Winklevoss tvíburarnir stórgræða á bitcoin Daníel Freyr Birkisson skrifar 5. desember 2017 10:09 Winklevoss bræður. vísir/getty Tvíburabræðurnir Cameron og Tyler Winklevoss, sem stefndu Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, fjárfestu á sínum tíma í rafeyrinum „bitcoin“ og er hlutur þeirra í dag talinn vera um milljarður dollara – 104 milljarðar króna. Independent greinir frá. Þeir bræður stefndu Zuckerberg árið 2004 og sögðu hann hafa stolið hugmyndinni að samskiptasíðunni vinsælu. Kröfðust þeir stjórnar yfir fyrirtækinu en varð ekki ágengt. Að lokum gerðu þeir samkomulag upp á 65 milljónir dollara en af þeirri upphæð keyptu þeir bitcoin fyrir 11 milljónir. Þá kostaði hver rafaur 120 dollara eða um 12.500 krónur. „Við lítum á bitcoin sem einn besta samskiptavettvanginn,“ var haft eftir Tyler Winklevoss í fyrra. Gengi bitcoin er sveiflukennt og hefur undanfarin ár risið hratt. Í dag nemur einn bitcoin-aur 11.789 dollurum eða 1,25 milljónum króna. Bitcoin var upphaflega kynnt af Satoshi Nakamoto árið 2009. Ólíkt hefðbundinni mynt er bitcoin ekki gefið út af banka eða einstaklingum en hægt er að eignast bitcoin-aura með svokallaðri námavinnslu (e. mining) á netinu eins og um verðmætan málm væri að ræða. Rafmyntir Facebook Tengdar fréttir Tvíburar áfrýja ekki úrskurði Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. 24. júní 2011 11:00 Facebook-tvíburarnir ætla ekki að áfrýja Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. 23. júní 2011 20:58 Stofnandi Facebook sakaður um að hafa stolið hugmyndinni Tengslavefurinn Facebook á nú yfir höfði sér málsókn frá stofnendum annars tengslavefs, ConnectU. Þeir segja stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg, hafa stolið hugmyndinni frá sér á meðan þau voru saman við nám í Harvard háskóla. 25. júlí 2007 10:14 Zuckerberg sleppur frá Fésbókarbræðrum Alríkisdómur í Bandaríkjunum vísaði í dag frá máli Tyler og Cameron Winklevoss, sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook. Bræðurnir höfðuðu mál til að rifta sáttargjörð sem þeir gerðu við Mark Zuckerberg, stofnanda vefsíðunnar, vegna deilna um höfundarrétt. 11. apríl 2011 23:02 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tvíburabræðurnir Cameron og Tyler Winklevoss, sem stefndu Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, fjárfestu á sínum tíma í rafeyrinum „bitcoin“ og er hlutur þeirra í dag talinn vera um milljarður dollara – 104 milljarðar króna. Independent greinir frá. Þeir bræður stefndu Zuckerberg árið 2004 og sögðu hann hafa stolið hugmyndinni að samskiptasíðunni vinsælu. Kröfðust þeir stjórnar yfir fyrirtækinu en varð ekki ágengt. Að lokum gerðu þeir samkomulag upp á 65 milljónir dollara en af þeirri upphæð keyptu þeir bitcoin fyrir 11 milljónir. Þá kostaði hver rafaur 120 dollara eða um 12.500 krónur. „Við lítum á bitcoin sem einn besta samskiptavettvanginn,“ var haft eftir Tyler Winklevoss í fyrra. Gengi bitcoin er sveiflukennt og hefur undanfarin ár risið hratt. Í dag nemur einn bitcoin-aur 11.789 dollurum eða 1,25 milljónum króna. Bitcoin var upphaflega kynnt af Satoshi Nakamoto árið 2009. Ólíkt hefðbundinni mynt er bitcoin ekki gefið út af banka eða einstaklingum en hægt er að eignast bitcoin-aura með svokallaðri námavinnslu (e. mining) á netinu eins og um verðmætan málm væri að ræða.
Rafmyntir Facebook Tengdar fréttir Tvíburar áfrýja ekki úrskurði Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. 24. júní 2011 11:00 Facebook-tvíburarnir ætla ekki að áfrýja Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. 23. júní 2011 20:58 Stofnandi Facebook sakaður um að hafa stolið hugmyndinni Tengslavefurinn Facebook á nú yfir höfði sér málsókn frá stofnendum annars tengslavefs, ConnectU. Þeir segja stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg, hafa stolið hugmyndinni frá sér á meðan þau voru saman við nám í Harvard háskóla. 25. júlí 2007 10:14 Zuckerberg sleppur frá Fésbókarbræðrum Alríkisdómur í Bandaríkjunum vísaði í dag frá máli Tyler og Cameron Winklevoss, sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook. Bræðurnir höfðuðu mál til að rifta sáttargjörð sem þeir gerðu við Mark Zuckerberg, stofnanda vefsíðunnar, vegna deilna um höfundarrétt. 11. apríl 2011 23:02 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tvíburar áfrýja ekki úrskurði Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. 24. júní 2011 11:00
Facebook-tvíburarnir ætla ekki að áfrýja Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. 23. júní 2011 20:58
Stofnandi Facebook sakaður um að hafa stolið hugmyndinni Tengslavefurinn Facebook á nú yfir höfði sér málsókn frá stofnendum annars tengslavefs, ConnectU. Þeir segja stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg, hafa stolið hugmyndinni frá sér á meðan þau voru saman við nám í Harvard háskóla. 25. júlí 2007 10:14
Zuckerberg sleppur frá Fésbókarbræðrum Alríkisdómur í Bandaríkjunum vísaði í dag frá máli Tyler og Cameron Winklevoss, sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook. Bræðurnir höfðuðu mál til að rifta sáttargjörð sem þeir gerðu við Mark Zuckerberg, stofnanda vefsíðunnar, vegna deilna um höfundarrétt. 11. apríl 2011 23:02