Viðskipti erlent

ESB samþykkti samruna AT&T og Time Warner

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) samþykkti í gær 85 milljarða dala samruna fjarskiptarisans AT&T Inc. og fjölmiðlafyrirtækisins Time Warner. Fyrirfram var talið að samruninn myndi fljúga í gegn hjá ESB en dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna á enn eftir að samþykkja viðskiptin.

Viðskipti erlent

Mikill uppgangur hjá Airbnb undanfarið

Leiguþjónustan Airbnb kom vel út úr nýafstaðinni fjáröflunarlotu. Fyrirtækið er nú metið á 31 milljarð dala, andvirði um 3.300 milljarða íslenskra króna. Fyrirtækið hyggst ekki skrá sig á markað á næstunni. Mætir andstöðu víð

Viðskipti erlent

Google Assistant í fleiri síma

Google Assistant, raddstýrður aðstoðarmaður úr smiðju Google, er nú fáanlegur á fleiri Android-símum. Hingað til hafði forritið eingöngu verið fáanlegt fyrir Pixel-síma Google. Frá þessu greindi Google á dögunum.

Viðskipti erlent