Haukar sigursælir 20. apríl 2005 00:01 Það er óhætt að fullyrða að Haukar séu að vinna fyrirmyndarstarf í kvennakörfuboltanum enda streyma meistaratitlarnir til Hafnarfjarðar og menn þar á bæ eru að leggja grunninn að sigursælu meistaraflokksliði næstu árin. Meistaraflokkslið félagsins er það langyngsta í deildinni en náði engu að síður að vinna bikarmeistaratitilinn og komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn. Í yngri flokkunum er gengi Hauka í vetur nær óslitin sigurganga. Alls urðu Haukastelpurnar Íslandsmeistarar í fjórum af sex flokkum og í þeim fimmta, 8. flokki kvenna, unnu þær alla leiki sína í úrslitunum en töpuðu titlinum til Njarðvíkur þar sem veikindi leikmanna kostuðu það að félagið gat ekki teflt fram fullu liði og náð þar með í aukastig sem lið fá fyrir að nota alla leikmenn sína. Haukar unnu tvöfalt, Íslands- og bikarmeistaratitil, í tveimur elstu flokkunum (unglingaflokki og 10. flokki) og Íslandsmeistaratitilinn kom einnig í hús í 9. flokki kvenna. Sigursælasti leikmaður Hauka í vetur er hinn tólf ára fyrirliði 7. flokks kvenna, Guðbjörg Sverrisdóttir, sem varð Íslandsmeistari með sínum flokki en einnig með 9. og 10. flokki auk þess að verða í öðru sæti með 8. flokknum. Guðbjörg er systir Helenu Sverrisdóttur, sem varð Íslands- og bikarmeistari með unglingaflokki sem og bikarmeistari með meistaraflokknum. Þjálfarar flokkanna sem urðu meistarar í vetur hjá Haukum eru Ágúst Björgvinsson (Meistaraflokkur, unglingaflokkur og 7. flokkur) og Yngvi Gunnlaugsson (10. flokkur, 9. flokkur og 7. flokkur) en Reynir Kristjánsson stýrði 9. og 10. flokknum til sigurs á Íslandsmótinu í forföllum Yngva í vor. Körfubolti Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Fleiri fréttir McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Sjá meira
Það er óhætt að fullyrða að Haukar séu að vinna fyrirmyndarstarf í kvennakörfuboltanum enda streyma meistaratitlarnir til Hafnarfjarðar og menn þar á bæ eru að leggja grunninn að sigursælu meistaraflokksliði næstu árin. Meistaraflokkslið félagsins er það langyngsta í deildinni en náði engu að síður að vinna bikarmeistaratitilinn og komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn. Í yngri flokkunum er gengi Hauka í vetur nær óslitin sigurganga. Alls urðu Haukastelpurnar Íslandsmeistarar í fjórum af sex flokkum og í þeim fimmta, 8. flokki kvenna, unnu þær alla leiki sína í úrslitunum en töpuðu titlinum til Njarðvíkur þar sem veikindi leikmanna kostuðu það að félagið gat ekki teflt fram fullu liði og náð þar með í aukastig sem lið fá fyrir að nota alla leikmenn sína. Haukar unnu tvöfalt, Íslands- og bikarmeistaratitil, í tveimur elstu flokkunum (unglingaflokki og 10. flokki) og Íslandsmeistaratitilinn kom einnig í hús í 9. flokki kvenna. Sigursælasti leikmaður Hauka í vetur er hinn tólf ára fyrirliði 7. flokks kvenna, Guðbjörg Sverrisdóttir, sem varð Íslandsmeistari með sínum flokki en einnig með 9. og 10. flokki auk þess að verða í öðru sæti með 8. flokknum. Guðbjörg er systir Helenu Sverrisdóttur, sem varð Íslands- og bikarmeistari með unglingaflokki sem og bikarmeistari með meistaraflokknum. Þjálfarar flokkanna sem urðu meistarar í vetur hjá Haukum eru Ágúst Björgvinsson (Meistaraflokkur, unglingaflokkur og 7. flokkur) og Yngvi Gunnlaugsson (10. flokkur, 9. flokkur og 7. flokkur) en Reynir Kristjánsson stýrði 9. og 10. flokknum til sigurs á Íslandsmótinu í forföllum Yngva í vor.
Körfubolti Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Fleiri fréttir McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Sjá meira