Grindvíkingar jöfnuðu 13. október 2005 18:54 Grindvíkingar mættu harðákveðnir til leiks á heimavelli sínum í gær og náðu að leggja granna sína úr Keflavík og jafna metin í viðureign liðanna í 1-1 og knýja fram oddaleik í Keflavík á miðvikudag. Eftir að jafnt var eftir fyrsta leikhluta 17-17, sigu heimamenn framúr og voru yfir allan leikinn og sigruðu að lokum 87-76. Það var fyrst og fremst varnarleikurinn og stórleikur Helga Jónasar Guðfinnssonar sem skóp sigurinn í gær. Keflvíkingar urðu fyrir því óláni að missa fyrirliða sinn Gunnar Einarsson af velli meiddan í byrjun leiks og kann það að hafa haft áhrif á leik þeirra, því þeir náðu sér aldrei á strik í gær. "Við vorum bara lélegir í dag", sagði Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflvíkinga, eftir leikinn. Einar Einarsson þjálfari Grindvíkinga var öllu hressari með sína menn. "Við höfum ekki verið að spila góða vörn í vetur en hún gekk upp hjá okkur í dag og það að halda Keflvíkingum í 76 stigum segir sína sögu um það. Ef menn koma jafn tilbúnir til leiks á miðvikudaginn og við vorum í dag, þá getur allt gerst. Keflvíkingarnir eru erfiðir heim að sækja, en það styttist alltaf í tapið hjá þeim og við höfum engu að tapa", sagði Einar. Oddaleikur liðanna verður í Keflavík á miðvikudaginn og þá ræðst hvort liðið kemst áfram í undanúrslitin Körfubolti Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Fleiri fréttir McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Sjá meira
Grindvíkingar mættu harðákveðnir til leiks á heimavelli sínum í gær og náðu að leggja granna sína úr Keflavík og jafna metin í viðureign liðanna í 1-1 og knýja fram oddaleik í Keflavík á miðvikudag. Eftir að jafnt var eftir fyrsta leikhluta 17-17, sigu heimamenn framúr og voru yfir allan leikinn og sigruðu að lokum 87-76. Það var fyrst og fremst varnarleikurinn og stórleikur Helga Jónasar Guðfinnssonar sem skóp sigurinn í gær. Keflvíkingar urðu fyrir því óláni að missa fyrirliða sinn Gunnar Einarsson af velli meiddan í byrjun leiks og kann það að hafa haft áhrif á leik þeirra, því þeir náðu sér aldrei á strik í gær. "Við vorum bara lélegir í dag", sagði Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflvíkinga, eftir leikinn. Einar Einarsson þjálfari Grindvíkinga var öllu hressari með sína menn. "Við höfum ekki verið að spila góða vörn í vetur en hún gekk upp hjá okkur í dag og það að halda Keflvíkingum í 76 stigum segir sína sögu um það. Ef menn koma jafn tilbúnir til leiks á miðvikudaginn og við vorum í dag, þá getur allt gerst. Keflvíkingarnir eru erfiðir heim að sækja, en það styttist alltaf í tapið hjá þeim og við höfum engu að tapa", sagði Einar. Oddaleikur liðanna verður í Keflavík á miðvikudaginn og þá ræðst hvort liðið kemst áfram í undanúrslitin
Körfubolti Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Fleiri fréttir McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Sjá meira