Hörkurimmur UMFG og UMFN 29. september 2005 00:01 Njarðvíkingar unnu Reykjanesmótið í körfubolta á dögunum en liðið vann alla sex leiki sína í mótinu. Það gat þó varla munað minna í leikjunum gegn Grindvíkingum en Njarðvík vann þá tvo leiki með samtals þremur stigum, þann fyrri á heimavelli með tveimur stigum í framlengdum leik og þann seinni með einu stigi í Grindavík á miðvikudagskvöldið. Leikurinn í Grindavík var sögulegur því þetta var fyrsti opinberi leikurinn sem er spilaður á parketti í húsinu en gamla dúknum var skipt út í sumar.Jeb Ivey, bandaríski bakvörðurinn í liði Njarðvíkur, spilað stórt hlutverk í að landa þessum tveimur sigrum. Hann tryggði framlengingu í fyrri leiknum og skoraði síðan körfu og fékk víti að auki sem hann nýtti á lykilaugnabliki í framlengingunni. Ivey skoraði síðan sigurkörfuna í seinni leiknum fjórum sekúndum fyrir leikslok og var samtals með 54 stig og 10 stoðsendingar í þessum tveimur leikjum. Páll Axel Vilbergsson var atkvæðamestur Grindvíkinga í báðum leikjunum, skoraði 26 stig í fyrri leiknum og 28 stig í þeim síðari, en Damon Bailey var með 23 stig að meðaltali í þessum tveimur leikjum.Njarðvíkingar hafa lokið sínum leikjum í Reykjanesmótinu en Keflavík og Grindavík koma til með að bítast um annað sætið. Liðin mætast í kvöld klukkan 19.15 á nýja parketinu í Grindavík. Keflavík vann fyrri leikinn með einu stigi í Keflavík á dögunum þar sem Arnar Freyr Jónsson tryggði sínum mönnum sigurinn í lokin en sigurvegari kvöldsins hreppir silfurverðlaunin á mótinu. Körfubolti Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Njarðvíkingar unnu Reykjanesmótið í körfubolta á dögunum en liðið vann alla sex leiki sína í mótinu. Það gat þó varla munað minna í leikjunum gegn Grindvíkingum en Njarðvík vann þá tvo leiki með samtals þremur stigum, þann fyrri á heimavelli með tveimur stigum í framlengdum leik og þann seinni með einu stigi í Grindavík á miðvikudagskvöldið. Leikurinn í Grindavík var sögulegur því þetta var fyrsti opinberi leikurinn sem er spilaður á parketti í húsinu en gamla dúknum var skipt út í sumar.Jeb Ivey, bandaríski bakvörðurinn í liði Njarðvíkur, spilað stórt hlutverk í að landa þessum tveimur sigrum. Hann tryggði framlengingu í fyrri leiknum og skoraði síðan körfu og fékk víti að auki sem hann nýtti á lykilaugnabliki í framlengingunni. Ivey skoraði síðan sigurkörfuna í seinni leiknum fjórum sekúndum fyrir leikslok og var samtals með 54 stig og 10 stoðsendingar í þessum tveimur leikjum. Páll Axel Vilbergsson var atkvæðamestur Grindvíkinga í báðum leikjunum, skoraði 26 stig í fyrri leiknum og 28 stig í þeim síðari, en Damon Bailey var með 23 stig að meðaltali í þessum tveimur leikjum.Njarðvíkingar hafa lokið sínum leikjum í Reykjanesmótinu en Keflavík og Grindavík koma til með að bítast um annað sætið. Liðin mætast í kvöld klukkan 19.15 á nýja parketinu í Grindavík. Keflavík vann fyrri leikinn með einu stigi í Keflavík á dögunum þar sem Arnar Freyr Jónsson tryggði sínum mönnum sigurinn í lokin en sigurvegari kvöldsins hreppir silfurverðlaunin á mótinu.
Körfubolti Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira