Milwaukee valdi Bogut 29. júní 2005 00:01 Það kom fáum á óvart að Milwaukee Bucks skyldu velja Andrew Bogut frá Utah Háskólanum fyrstan í nýliðavalinu í NBA í gærkvöldi, en hann er talinn muni láta hart að sér kveða í deildinni strax. Atlanta valdi hinn unga Marvin Williams frá Norður-Karólínu númer tvö. Það var svo Utah Jazz sem fékk þriðja valréttinn eftir skipti við Portland Trailblazers og það notuðu þeir til að velja leikstjórnandann Deron Williams frá Illinois, en liðið var lengi búið að reyna að semja sig í aðstöðu til að krækja hann, enda er enginn heill leikstjórnandi í hóp liðsins fyrir næsta tímabil. New Orleans Hornets völdu leikstjórnandann Chris Paul frá Wake Forest númer fjögur og Charlotte Bobcats tóku Raymond Felton frá Norður-Karólínu númer fimm, en hann er leikstjórnandi og annar tveggja leikmanna frá Karólínuskólanum sem Bobcats kræktu sér í. Það að Bogut skyldi fara fyrst er ekki síður merkilegt fyrir þær sakir að nú lítur út fyrir að nýliði númer eitt í nýliðavali NBA deildarinnar og NFL deildarinnar muni koma frá sama háskólanum, en það er mikill heiður fyrir Utah-háskólann og hefur slíkt ekki gerst áður í Bandaríkjunum svo vitað sé. Hér má sjá yfirlit yfir 10 efstu leikmennina í valinu: NR.LIÐLEIKMAÐUR1Milwaukee BucksAndrew Bogut, Utah2Atlanta HawksMarvin Williams, North Carolina3Utah JazzDeron Williams, Illinois4New Orleans HornetsChris Paul, Wake Forest5Charlotte BobcatsRaymond Felton, North Carolina6Portland Trail BlazersMartell Webster, Seattle Prep HS7Toronto RaptorsCharlie Villanueva, Connecticut8New York KnicksChanning Frye, Arizona9Golden State WarriorsIke Diogu, Arizona State10LA LakersAndrew Bynum, St. Joseph (NJ) HS Körfubolti Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira
Það kom fáum á óvart að Milwaukee Bucks skyldu velja Andrew Bogut frá Utah Háskólanum fyrstan í nýliðavalinu í NBA í gærkvöldi, en hann er talinn muni láta hart að sér kveða í deildinni strax. Atlanta valdi hinn unga Marvin Williams frá Norður-Karólínu númer tvö. Það var svo Utah Jazz sem fékk þriðja valréttinn eftir skipti við Portland Trailblazers og það notuðu þeir til að velja leikstjórnandann Deron Williams frá Illinois, en liðið var lengi búið að reyna að semja sig í aðstöðu til að krækja hann, enda er enginn heill leikstjórnandi í hóp liðsins fyrir næsta tímabil. New Orleans Hornets völdu leikstjórnandann Chris Paul frá Wake Forest númer fjögur og Charlotte Bobcats tóku Raymond Felton frá Norður-Karólínu númer fimm, en hann er leikstjórnandi og annar tveggja leikmanna frá Karólínuskólanum sem Bobcats kræktu sér í. Það að Bogut skyldi fara fyrst er ekki síður merkilegt fyrir þær sakir að nú lítur út fyrir að nýliði númer eitt í nýliðavali NBA deildarinnar og NFL deildarinnar muni koma frá sama háskólanum, en það er mikill heiður fyrir Utah-háskólann og hefur slíkt ekki gerst áður í Bandaríkjunum svo vitað sé. Hér má sjá yfirlit yfir 10 efstu leikmennina í valinu: NR.LIÐLEIKMAÐUR1Milwaukee BucksAndrew Bogut, Utah2Atlanta HawksMarvin Williams, North Carolina3Utah JazzDeron Williams, Illinois4New Orleans HornetsChris Paul, Wake Forest5Charlotte BobcatsRaymond Felton, North Carolina6Portland Trail BlazersMartell Webster, Seattle Prep HS7Toronto RaptorsCharlie Villanueva, Connecticut8New York KnicksChanning Frye, Arizona9Golden State WarriorsIke Diogu, Arizona State10LA LakersAndrew Bynum, St. Joseph (NJ) HS
Körfubolti Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira