Apple hyggst kaupa Shazam fyrir 42 milljarða Ingvar Þór Björnsson skrifar 10. desember 2017 17:51 Við síðustu hlutafjáraukningu Shazam var það metið á um hundrað og fjóra milljarða króna. Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hyggst kaupa smáforritið Shazam fyrir jafnvirði tæplega 42 milljarða íslenskra króna. BBC greinir frá. Shazam er breskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1999 og gerir notendum kleift að að nota farsímana sína til að bera kennsl á og kaupa tónlist með stuttu hljóðbroti. Samkvæmt upplýsingum frá Shazam nota rúmlega hundrað milljón manns smáforritið. Megnið af tekjum þess eru þóknanir frá Apple fyrir að beina notendum til Itunes Store til að kaupa tónlist. Hvorki Apple né Shazam hafa tjáð sig um fyrirhuguð viðskipti. Kaupverðið er töluvert lægra en verðmatið við síðustu hlutafjáraukningu Shazam þegar það var metið á um hundrað og fjóra milljarða. Ef viðskiptin ganga í gegn mun Shazam að öllum líkindum hætta að beina notendum sínum á aðrar tónlistarveitur eins og Spotify og Google Play Music. Spotify er með um sextíu milljón notendur en notendur Apple Music eru um 27 milljónir. Apple Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hyggst kaupa smáforritið Shazam fyrir jafnvirði tæplega 42 milljarða íslenskra króna. BBC greinir frá. Shazam er breskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1999 og gerir notendum kleift að að nota farsímana sína til að bera kennsl á og kaupa tónlist með stuttu hljóðbroti. Samkvæmt upplýsingum frá Shazam nota rúmlega hundrað milljón manns smáforritið. Megnið af tekjum þess eru þóknanir frá Apple fyrir að beina notendum til Itunes Store til að kaupa tónlist. Hvorki Apple né Shazam hafa tjáð sig um fyrirhuguð viðskipti. Kaupverðið er töluvert lægra en verðmatið við síðustu hlutafjáraukningu Shazam þegar það var metið á um hundrað og fjóra milljarða. Ef viðskiptin ganga í gegn mun Shazam að öllum líkindum hætta að beina notendum sínum á aðrar tónlistarveitur eins og Spotify og Google Play Music. Spotify er með um sextíu milljón notendur en notendur Apple Music eru um 27 milljónir.
Apple Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira