Meistarakeppnin um helgina 7. október 2005 00:01 Góðgerðaleikir KKÍ fara fram á sunnudaginn en þar mætast Íslands- og bikarmeistarar karla og kvenna í Meistarakeppninni en sú venja hefur skapast að ágóði leikjanna rennur til góðgerðarmála. Að þessu sinni er það Foreldrafélag barna með axlarklemmu sem fær að njóta góðs af leikjunum. Sigrún Sigmarsdóttir, formaður foreldrafélagsins, segir peningana sem renna til félagsins koma sér sérstaklega vel. "Þetta skiptir okkur miklu máli því félagið hefur ekki verið sérstaklega sýnilegt til þessa, enda félagið fámennt og frekar lítið. En við ætlum að nota peningana til þess að setja upp aðgengilega heimasíðu þar sem foreldrar barna með axlarklemmu geta leitað sér upplýsinga." Sverrir Sverrisson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur og leikmaður karlaliðsins, á von á erfiðum leikjum. "Að mínu mati eru báðar þessar viðureignir mjög athyglisverðar því þarna mætast að mínu mati sterkustu lið landsins um þessar mundir. Stundum hafa orðið miklar breytingar á leikmannahópum liðanna milli ára en að þessu sinni hafa þeir haldist nánast óbreyttir. Þannig að þetta verða örugglega jafnir og spennandi leikir." Ómar Rafnsson, formaður KKÍ, á von á skemmtilegu körfuboltatímabili en það hefst formlega með þessum tveimur leikjum. "Ég finn fyrir miklum meðbyr með körfuboltahreyfingunni. Sérstaklega er unglingastarfið hjá félögunum sem er að alltaf að bæta gæði íslensks körfubolta. Unglingalandsliðin hafa náð frábærum árangri og við erum nú eina Norðulandaþjóðin í karlaflokki sem á landslið í A-deild og það segir mikið um það góða starf sem unnið hefur verið á undanförnum árum. Við höfum líklega aldrei átt fleiri atvinnumenn í körfubolta og núna að það sýnir hversu langt er hægt að ná ef menn eru tilbúnir til þess að leggja mikið á sig." Báðir leikirnir fara fram á heimavelli Íslandsmeistarana í karla- og kvennaflokki, í Keflavík. Körfubolti Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki búinn að spila eina mínútu á tímabilinu en var dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sjá meira
Góðgerðaleikir KKÍ fara fram á sunnudaginn en þar mætast Íslands- og bikarmeistarar karla og kvenna í Meistarakeppninni en sú venja hefur skapast að ágóði leikjanna rennur til góðgerðarmála. Að þessu sinni er það Foreldrafélag barna með axlarklemmu sem fær að njóta góðs af leikjunum. Sigrún Sigmarsdóttir, formaður foreldrafélagsins, segir peningana sem renna til félagsins koma sér sérstaklega vel. "Þetta skiptir okkur miklu máli því félagið hefur ekki verið sérstaklega sýnilegt til þessa, enda félagið fámennt og frekar lítið. En við ætlum að nota peningana til þess að setja upp aðgengilega heimasíðu þar sem foreldrar barna með axlarklemmu geta leitað sér upplýsinga." Sverrir Sverrisson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur og leikmaður karlaliðsins, á von á erfiðum leikjum. "Að mínu mati eru báðar þessar viðureignir mjög athyglisverðar því þarna mætast að mínu mati sterkustu lið landsins um þessar mundir. Stundum hafa orðið miklar breytingar á leikmannahópum liðanna milli ára en að þessu sinni hafa þeir haldist nánast óbreyttir. Þannig að þetta verða örugglega jafnir og spennandi leikir." Ómar Rafnsson, formaður KKÍ, á von á skemmtilegu körfuboltatímabili en það hefst formlega með þessum tveimur leikjum. "Ég finn fyrir miklum meðbyr með körfuboltahreyfingunni. Sérstaklega er unglingastarfið hjá félögunum sem er að alltaf að bæta gæði íslensks körfubolta. Unglingalandsliðin hafa náð frábærum árangri og við erum nú eina Norðulandaþjóðin í karlaflokki sem á landslið í A-deild og það segir mikið um það góða starf sem unnið hefur verið á undanförnum árum. Við höfum líklega aldrei átt fleiri atvinnumenn í körfubolta og núna að það sýnir hversu langt er hægt að ná ef menn eru tilbúnir til þess að leggja mikið á sig." Báðir leikirnir fara fram á heimavelli Íslandsmeistarana í karla- og kvennaflokki, í Keflavík.
Körfubolti Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki búinn að spila eina mínútu á tímabilinu en var dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sjá meira