarleg hækkun íbúðalána bankanna var því um 99 MILLJARÐAR króna þetta haust – meðan Íbúðalánasjóðiur lánaði ekki EITT 90% íbúðalán. Við vitum nú að þessi lán bankanna voru ekki fjármögnuð. Við vitum líka að þau voru stór þáttur í hruninu. Við vitum líka að Íbúðalánasjóður kom á fótunum út úr hruninu. Hins vegar „gleymdu“ stjórnvöld og stjórnendur sjóðsins frá 2010 að fylgja lögbundinni áhættu- og fjárstýringarstefnu Íbúðalánasjóðs sem leiddi til hundrað milljóna króna taps loksins þegar brugðist var við. Það voru leiðir til að koma í veg fyrir það og þær kynntar stjórnvöldum vorið 2010. Kaup Íbúðalánasjóðs á skuldabréfum þegar lánaðra lána bankanna 2004 og 2005 voru þáttur í þeirri fjárstýringar- og áhættustýringu Íbúðalanasjóðs sem lögbundin var og er nú ein af bestu eignum ÍLS sjóðs. Ástæða þess að þetta er rifjað upp nú eru örlög ÍL sjóðs - sem voru óþörf en í boði ríkisstjórna 2010-2020 sérstaklega – og að stjórnvöld eru nú að koma með nýja húsnæðisstefnu. Vonandi læra þau á mistökum síðustu 15 – 20 ára. Höfundur er áhugamaður um húsnæðismál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Húsnæðismál Mest lesið Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson Skoðun Skoðun Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hugmyndin fyrir brandara – hakakró! Maciej Szott skrifar Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar Skoðun Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir Sverrir Þórisson skrifar Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason skrifar Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush skrifar Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan skrifar Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Sjá meira
Sú þjóðsaga virðist lífseig að Íbúðalánasjóður hafi á árinu 2004 lánað bönkunum fé til að lána út íbúðalán á vöxtum sem reyndust „niðurgreiddir“ af hálfu bankana og lántakendur þurftu síðan að greiða dýru verði í kjölfar bankahrunsins. Meira að segja mjög virtir hagfræðingar eins og til dæmis Vilhjálmur Bjarnason hafa haldið því fram. Þetta er reyndar alrangt eins og oft hefur komið fram, meðal annars í umsögn allsherjarnefndar Alþingis þegar fjallað var um skýrslu Rannsóknarnefndar um Íbúðalánasjóð. Staðreyndin er sú að Íbúðalánasjóður fjárfesti í fasteignaskuldabréfum þegar lánaðra lána banka og sparisjóða þegar sjóðurinn þurfti að fjárfesta fjármuni sína sem söfnuðust upp í kjölfar uppgreiðslna á íbúðalánum Íbúðalánasjkóðs þegar bankarnir ruddust inn á Íbúðalánamarkaðinn haustið 2004, markað sem þeir höfðu alls ekki verið á áður. Á þremur mánuðum ÁÐUR en Alþingi veitti Íbúðalánasjóði heimild til að veita almenningi lán allt að 90% af virði hóflegrar íbúðar höfðu bankarnir lánað almenningi um 270 MILLJARÐA króna í íbúðalán með því skilyrði að lán Íbúðalánasjóðs yrðu greidd upp. Í ágústmánuði fyrir innrás bankanna á þann markað voru hrein íbúðalán bankanna samtals um 100 MILLJÓNIR króna. Mánaðarleg hækkun íbúðalána bankanna var því um 99 MILLJARÐAR króna þetta haust – meðan Íbúðalánasjóðiur lánaði ekki EITT 90% íbúðalán. Við vitum nú að þessi lán bankanna voru ekki fjármögnuð. Við vitum líka að þau voru stór þáttur í hruninu. Við vitum líka að Íbúðalánasjóður kom á fótunum út úr hruninu. Hins vegar „gleymdu“ stjórnvöld og stjórnendur sjóðsins frá 2010 að fylgja lögbundinni áhættu- og fjárstýringarstefnu Íbúðalánasjóðs sem leiddi til hundrað milljóna króna taps loksins þegar brugðist var við. Það voru leiðir til að koma í veg fyrir það og þær kynntar stjórnvöldum vorið 2010. Kaup Íbúðalánasjóðs á skuldabréfum þegar lánaðra lána bankanna 2004 og 2005 voru þáttur í þeirri fjárstýringar- og áhættustýringu Íbúðalanasjóðs sem lögbundin var og er nú ein af bestu eignum ÍLS sjóðs. Ástæða þess að þetta er rifjað upp nú eru örlög ÍL sjóðs - sem voru óþörf en í boði ríkisstjórna 2010-2020 sérstaklega – og að stjórnvöld eru nú að koma með nýja húsnæðisstefnu. Vonandi læra þau á mistökum síðustu 15 – 20 ára. Höfundur er áhugamaður um húsnæðismál.
Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar