NBA í nótt 4. apríl 2005 00:01 Tíu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Phoenix Suns halda sínu striki og stefna á að ná efsta sæti deildarinnar fyrir úrslitakeppnina, en liðið lagði Houston Rockets í nótt 91-78. Hjá Phoenix var Shawn Marion atkvæðamestur með 23 stig og 18 fráköst, en hann hefur farið mikinn undanfarið. Minnesota liðið er að rétta úr kútnum og vann mikilvægan sigur á Sacramento í nótt 112-100, en þeir eru í harðri keppni um að tryggja sér þáttökurétt í úrslitakeppninni eftir afar dapurt gengi á leiktíðinni. Kevin Garnett var allt í öllu hjá Minnesota eins og oft áður og skoraði 37 stig og hirti 13 fráköst. Lið Golden State Warriors hefur heldur betur rétt úr kútnum eftir að þeir fengu til sín leikstjórnandan Baron Davis og sigrðu sterkt lið Seattle Supersonics á útivelli í nótt, 101-92. Liðið hefur nú unnið 12 af 19 leikjum síðan Davis kom til liðsins og þó að liðið sé út úr myndinni í úrslitakeppninni, lofar koma hans góðu fyrir næsta ár. Philadelphia 76ers eru í hörkukeppni um sæti í úrslitakeppninni austanmegin og þeir unnu gríðarlega mikilvægan sigur á heitu liði Boston Celtics í nótt, 97-93 þar sem Allen Iverson skoraði 38 stig og gaf 9 stoðsendingar. Cleveland Cavaliers sigruðu Dallas nokkuð örugglega 100-80, en leikurinn var sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn í gærkvöldi. LeBron James var besti maður vallarins og skoraði 37 stig og hirti 10 fráköst. Indiana Pacers hafa ekki sagt sitt síðasta þó liðið hafi orðið fyrir hverju stóráfallinu á fætur öðru í vetur og í nótt lögðu þeir Washington Wizards 79-76. Milwaukee Bucks afstýrðu níunda tapi sínu í röð þegar þeir lögðu New York Knicks 106-102. Michael Redd var bestur í liði Bucks með 32 stig. Los Angeles Lakers steinlágu fyrir Memphis Grizzlies 102-82 og eru endanlega dottnir út úr myndinni í úrslitakeppninni. Ekki bætti úr skák að Kobe Bryant gat lítið leikið vegna meiðsla sem tóku sig upp á ný hjá honum, en áður hafði liðið þurft að setja Lamar Odom á meiðslalistann og ljóst að hann leikur ekki mikið meira með liðinu á leiktíðinni, sem lýkur fljótlega. Körfubolti Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira
Tíu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Phoenix Suns halda sínu striki og stefna á að ná efsta sæti deildarinnar fyrir úrslitakeppnina, en liðið lagði Houston Rockets í nótt 91-78. Hjá Phoenix var Shawn Marion atkvæðamestur með 23 stig og 18 fráköst, en hann hefur farið mikinn undanfarið. Minnesota liðið er að rétta úr kútnum og vann mikilvægan sigur á Sacramento í nótt 112-100, en þeir eru í harðri keppni um að tryggja sér þáttökurétt í úrslitakeppninni eftir afar dapurt gengi á leiktíðinni. Kevin Garnett var allt í öllu hjá Minnesota eins og oft áður og skoraði 37 stig og hirti 13 fráköst. Lið Golden State Warriors hefur heldur betur rétt úr kútnum eftir að þeir fengu til sín leikstjórnandan Baron Davis og sigrðu sterkt lið Seattle Supersonics á útivelli í nótt, 101-92. Liðið hefur nú unnið 12 af 19 leikjum síðan Davis kom til liðsins og þó að liðið sé út úr myndinni í úrslitakeppninni, lofar koma hans góðu fyrir næsta ár. Philadelphia 76ers eru í hörkukeppni um sæti í úrslitakeppninni austanmegin og þeir unnu gríðarlega mikilvægan sigur á heitu liði Boston Celtics í nótt, 97-93 þar sem Allen Iverson skoraði 38 stig og gaf 9 stoðsendingar. Cleveland Cavaliers sigruðu Dallas nokkuð örugglega 100-80, en leikurinn var sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn í gærkvöldi. LeBron James var besti maður vallarins og skoraði 37 stig og hirti 10 fráköst. Indiana Pacers hafa ekki sagt sitt síðasta þó liðið hafi orðið fyrir hverju stóráfallinu á fætur öðru í vetur og í nótt lögðu þeir Washington Wizards 79-76. Milwaukee Bucks afstýrðu níunda tapi sínu í röð þegar þeir lögðu New York Knicks 106-102. Michael Redd var bestur í liði Bucks með 32 stig. Los Angeles Lakers steinlágu fyrir Memphis Grizzlies 102-82 og eru endanlega dottnir út úr myndinni í úrslitakeppninni. Ekki bætti úr skák að Kobe Bryant gat lítið leikið vegna meiðsla sem tóku sig upp á ný hjá honum, en áður hafði liðið þurft að setja Lamar Odom á meiðslalistann og ljóst að hann leikur ekki mikið meira með liðinu á leiktíðinni, sem lýkur fljótlega.
Körfubolti Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira